„Erum opnir við hvorn annan“ Aron Guðmundsson skrifar 17. desember 2023 23:30 Snorri Steinn Guðjónsson, landsliðsþjálfari og Gísli Þorgeir Kristjánsson, leikmaður landsliðsins. Vísir/Samsett mynd Gísli Þorgeir Kristjánsson, landsliðsmaður í handbolta, er í stöðugu sambandi við Snorra Stein Guðjónsson, landsliðsþjálfara Íslands í og uppfærir hann reglulega um stöðuna á sér í aðdraganda næsta stórmóts Íslands en Gísli er að snúa til baka úr meiðslum. Undanfarnar vikur farið í vangaveltur um það hvort Gísli Þorgeir Kristjánsson, einn af bestu leikmönnum í heimi, verði klár í slaginn á EM. Gísli er að vinna sig aftur inn á völlinn mánuðir eftir að hafa gengist undir gekkst aðgerð á öxl síðasta sumar. Hann er mættur aftur á leikskýrslu hjá Magdeburg og fær mínútur hér og þar en þar er skiljanlega farið varfærnislega í sakirnar af ótta við bakslag sem er alltaf viðloðandi þegar að menn hafa verið lengi frá. Gísli stefnir sjálfur ótrauður að því að spila á EM í Þýskalandi í næsta mánuði og heldur Snorra Steini, landsliðsþjálfara Íslands, vel upplýstum um stöðuna á sér en EM hópur Íslands verður opinberaður núna á mánudaginn þar sem gera má ráð fyrir að nafn Gísla Þorgeirs verði að finna. „Við Snorri erum búnir að vera í miklu sambandi,“ segir Gísli í samtali við Vísi um samskipti sín og Snorra undanfarið. „Ég er reglulega búinn að gefa honum stöðuna á mér. Hvernig öxlin og standið á mér er. Við erum búnir að vera mjög opnir við hvorn annan og það hefur gengið gríðarlega vel að vera í samskiptum við hann.“ Íslenska landsliðið er á leiðinni á sitt fyrsta stórmót undir stjórn Snorra Steins Guðjónssonar sem hafði áður getið sér gott orð sem þjálfari Vals. Þá á hann að baki afar farsælan feril sem atvinnu- og landsliðsmaður. Þú veist þá nákvæmlega til hvers er ætlast af þér þegar að þú ferð inn á völlinn undir hans stjórn? „Já hundrað prósent. Ég er gríðarlega spenntur fyrir því að verða aftur hluti af þessu liði og spila undir stjórn Snorra og Arnórs Atla.“ Landslið karla í handbolta EM 2024 í handbolta Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Fleiri fréttir Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Teitur inn í landsliðið Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Haukur magnaður í sigri Löwen Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið KA/Þór sótti sigur gegn Fram og stigalausar Stjörnukonur Fram kjöldró HK og spenna í Eyjum Meistararnir unnu gegn ÍBV og ÍR hafði betur gegn Selfyssingum Sjá meira
Undanfarnar vikur farið í vangaveltur um það hvort Gísli Þorgeir Kristjánsson, einn af bestu leikmönnum í heimi, verði klár í slaginn á EM. Gísli er að vinna sig aftur inn á völlinn mánuðir eftir að hafa gengist undir gekkst aðgerð á öxl síðasta sumar. Hann er mættur aftur á leikskýrslu hjá Magdeburg og fær mínútur hér og þar en þar er skiljanlega farið varfærnislega í sakirnar af ótta við bakslag sem er alltaf viðloðandi þegar að menn hafa verið lengi frá. Gísli stefnir sjálfur ótrauður að því að spila á EM í Þýskalandi í næsta mánuði og heldur Snorra Steini, landsliðsþjálfara Íslands, vel upplýstum um stöðuna á sér en EM hópur Íslands verður opinberaður núna á mánudaginn þar sem gera má ráð fyrir að nafn Gísla Þorgeirs verði að finna. „Við Snorri erum búnir að vera í miklu sambandi,“ segir Gísli í samtali við Vísi um samskipti sín og Snorra undanfarið. „Ég er reglulega búinn að gefa honum stöðuna á mér. Hvernig öxlin og standið á mér er. Við erum búnir að vera mjög opnir við hvorn annan og það hefur gengið gríðarlega vel að vera í samskiptum við hann.“ Íslenska landsliðið er á leiðinni á sitt fyrsta stórmót undir stjórn Snorra Steins Guðjónssonar sem hafði áður getið sér gott orð sem þjálfari Vals. Þá á hann að baki afar farsælan feril sem atvinnu- og landsliðsmaður. Þú veist þá nákvæmlega til hvers er ætlast af þér þegar að þú ferð inn á völlinn undir hans stjórn? „Já hundrað prósent. Ég er gríðarlega spenntur fyrir því að verða aftur hluti af þessu liði og spila undir stjórn Snorra og Arnórs Atla.“
Landslið karla í handbolta EM 2024 í handbolta Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Fleiri fréttir Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Teitur inn í landsliðið Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Haukur magnaður í sigri Löwen Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið KA/Þór sótti sigur gegn Fram og stigalausar Stjörnukonur Fram kjöldró HK og spenna í Eyjum Meistararnir unnu gegn ÍBV og ÍR hafði betur gegn Selfyssingum Sjá meira