Setur sér það markmið að skora meira en Haaland á árinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. nóvember 2023 16:31 Alfie May fagnar einu af fjölmörgum mörkum sínum fyrir Charlton Athletic. Getty/Tom West Alfie May er ekki beint á milli tannanna á knattspyrnuáhugafólki en hann hefur engu að síður verið að spila mjög vel með liði Charlton Athletic á þessu tímabili. May vakti athygli á sjálfum sér og afrekum sínum á árinu með því að lýsa því yfir að hann ætli sér að skora fleiri deildarmörk á árinu 2023 en norska stórstjarnan Erling Haaland. Haaland hefur raðað inn mörkum með Manchester City í ensku úrvalsdeildinni sem og í öðrum keppnum. Þetta snýst um deildarmörkin í þessar tilbúnu samkeppni hjá May. May er kominn með tólf mörk í fimmtán deildarleikjum með Charlton í ensku C-deildinni á þessu tímabili en hann skoraði einnig fimmtán mörk fyrir Cheltenham Town í sömu deild eftir áramót. Hann hefur því skorað 27 deildarmörk í enska boltanum á árinu en Haaland er kominn með 28 mörk. Haaland meiddist á ökkla í landsliðsverkefni með Noregi og gæti því misst af einhverjum leikjum á næstunni. „Ég er einu marki á eftir Erling Haaland á árinu 2023 svo ég vil gera betur en hann. Auðvitað veit ég það að hann er að gera þetta á hæsta stigi en í lok ársins vil ég hafa unnið hann. Það er gott að setja þér svona lítil markmið og ég kem líka nafninu mínu í umræðuna,“ sagði Alfie May við Sky Sports. May er orðinn þrítugur og hefur alltaf spilað í ensku neðri deildunum. Hann er á góðri leið með að skora yfir tuttugu deildarmörk á þriðja tímabilinu í röð en hann fann heldur betur skotskóna sína fyrir rúmum tveimur árum. View this post on Instagram A post shared by Sky Sports (@skysports) Enski boltinn Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Bale af golfvellinum og á skjáinn Enski boltinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Enski boltinn Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Enska augnablikið: Sá allra svalasti Enski boltinn „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ Íslenski boltinn Donnarumma skilinn eftir heima Enski boltinn Fleiri fréttir Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Sjá meira
May vakti athygli á sjálfum sér og afrekum sínum á árinu með því að lýsa því yfir að hann ætli sér að skora fleiri deildarmörk á árinu 2023 en norska stórstjarnan Erling Haaland. Haaland hefur raðað inn mörkum með Manchester City í ensku úrvalsdeildinni sem og í öðrum keppnum. Þetta snýst um deildarmörkin í þessar tilbúnu samkeppni hjá May. May er kominn með tólf mörk í fimmtán deildarleikjum með Charlton í ensku C-deildinni á þessu tímabili en hann skoraði einnig fimmtán mörk fyrir Cheltenham Town í sömu deild eftir áramót. Hann hefur því skorað 27 deildarmörk í enska boltanum á árinu en Haaland er kominn með 28 mörk. Haaland meiddist á ökkla í landsliðsverkefni með Noregi og gæti því misst af einhverjum leikjum á næstunni. „Ég er einu marki á eftir Erling Haaland á árinu 2023 svo ég vil gera betur en hann. Auðvitað veit ég það að hann er að gera þetta á hæsta stigi en í lok ársins vil ég hafa unnið hann. Það er gott að setja þér svona lítil markmið og ég kem líka nafninu mínu í umræðuna,“ sagði Alfie May við Sky Sports. May er orðinn þrítugur og hefur alltaf spilað í ensku neðri deildunum. Hann er á góðri leið með að skora yfir tuttugu deildarmörk á þriðja tímabilinu í röð en hann fann heldur betur skotskóna sína fyrir rúmum tveimur árum. View this post on Instagram A post shared by Sky Sports (@skysports)
Enski boltinn Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Bale af golfvellinum og á skjáinn Enski boltinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Enski boltinn Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Enska augnablikið: Sá allra svalasti Enski boltinn „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ Íslenski boltinn Donnarumma skilinn eftir heima Enski boltinn Fleiri fréttir Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Sjá meira