Rahm fær meira í árslaun en Ronaldo og Messi til samans Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 8. desember 2023 13:00 Þrátt fyrir að hafa eitt sinn gagnrýnt LIV-mótaröðina harðlega er Jon Rahm nú genginn til liðs við hana. getty/David Cannon Nýr samningur Jons Rahm við LIV-mótaröðina í golfi gerir hann að langlaunahæsta íþróttamanni heims. Hann þénar meira en fótboltamennirnir Cristiano Ronaldo og Lionel Messi til samans. Talið er að Rahm fái að minnsta kosti fjögur hundruð milljónir dollara fyrir að spila á LIV-mótaröðinni. Hann verður því ekki bara launahæsti íþróttamaður heims heldur sá langlaunahæsti. Ronaldo, sem spilar einnig í Sádi-Arabíu, er næstlaunahæsti íþróttamaður heims með 136 milljónir punda í árslaun. Messi kemur þar á eftir með 130 milljónir punda árslaun. Samanlögð árslaun þeirra eru ekki nálægt þeirri upphæð sem Rahm fær frá LIV. Tveir aðrir kylfingar á LIV-mótaröðinni eru á meðal tíu launahæstu íþróttamanna heims. Þetta eru Bandaríkjamennirnir Dustin Johnson (107 milljónir punda) og Phil Mickelson (106 milljónir punda). Rahm getur svo unnið sér inn enn meiri pening en verðlaunaféð á LIV er mjög hátt. Kylfingar fá í kringum þrjár milljónir punda fyrir að vinna mót á mótaröðinni. Þau eru alls fjórtán á hverju tímabili. Golf LIV-mótaröðin Tengdar fréttir Sakar Rahm um að skemma golfið Norður-írski kylfingurinn Rory McIlroy hefur sakað Spánverjann Jon Rahm um að skemma golfíþróttina með því að semja við LIV. 8. desember 2023 11:31 Mest lesið Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Enski boltinn Þórir ráðinn til HSÍ Handbolti „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Fótbolti Tímabilinu líklega lokið hjá Orra Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Íslenski boltinn Uppselt í fyrsta sinn á Álftanesinu Sport Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Fótbolti Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ Körfubolti „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Körfubolti „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Gunnlaugur keppir á besta áhugamannamóti heims Vilja komast í mjúkinn hjá Bandaríkjaforseta með að gefa honum stórmót Fjórtán ára strákur kominn í lokaúrtökumót fyrir Opna bandaríska Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Fyrsti nýi meðlimurinn í 25 ár Rory McIlroy: Hvað ætlið þið núna að tala um fyrir næsta Mastersmót? Sjáðu allar tilfinningarnar hjá Rory þegar hann vann Masters mótið McIlroy vann Masters í bráðabana Hræddur um að McIlroy klúðri málunum Átti bestu byrjun á hring í sögu Masters Sló kúluna í rassinn á starfsmanni McIlroy stoltur af sjálfum sér Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Gat ekki haldið lengur í sér og létti á sér á Augusta Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Krakkakrúttin stálu sviðsljósinu á miðvikudegi fyrir Mastersmótið Fylgstu með þessum tíu á Masters Masters hefst í kvöld: Allra augu á Rory McIlroy McIlroy segist aldrei hafa verið í jafn góðum gír fyrir Masters „Ég get algjörlega unnið Masters-mótið“ Skítaveður og æfingum frestað á Augusta Vann fyrsta mótið eftir að hafa losnað úr fangelsi „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu McIlroy meiddur í aðdraganda Masters Sjá meira
Talið er að Rahm fái að minnsta kosti fjögur hundruð milljónir dollara fyrir að spila á LIV-mótaröðinni. Hann verður því ekki bara launahæsti íþróttamaður heims heldur sá langlaunahæsti. Ronaldo, sem spilar einnig í Sádi-Arabíu, er næstlaunahæsti íþróttamaður heims með 136 milljónir punda í árslaun. Messi kemur þar á eftir með 130 milljónir punda árslaun. Samanlögð árslaun þeirra eru ekki nálægt þeirri upphæð sem Rahm fær frá LIV. Tveir aðrir kylfingar á LIV-mótaröðinni eru á meðal tíu launahæstu íþróttamanna heims. Þetta eru Bandaríkjamennirnir Dustin Johnson (107 milljónir punda) og Phil Mickelson (106 milljónir punda). Rahm getur svo unnið sér inn enn meiri pening en verðlaunaféð á LIV er mjög hátt. Kylfingar fá í kringum þrjár milljónir punda fyrir að vinna mót á mótaröðinni. Þau eru alls fjórtán á hverju tímabili.
Golf LIV-mótaröðin Tengdar fréttir Sakar Rahm um að skemma golfið Norður-írski kylfingurinn Rory McIlroy hefur sakað Spánverjann Jon Rahm um að skemma golfíþróttina með því að semja við LIV. 8. desember 2023 11:31 Mest lesið Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Enski boltinn Þórir ráðinn til HSÍ Handbolti „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Fótbolti Tímabilinu líklega lokið hjá Orra Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Íslenski boltinn Uppselt í fyrsta sinn á Álftanesinu Sport Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Fótbolti Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ Körfubolti „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Körfubolti „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Gunnlaugur keppir á besta áhugamannamóti heims Vilja komast í mjúkinn hjá Bandaríkjaforseta með að gefa honum stórmót Fjórtán ára strákur kominn í lokaúrtökumót fyrir Opna bandaríska Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Fyrsti nýi meðlimurinn í 25 ár Rory McIlroy: Hvað ætlið þið núna að tala um fyrir næsta Mastersmót? Sjáðu allar tilfinningarnar hjá Rory þegar hann vann Masters mótið McIlroy vann Masters í bráðabana Hræddur um að McIlroy klúðri málunum Átti bestu byrjun á hring í sögu Masters Sló kúluna í rassinn á starfsmanni McIlroy stoltur af sjálfum sér Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Gat ekki haldið lengur í sér og létti á sér á Augusta Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Krakkakrúttin stálu sviðsljósinu á miðvikudegi fyrir Mastersmótið Fylgstu með þessum tíu á Masters Masters hefst í kvöld: Allra augu á Rory McIlroy McIlroy segist aldrei hafa verið í jafn góðum gír fyrir Masters „Ég get algjörlega unnið Masters-mótið“ Skítaveður og æfingum frestað á Augusta Vann fyrsta mótið eftir að hafa losnað úr fangelsi „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu McIlroy meiddur í aðdraganda Masters Sjá meira
Sakar Rahm um að skemma golfið Norður-írski kylfingurinn Rory McIlroy hefur sakað Spánverjann Jon Rahm um að skemma golfíþróttina með því að semja við LIV. 8. desember 2023 11:31