Frakkland áfram með fullt hús stiga í milliriðil Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 4. desember 2023 21:40 Frakkland flaug áfram. EPA-EFE/Beate Oma Dahle Frakkland vann Slóveníu með fjögurra marka mun í uppgjöri toppliða D-riðils, sama riðli og Ísland var í á HM kvenna í handbolta. Ísland og Angóla gerðu jafntefli fyrr i kvöld sem þýðir að Ísland leikur um Forsetabikarinn. Í B-riðli vann Svartfjallaland sex marka sigur á Ungverjalandi, lokatölur 24-18. Dijana Mugosa var markahæst í sigurliðinu með átta mörk, þar á eftir kom Tatjana Brnovic með sjö mörk. Það er því Svartfjallaland sem fer áfram í milliriðil með fjögur stig á meðan Ungverjaland fer áfram með tvö stig. Kamerún komst einnig í milliriðil en fer þangað stigalaust. Í D-riðli vann Frakkland eins og áður sagði sigur á Slóveníu, lokatölur 31-27. Tryggðu Frakkar sér þar með sigur í riðlinum. Léna Grandveau var markahæst hjá Frakklandi með sex mörk. Chloé Valentini kom þar á eftir með fimm mörk. Frakkland fer því í milliriðil með fjögur stig, Slóvenía tvö stig og Angóla stigalaust. Í F-riðli vann Þýskaland einstaklega öruggan sigur á Póllandi, lokatölur 33-17. Alina Grijseels var markahæst hjá Þýskalandi með sjö mörk úr jafn mörgum skotum. Xenia Smits og Antje Döll skoruðu fimm mörk hvor. Þær þýsku sigla inn í milliriðil með fjögur stig í farteskinu. Pólverjar taka tvö með sér og þá komst Japan áfram en verða án stiga í milliriðlinum. Í H-riðli vann Holland þægilegan 13 marka sigur á Tékklandi, lokatölur 33-20. Bo Van Wetering var markahæst hjá Hollandi með sjö mörk úr jafn mörgum skotum. Þær Laura Van Der Heijden og Nikita Van Der Vliet komu þar á eftir með fimm mörk hvor. Holland rúllaði riðlinum upp og fer með fjögur stig í milliriðil, Tékkland tekur tvö með sér en Argentína fer án stiga í milliriðil. Á morgun, þriðjudag, lýkur riðlakeppninni og þá verður ljóst hvernig milliriðlarnir líta út. Handbolti HM kvenna í handbolta 2023 Tengdar fréttir Umfjöllun: Angóla - Ísland 26-26 | Angóla í milliriðil með minnsta mögulega mun Íslenska kvennalandsliðið í handbolta mun leika um Forsetabikarinn á HM kvenna í handbolta eftir jafntefli gegn Angóla í lokaleik sínum í D-riðli. Sigur hefði skilað Íslandi í milliriðil og 16-liða úrslit. 4. desember 2023 18:35 Japan í milliriðil eftir stórsigur á Íran Japan er komið í milliriðil HM kvenna í handbolta þökk sé 32 marka sigri á Íran. Argentína og Kamerún tryggðu sér einnig sæti í milliriðli í kvöld. 4. desember 2023 19:04 Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Fótbolti Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Fleiri fréttir Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Teitur inn í landsliðið Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Haukur magnaður í sigri Löwen Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið KA/Þór sótti sigur gegn Fram og stigalausar Stjörnukonur Sjá meira
Í B-riðli vann Svartfjallaland sex marka sigur á Ungverjalandi, lokatölur 24-18. Dijana Mugosa var markahæst í sigurliðinu með átta mörk, þar á eftir kom Tatjana Brnovic með sjö mörk. Það er því Svartfjallaland sem fer áfram í milliriðil með fjögur stig á meðan Ungverjaland fer áfram með tvö stig. Kamerún komst einnig í milliriðil en fer þangað stigalaust. Í D-riðli vann Frakkland eins og áður sagði sigur á Slóveníu, lokatölur 31-27. Tryggðu Frakkar sér þar með sigur í riðlinum. Léna Grandveau var markahæst hjá Frakklandi með sex mörk. Chloé Valentini kom þar á eftir með fimm mörk. Frakkland fer því í milliriðil með fjögur stig, Slóvenía tvö stig og Angóla stigalaust. Í F-riðli vann Þýskaland einstaklega öruggan sigur á Póllandi, lokatölur 33-17. Alina Grijseels var markahæst hjá Þýskalandi með sjö mörk úr jafn mörgum skotum. Xenia Smits og Antje Döll skoruðu fimm mörk hvor. Þær þýsku sigla inn í milliriðil með fjögur stig í farteskinu. Pólverjar taka tvö með sér og þá komst Japan áfram en verða án stiga í milliriðlinum. Í H-riðli vann Holland þægilegan 13 marka sigur á Tékklandi, lokatölur 33-20. Bo Van Wetering var markahæst hjá Hollandi með sjö mörk úr jafn mörgum skotum. Þær Laura Van Der Heijden og Nikita Van Der Vliet komu þar á eftir með fimm mörk hvor. Holland rúllaði riðlinum upp og fer með fjögur stig í milliriðil, Tékkland tekur tvö með sér en Argentína fer án stiga í milliriðil. Á morgun, þriðjudag, lýkur riðlakeppninni og þá verður ljóst hvernig milliriðlarnir líta út.
Handbolti HM kvenna í handbolta 2023 Tengdar fréttir Umfjöllun: Angóla - Ísland 26-26 | Angóla í milliriðil með minnsta mögulega mun Íslenska kvennalandsliðið í handbolta mun leika um Forsetabikarinn á HM kvenna í handbolta eftir jafntefli gegn Angóla í lokaleik sínum í D-riðli. Sigur hefði skilað Íslandi í milliriðil og 16-liða úrslit. 4. desember 2023 18:35 Japan í milliriðil eftir stórsigur á Íran Japan er komið í milliriðil HM kvenna í handbolta þökk sé 32 marka sigri á Íran. Argentína og Kamerún tryggðu sér einnig sæti í milliriðli í kvöld. 4. desember 2023 19:04 Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Fótbolti Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Fleiri fréttir Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Teitur inn í landsliðið Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Haukur magnaður í sigri Löwen Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið KA/Þór sótti sigur gegn Fram og stigalausar Stjörnukonur Sjá meira
Umfjöllun: Angóla - Ísland 26-26 | Angóla í milliriðil með minnsta mögulega mun Íslenska kvennalandsliðið í handbolta mun leika um Forsetabikarinn á HM kvenna í handbolta eftir jafntefli gegn Angóla í lokaleik sínum í D-riðli. Sigur hefði skilað Íslandi í milliriðil og 16-liða úrslit. 4. desember 2023 18:35
Japan í milliriðil eftir stórsigur á Íran Japan er komið í milliriðil HM kvenna í handbolta þökk sé 32 marka sigri á Íran. Argentína og Kamerún tryggðu sér einnig sæti í milliriðli í kvöld. 4. desember 2023 19:04