Þjálfari FCK orðaður við Ajax Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 23. nóvember 2023 18:15 Frá Köben til Amsterdam? EPA-EFE/ADAM VAUGHAN Jacob Neestrup, þjálfari FC Kaupmannahafnar, hefur verið orðaður við Ajax en lítið sem ekkert hefur gengið hjá hollenska stórveldinu það sem af er leiktíð. Nicolai Boilesen, leikmaður FCK, lék áður með Ajax og segir liðið í raun þurfa á þjálfara eins og Neestrup að halda. FC Kaupmannahöfn vann tvöfalt á síðustu leiktíð og gæti gert slíkt hið sama aftur en liðið trónir á toppi dönsku úrvalsdeildarinnar og er komið í 16-liða úrslit bikarsins. Þá á liðið ágætis möguleika á að komast áfram í 16-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu. Hinn 35 ára gamli Neestrup er aðeins á sínu öðru tímabili sem aðalþjálfari FCK en hann tók við liðinu eftir slaka byrjun og stýrði því til sigurs í deild og bikar. Hann var spurður út í orðrómana fyrir leik helgarinnar gegn Viborg. „Ég ætla ekki að tjá mig um það sem fjölmiðlar skrifa. Leikmenn félagsins verða að einbeita sér að FCK og það sama á við um mig,“ sagði Neestrup um orðróminn. Boilesen: Ajax mangler en Jacob Neestrup https://t.co/RUZ7p3L7xZ— bold.dk (@bolddk) November 23, 2023 Einn af leikmönnum liðsins segir þó næsta öruggt að Ajax gæti nýtt þjálfara á borð við Neestrup. Hinn 31 árs gamli Boilesen var á mála hjá Ajax frá 2010 til 2016. Hann segir að Neestrup ætli sér stóra hluti með FCK en gæti vel stýrt Ajax enda ungur og nútímalegur þjálfari. Fari svo að Neestrup skipti yfir til Hollands þá er Boilesen klár í að aðstoða hann með hollenskuna. Landsliðsframherjinn Orri Steinn Óskarsson spilar með FCK á meðan miðjumaðurinn Kristian Nökkvi Hlynsson, sem spilaði sinn fyrsta A-landsleik á dögunum, spilar með Ajax. Fótbolti Danski boltinn Mest lesið Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Enski boltinn „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Enski boltinn Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Enski boltinn Fleiri fréttir Logi skoraði í tapi en Stefán setti sigurmark Erfitt hjá Íslendingunum í Svíþjóð Í beinni: ÍA - KA | Gulu liðin gera upp málin Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Í beinni: Roma - Fiorentina | Albert í Rómarborg Í beinni: Chelsea - Liverpool | Nýju meistararnir mættir á Brúna Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Titilvonir Real Madrid lifa og El Clásico framundan Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Uppgjörið: Fram - FHL 2-0 | Fram nældi í sín fyrstu stig í nýliðaslagnum við FHL Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Leipzig jafnaði á elleftu stundu og Bayern þarf enn að bíða Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Mikilvægur sigur Kristianstad og norsku meistararnir náðu í þrjú stig Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Sjá meira
FC Kaupmannahöfn vann tvöfalt á síðustu leiktíð og gæti gert slíkt hið sama aftur en liðið trónir á toppi dönsku úrvalsdeildarinnar og er komið í 16-liða úrslit bikarsins. Þá á liðið ágætis möguleika á að komast áfram í 16-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu. Hinn 35 ára gamli Neestrup er aðeins á sínu öðru tímabili sem aðalþjálfari FCK en hann tók við liðinu eftir slaka byrjun og stýrði því til sigurs í deild og bikar. Hann var spurður út í orðrómana fyrir leik helgarinnar gegn Viborg. „Ég ætla ekki að tjá mig um það sem fjölmiðlar skrifa. Leikmenn félagsins verða að einbeita sér að FCK og það sama á við um mig,“ sagði Neestrup um orðróminn. Boilesen: Ajax mangler en Jacob Neestrup https://t.co/RUZ7p3L7xZ— bold.dk (@bolddk) November 23, 2023 Einn af leikmönnum liðsins segir þó næsta öruggt að Ajax gæti nýtt þjálfara á borð við Neestrup. Hinn 31 árs gamli Boilesen var á mála hjá Ajax frá 2010 til 2016. Hann segir að Neestrup ætli sér stóra hluti með FCK en gæti vel stýrt Ajax enda ungur og nútímalegur þjálfari. Fari svo að Neestrup skipti yfir til Hollands þá er Boilesen klár í að aðstoða hann með hollenskuna. Landsliðsframherjinn Orri Steinn Óskarsson spilar með FCK á meðan miðjumaðurinn Kristian Nökkvi Hlynsson, sem spilaði sinn fyrsta A-landsleik á dögunum, spilar með Ajax.
Fótbolti Danski boltinn Mest lesið Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Enski boltinn „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Enski boltinn Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Enski boltinn Fleiri fréttir Logi skoraði í tapi en Stefán setti sigurmark Erfitt hjá Íslendingunum í Svíþjóð Í beinni: ÍA - KA | Gulu liðin gera upp málin Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Í beinni: Roma - Fiorentina | Albert í Rómarborg Í beinni: Chelsea - Liverpool | Nýju meistararnir mættir á Brúna Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Titilvonir Real Madrid lifa og El Clásico framundan Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Uppgjörið: Fram - FHL 2-0 | Fram nældi í sín fyrstu stig í nýliðaslagnum við FHL Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Leipzig jafnaði á elleftu stundu og Bayern þarf enn að bíða Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Mikilvægur sigur Kristianstad og norsku meistararnir náðu í þrjú stig Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Sjá meira