Kristian Nökkvi lagði upp þegar Ajax tryggði sér áframhaldandi þátttöku í Evrópu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 14. desember 2023 22:56 Kristian Nökkvi í leik kvöldsins. ANP/Getty Images Ajax vann sinn fyrsta leik í Evrópudeildinni í kvöld og tekur því þátt í útsláttarkeppni Sambandsdeildar Evrópu. Kristian Nökkvi Hlynsson var í byrjunarliði liðsins þegar það vann 3-1 sigur á AEK Aþenu í kvöld. Þrátt fyrir slakt gengi í Evrópu vissi Ajax að sigur myndi skila liðinu í Sambandsdeildina. Félagið vill án efa vera í Meistaradeild Evrópu en möguleiki á Evróputitli er betri en enginn. Kristian Nökkvi var í byrjunarliði hollenska stórveldisins og lagði upp fyrsta mark leiksins en það skoraði Chuba Akpom strax á 5. mínútu. Gestirnir höfnuðu hins vegar nokkrum mínútum síðar en Kenneth Taylor sá til þess að Ajax var 2-1 yfir í hálfleik. Akpom goals pic.twitter.com/Ws03i6Uwzw— AFC Ajax (@AFCAjax) December 14, 2023 Í þeim síðari bætti Akpom við öðru marki sínu og gulltryggði sigurinn. Kristian Nökkvi var svo tekinn af velli þegar fjórar mínútur voru til loka venjulega leiktíma. Í hinum leik B-riðils vann Brighton & Hove Albion 1-0 sigur á Marseille. Lokastaðan því þannig að Brighton vinnur riðilinn með 13 stig, Marseille endar með 11, Ajax fimm og AEK Aþena fjögur. Önnur úrslit Aris 1-3 Sparta Prag Real Betis 2-3 Rangers Olympiacos 5-2 TSC Rakow 0-4 Atalanta Sporting 3-0 Sturm Graz West Ham United 2-0 Freiburg Fótbolti Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Leverkusen áfram með fullt hús stiga Ótrúlegt gengi Bayer Leverkusen heldur áfram en liðið vann 3-0 sigur á Molde í Evrópudeildinni og flýgur áfram með fullt hús stiga. Þá hefur liðið ekki enn tapað leik heima fyrir. 14. desember 2023 20:30 Jöfnuðu félagsmetið en töpuðu samt Liverpool jafnaði í kvöld félagsmet þegar liðið skoraði í 34. leiknum í röð í öllum keppnum. Liðið skoraði eitt mark í 2-1 tapi gegn Royale Union SG frá Belgíu. 14. desember 2023 21:00 Mest lesið Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Fótbolti Ómar Björn: Misreiknaði boltann Fótbolti Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Íslenski boltinn Snéri til baka úr krabbameinsmeðferð og lokaði leiknum Sport Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti Fleiri fréttir Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ Sjá meira
Þrátt fyrir slakt gengi í Evrópu vissi Ajax að sigur myndi skila liðinu í Sambandsdeildina. Félagið vill án efa vera í Meistaradeild Evrópu en möguleiki á Evróputitli er betri en enginn. Kristian Nökkvi var í byrjunarliði hollenska stórveldisins og lagði upp fyrsta mark leiksins en það skoraði Chuba Akpom strax á 5. mínútu. Gestirnir höfnuðu hins vegar nokkrum mínútum síðar en Kenneth Taylor sá til þess að Ajax var 2-1 yfir í hálfleik. Akpom goals pic.twitter.com/Ws03i6Uwzw— AFC Ajax (@AFCAjax) December 14, 2023 Í þeim síðari bætti Akpom við öðru marki sínu og gulltryggði sigurinn. Kristian Nökkvi var svo tekinn af velli þegar fjórar mínútur voru til loka venjulega leiktíma. Í hinum leik B-riðils vann Brighton & Hove Albion 1-0 sigur á Marseille. Lokastaðan því þannig að Brighton vinnur riðilinn með 13 stig, Marseille endar með 11, Ajax fimm og AEK Aþena fjögur. Önnur úrslit Aris 1-3 Sparta Prag Real Betis 2-3 Rangers Olympiacos 5-2 TSC Rakow 0-4 Atalanta Sporting 3-0 Sturm Graz West Ham United 2-0 Freiburg
Fótbolti Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Leverkusen áfram með fullt hús stiga Ótrúlegt gengi Bayer Leverkusen heldur áfram en liðið vann 3-0 sigur á Molde í Evrópudeildinni og flýgur áfram með fullt hús stiga. Þá hefur liðið ekki enn tapað leik heima fyrir. 14. desember 2023 20:30 Jöfnuðu félagsmetið en töpuðu samt Liverpool jafnaði í kvöld félagsmet þegar liðið skoraði í 34. leiknum í röð í öllum keppnum. Liðið skoraði eitt mark í 2-1 tapi gegn Royale Union SG frá Belgíu. 14. desember 2023 21:00 Mest lesið Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Fótbolti Ómar Björn: Misreiknaði boltann Fótbolti Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Íslenski boltinn Snéri til baka úr krabbameinsmeðferð og lokaði leiknum Sport Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti Fleiri fréttir Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ Sjá meira
Leverkusen áfram með fullt hús stiga Ótrúlegt gengi Bayer Leverkusen heldur áfram en liðið vann 3-0 sigur á Molde í Evrópudeildinni og flýgur áfram með fullt hús stiga. Þá hefur liðið ekki enn tapað leik heima fyrir. 14. desember 2023 20:30
Jöfnuðu félagsmetið en töpuðu samt Liverpool jafnaði í kvöld félagsmet þegar liðið skoraði í 34. leiknum í röð í öllum keppnum. Liðið skoraði eitt mark í 2-1 tapi gegn Royale Union SG frá Belgíu. 14. desember 2023 21:00