Fabregas verður að hætta af því að leyfið hans rann út Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. desember 2023 07:30 Þjálfaraferill Cesc Fabregas byrjaði vel hjá Como en nú þarf hann að stíga til baka um tíma. Getty/Luca Rossini Cesc Fabregas hefur unnið fjóra af fimm leikjum sínum síðan hann tók við ítalska liðinu Como en Spánverjinn er samt að missa starfið sitt. Fyrrum stórstjarna Arsenal, Barcelona og Chelsea, hefur farið vel af stað í nýju hlutverki en þjálfaraferill hans hófst á sama stað og leikmannaferillinn hans endaði. FOOT MERCATO Como : Cesc Fabregas écarté de son poste d entraîneur Lire l'article : https://t.co/zHjJBdlRlo pic.twitter.com/oL9WzxJ3ui— SHANGO Foot | FR (@ShangoFoot) December 21, 2023 Fabregas fær að stýra leik liðsins á móti Palermo á Þorláksmessu en þarf svo að stíga frá borði. Osian Roberts mun taka tímabundið við Como liðinu og stýra því út tímabilið. Ástæðan fyrir þessu er að hinn 36 ára gamli Fabregas hefur ekki nauðsynleg réttindi. Hann fékk tímabundið leyfi frá ítalska knattspyrnusambandinu en það leyfi rennur út á sunnudaginn. Fabregas verður engu að síður áfram hluti af þjálfarateymi Como. Hann tók við liðinu 13. nóvember síðastliðinn og eftir fjóra sigra í fimm leikjum er liðið komið upp í þriðja sæti B-deildarinnar. Fabregas er að vinna í því að fá nauðsynleg þjálfararéttindi og ætti að klára það á næstu mánuðum. Hann fær væntanlega starfið sitt aftur þegar það er í höfn. Osian Roberts, a former Technical Director of FA Wales and assistant manager of Crystal Palace, has been appointed as Como s head coach and will be supported by Cesc Fabregas. https://t.co/vO90rR3IoR #Roberts #Como #SerieB #Fabregas #Calcio— Football Italia (@footballitalia) December 20, 2023 Ítalski boltinn Mest lesið Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Sjá meira
Fyrrum stórstjarna Arsenal, Barcelona og Chelsea, hefur farið vel af stað í nýju hlutverki en þjálfaraferill hans hófst á sama stað og leikmannaferillinn hans endaði. FOOT MERCATO Como : Cesc Fabregas écarté de son poste d entraîneur Lire l'article : https://t.co/zHjJBdlRlo pic.twitter.com/oL9WzxJ3ui— SHANGO Foot | FR (@ShangoFoot) December 21, 2023 Fabregas fær að stýra leik liðsins á móti Palermo á Þorláksmessu en þarf svo að stíga frá borði. Osian Roberts mun taka tímabundið við Como liðinu og stýra því út tímabilið. Ástæðan fyrir þessu er að hinn 36 ára gamli Fabregas hefur ekki nauðsynleg réttindi. Hann fékk tímabundið leyfi frá ítalska knattspyrnusambandinu en það leyfi rennur út á sunnudaginn. Fabregas verður engu að síður áfram hluti af þjálfarateymi Como. Hann tók við liðinu 13. nóvember síðastliðinn og eftir fjóra sigra í fimm leikjum er liðið komið upp í þriðja sæti B-deildarinnar. Fabregas er að vinna í því að fá nauðsynleg þjálfararéttindi og ætti að klára það á næstu mánuðum. Hann fær væntanlega starfið sitt aftur þegar það er í höfn. Osian Roberts, a former Technical Director of FA Wales and assistant manager of Crystal Palace, has been appointed as Como s head coach and will be supported by Cesc Fabregas. https://t.co/vO90rR3IoR #Roberts #Como #SerieB #Fabregas #Calcio— Football Italia (@footballitalia) December 20, 2023
Ítalski boltinn Mest lesið Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Sjá meira