Vitum hversu mikið við leggjum á okkur fyrir hvorn annan Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 2. desember 2023 23:01 Gordon var sáttur að leik loknum. MB Media/Getty Images „Frábær sigur í dag. Hefur verið risastór vika fyrir okkur, góð augnablik og sum erfið sem við fórum í gegnum sem lið,“ sagði Anthony Gordon eftir 1-0 sigur Newcastle United á Manchester United í lokaleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Gordon skoraði sigurmark leiksins. Newcastle byrjaði daginn fyrir neðan Man United í töflunni en það var aldrei að sjá á leik liðanna. Sigurinn var síst of stór og hefðu heimamenn auðveldlega getað skorað eitt eða tvö til viðbótar. „Sömu ellefu spiluðu þrjá leiki í röð og komust í gegnum það,“ sagði Gordon einnig en Newcastle er að glíma við mikil meiðsli líkt og gestirnir frá Manchester. „Gerir sigurinn sætari að hafa spilað leikinn á sömu leikmönnum og síðustu leiki. Ekki bara þeir sem eru meiddir heldur líka þeir sem eru að spila í gegnum meiðsli. Það er mjög ánægjulegt því við vitum hversu mikið við leggjum á okkur fyrir hvorn annan. Að ná í sigur í dag er risastórt.“ Manchester United lose to Newcastle three straight times in all competitions for the first time since 1922 pic.twitter.com/5L8VLol6pF— B/R Football (@brfootball) December 2, 2023 Um mark dagsins sagði Gordon: „Þeir vörðust vel sem lið í fyrri hálfleik svo við þurftum að finna leið í gegnum þá. Þetta var frábært mark, góður spilkafli, góðar sendingar og þægileg afgreiðsla.“ „Þetta er bestu stuðningsmannakjarni i landinu. Munurinn á því hvernig við spilum á heima- og útivelli er alfarið þeim að þakka,“ sagði Gordon að endingu. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 74-70 | Stjarnan í úrslit eftir hádramatík Körfubolti Persónulegar ástæður fyrir brotthvarfi Vésteins Sport Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ Körfubolti Blá og marin rétt fyrir EM: „Vissi ekki hvort ég ætti að hlæja eða gráta“ Sport Inter í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir stórbrotið einvígi Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - KR 3-3 | Stórleikurinn stóðst væntingarnar Íslenski boltinn Sonur Ronaldos í fyrsta sinn í landsliði Fótbolti Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Enski boltinn „Komum Gylfa Þór meira í boltann“ Fótbolti Kristín Birna í stað Vésteins sem verður ráðgjafi Sport Fleiri fréttir Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Brasilíudvöl í kortunum hjá Jorginho Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Aftur tapar Forest stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ María fagnaði sigri á Arsenal á sama degi og tilkynnt var um brottför hennar Amorim: Liðið ekki nógu gott til að vera í Meistaradeildinni Staðfestir brottför frá Liverpool Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Sjá meira
Newcastle byrjaði daginn fyrir neðan Man United í töflunni en það var aldrei að sjá á leik liðanna. Sigurinn var síst of stór og hefðu heimamenn auðveldlega getað skorað eitt eða tvö til viðbótar. „Sömu ellefu spiluðu þrjá leiki í röð og komust í gegnum það,“ sagði Gordon einnig en Newcastle er að glíma við mikil meiðsli líkt og gestirnir frá Manchester. „Gerir sigurinn sætari að hafa spilað leikinn á sömu leikmönnum og síðustu leiki. Ekki bara þeir sem eru meiddir heldur líka þeir sem eru að spila í gegnum meiðsli. Það er mjög ánægjulegt því við vitum hversu mikið við leggjum á okkur fyrir hvorn annan. Að ná í sigur í dag er risastórt.“ Manchester United lose to Newcastle three straight times in all competitions for the first time since 1922 pic.twitter.com/5L8VLol6pF— B/R Football (@brfootball) December 2, 2023 Um mark dagsins sagði Gordon: „Þeir vörðust vel sem lið í fyrri hálfleik svo við þurftum að finna leið í gegnum þá. Þetta var frábært mark, góður spilkafli, góðar sendingar og þægileg afgreiðsla.“ „Þetta er bestu stuðningsmannakjarni i landinu. Munurinn á því hvernig við spilum á heima- og útivelli er alfarið þeim að þakka,“ sagði Gordon að endingu.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 74-70 | Stjarnan í úrslit eftir hádramatík Körfubolti Persónulegar ástæður fyrir brotthvarfi Vésteins Sport Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ Körfubolti Blá og marin rétt fyrir EM: „Vissi ekki hvort ég ætti að hlæja eða gráta“ Sport Inter í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir stórbrotið einvígi Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - KR 3-3 | Stórleikurinn stóðst væntingarnar Íslenski boltinn Sonur Ronaldos í fyrsta sinn í landsliði Fótbolti Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Enski boltinn „Komum Gylfa Þór meira í boltann“ Fótbolti Kristín Birna í stað Vésteins sem verður ráðgjafi Sport Fleiri fréttir Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Brasilíudvöl í kortunum hjá Jorginho Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Aftur tapar Forest stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ María fagnaði sigri á Arsenal á sama degi og tilkynnt var um brottför hennar Amorim: Liðið ekki nógu gott til að vera í Meistaradeildinni Staðfestir brottför frá Liverpool Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Sjá meira