KR-ingar reka Kanann þrátt fyrir 58 stiga leik Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. desember 2023 14:00 Troy Cracknell skoraði 58 af 123 stigum KR í lokaleiknum. KR karfa Troy Cracknell hefur leikið sinn síðasta leik fyrir KR í 1. deild karla í körfubolta því Vesturbæjarfélagið hefur sagt upp samningi sínum við leikmanninn. Cracknell átti stórleik í lokaleik sínum fyrir félagið þegar KR tryggði sér sæti í átta liða úrslitum VÍS bikarkeppninnar. Cracknell skoraði 58 stig í 123-99 sigri á Þrótti úr Vogum. Hann var einnig með 10 fráköst og hitti úr 10 af 14 þriggja stiga skotum sínum. Segja má að hann hafi að stórum hlut siglt sigrinum í hús en leikurinn var lengi vel jafn. Mikil stemmning myndaðist í íþróttahúsi KR undir lok leiksins þegar hvert þriggja stiga skot hans á fætur öðru rataði ofan í auk þess sem hann tróð með tilþrifum. „Troy er góður leikmaður og frábær félagi. En við metum það svo að við þurfum öðruvísi týpu af leikmanni fyrir átökin sem framundan eru. Ég vil þakka Troy fyrir hans framlag,“ sagði Jakob Örn Sigurðarson, þjálfari KR-liðsins, í frétt á miðlum félagsins. Cracknell skoraði 14,2 stig að meðaltali í tíu leikjum með liðinu í 1. deildinni og var að auki með 5,5 fráköst og 2,0 stoðsendingar í leik. Hann hitti úr 32 prósent þriggja stiga skota sinna og var bara með tólf þrista samanlagt í þessum tíu leikjum miðað við tíu í þessum eina bikarleik. KR er í 4. sæti 1. deildar karla þegar liðin fara í jólafrí en þó bara tveimur stigum á eftir toppliði ÍR-inga. Körfubolti KR Mest lesið Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Littler sættist við áhorfendur í salnum Sport Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Enski boltinn Berst við krabbamein Fótbolti Fann liðsfélaga sinn látinn Sport „Hann verður alltaf númer eitt“ Sport Giftu sig á gamlársdag Handbolti Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Fótbolti Færir sig um set í Lundúnum Enski boltinn Fleiri fréttir Nýja árið byrjaði á flengingu á heimavelli Nýr bakvörður í Njarðvík fyrir nágrannaslaginn KR bætir við sig Letta Mesta áhorfið á jólaleiki NBA í fimmtán ár Jókerinn fer jákvæður inn í nýja árið Barnastjarna á Álftanesið Þáttur um Stjörnuna í kvöld: „Hann er gerður fyrir þessi stóru augnablik“ Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Alba Berlin blómstrar eftir endurkomu Martins Leonard aldrei skorað meira en í nótt „Ef ég væri jafngamall og hún væri ekki séns að ég væri að setja þetta skot ofan í“ Ótrúleg tölfræði Jokic Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Tapaði fyrir Barcelona Njarðvík búin að losa sig við De Assis Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Elvar stigahæstur en fékk ekki sigur í jólagjöf Martin mættur aftur inn á völlinn og liðið hans endaði taphrinuna Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Jólagleði í Garðinum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Í bann fyrir að kasta flösku í barn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn Sjá meira
Cracknell átti stórleik í lokaleik sínum fyrir félagið þegar KR tryggði sér sæti í átta liða úrslitum VÍS bikarkeppninnar. Cracknell skoraði 58 stig í 123-99 sigri á Þrótti úr Vogum. Hann var einnig með 10 fráköst og hitti úr 10 af 14 þriggja stiga skotum sínum. Segja má að hann hafi að stórum hlut siglt sigrinum í hús en leikurinn var lengi vel jafn. Mikil stemmning myndaðist í íþróttahúsi KR undir lok leiksins þegar hvert þriggja stiga skot hans á fætur öðru rataði ofan í auk þess sem hann tróð með tilþrifum. „Troy er góður leikmaður og frábær félagi. En við metum það svo að við þurfum öðruvísi týpu af leikmanni fyrir átökin sem framundan eru. Ég vil þakka Troy fyrir hans framlag,“ sagði Jakob Örn Sigurðarson, þjálfari KR-liðsins, í frétt á miðlum félagsins. Cracknell skoraði 14,2 stig að meðaltali í tíu leikjum með liðinu í 1. deildinni og var að auki með 5,5 fráköst og 2,0 stoðsendingar í leik. Hann hitti úr 32 prósent þriggja stiga skota sinna og var bara með tólf þrista samanlagt í þessum tíu leikjum miðað við tíu í þessum eina bikarleik. KR er í 4. sæti 1. deildar karla þegar liðin fara í jólafrí en þó bara tveimur stigum á eftir toppliði ÍR-inga.
Körfubolti KR Mest lesið Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Littler sættist við áhorfendur í salnum Sport Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Enski boltinn Berst við krabbamein Fótbolti Fann liðsfélaga sinn látinn Sport „Hann verður alltaf númer eitt“ Sport Giftu sig á gamlársdag Handbolti Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Fótbolti Færir sig um set í Lundúnum Enski boltinn Fleiri fréttir Nýja árið byrjaði á flengingu á heimavelli Nýr bakvörður í Njarðvík fyrir nágrannaslaginn KR bætir við sig Letta Mesta áhorfið á jólaleiki NBA í fimmtán ár Jókerinn fer jákvæður inn í nýja árið Barnastjarna á Álftanesið Þáttur um Stjörnuna í kvöld: „Hann er gerður fyrir þessi stóru augnablik“ Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Alba Berlin blómstrar eftir endurkomu Martins Leonard aldrei skorað meira en í nótt „Ef ég væri jafngamall og hún væri ekki séns að ég væri að setja þetta skot ofan í“ Ótrúleg tölfræði Jokic Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Tapaði fyrir Barcelona Njarðvík búin að losa sig við De Assis Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Elvar stigahæstur en fékk ekki sigur í jólagjöf Martin mættur aftur inn á völlinn og liðið hans endaði taphrinuna Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Jólagleði í Garðinum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Í bann fyrir að kasta flösku í barn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn Sjá meira