Ljósleiðaradeildin í beinni: Tímabilið hálfnað og spilað upp í þrettán Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 28. nóvember 2023 19:16 Tímabilið er hálfnað í Ljósleiðaradeildinni. Rafíþróttasamband Íslands Í kvöld fara fram tvær viðureignir í Ljósleiðaradeildinni í Counter-Strike. Seinni helmingur tímabilsins fer nú af stað og mætast því öll liðin á ný. Nýjar leikreglur taka þó við fyrir seinni helming tímabilsins, þar sem spilað verður upp í 13 lotur í stað 16. Fyrri leikur kvöldsins hefst kl. 19:30 og mætast Atlantic og Young Prodigies, áður Ten5ion. Seinni leikur kvöldsins hefst svo kl. 20:30 er ÍA og ÍBV mætast. Fylgjast má með leikjunum í beinni útsendingu á Stöð 2 Esports eða í spilaranum hér fyrir neðan. Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið Þórir ráðinn til HSÍ Handbolti „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Fótbolti Tímabilinu líklega lokið hjá Orra Fótbolti Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ Körfubolti Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony Fótbolti „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ Íslenski boltinn „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára Körfubolti Í beinni: Breiðablik - Víkingur | Meistararnir komnir á flug Íslenski boltinn Uppselt í fyrsta sinn á Álftanesinu Sport
Nýjar leikreglur taka þó við fyrir seinni helming tímabilsins, þar sem spilað verður upp í 13 lotur í stað 16. Fyrri leikur kvöldsins hefst kl. 19:30 og mætast Atlantic og Young Prodigies, áður Ten5ion. Seinni leikur kvöldsins hefst svo kl. 20:30 er ÍA og ÍBV mætast. Fylgjast má með leikjunum í beinni útsendingu á Stöð 2 Esports eða í spilaranum hér fyrir neðan.
Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið Þórir ráðinn til HSÍ Handbolti „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Fótbolti Tímabilinu líklega lokið hjá Orra Fótbolti Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ Körfubolti Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony Fótbolti „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ Íslenski boltinn „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára Körfubolti Í beinni: Breiðablik - Víkingur | Meistararnir komnir á flug Íslenski boltinn Uppselt í fyrsta sinn á Álftanesinu Sport