Matvælaeftirlitið gaf Old Trafford lægstu hreinlætiseinkunn Ágúst Orri Arnarson skrifar 22. desember 2023 22:30 Old Trafford, leikvangur Manchester United, Manchester United Matvælaeftirlit Bretlands (FSA) hefur gefið Old Trafford, heimavelli Manchester United, lægstu mögulega hreinlætiseinkunn eftir að félagið bar hráan kjúkling á borð. Fyrir atvikið var leikvangurinn með hæstu mögulegu einkunn, 5 af 5 mögulegum, en sú einkunnagjöf hefur nú lækkað í 1 af 5 eftir rannsókn matvælaeftirlitsins. Rannsóknin fór af stað vegna fjölda kvartana sem bárust eftirlitinu frá gestum sem snætt höfðu kjúkling á leikvanginum og veikst í kjölfarið. Ný einkunnagjöf krefst tafarlausra breytinga á meðhöndlun matvæla. Manchester United hefur tjáð sig og sagt þetta „Einangrað atvik í einu af eldhúsum okkar. Félagið greip strax til aðgerða og gekk úr skugga um að mistökin endurtækju sig ekki. Framvegis verður aukið eftirlit með matvælum á leikvanginum til að tryggja öryggi og ánægju viðskiptavina okkar og aðdáenda.“ Félagið er sagt taka málinu mjög alvarlega og mun grípa strax til aðgerða til að tryggja að slíkt atvik endurtaki sig ekki. Það gæti þó tekið félagið langan tíma að endurheimta hæstu einkunn, á meðan má reikna með því að töluverð verðlækkun verði á öllum mat á leikvanginum, með fylgjandi tekjutapi fyrir félagið. Enski boltinn Tengdar fréttir Hrár kjúklingur á borðum eftir leik Manchester United Manchester United liggur undir lögreglurannsókn eftir að fjöldi fólks veiktist eftir viðburð á vegum félagsins þar sem meint er að hrár kjúklingur hafi verið borinn á borð. 1. desember 2023 23:05 Mest lesið Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Enski boltinn Þórir ráðinn til HSÍ Handbolti „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Fótbolti Tímabilinu líklega lokið hjá Orra Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Íslenski boltinn Uppselt í fyrsta sinn á Álftanesinu Sport Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Fótbolti Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ Körfubolti „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Körfubolti „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Chelsea upp í fjórða sætið Sjá meira
Fyrir atvikið var leikvangurinn með hæstu mögulegu einkunn, 5 af 5 mögulegum, en sú einkunnagjöf hefur nú lækkað í 1 af 5 eftir rannsókn matvælaeftirlitsins. Rannsóknin fór af stað vegna fjölda kvartana sem bárust eftirlitinu frá gestum sem snætt höfðu kjúkling á leikvanginum og veikst í kjölfarið. Ný einkunnagjöf krefst tafarlausra breytinga á meðhöndlun matvæla. Manchester United hefur tjáð sig og sagt þetta „Einangrað atvik í einu af eldhúsum okkar. Félagið greip strax til aðgerða og gekk úr skugga um að mistökin endurtækju sig ekki. Framvegis verður aukið eftirlit með matvælum á leikvanginum til að tryggja öryggi og ánægju viðskiptavina okkar og aðdáenda.“ Félagið er sagt taka málinu mjög alvarlega og mun grípa strax til aðgerða til að tryggja að slíkt atvik endurtaki sig ekki. Það gæti þó tekið félagið langan tíma að endurheimta hæstu einkunn, á meðan má reikna með því að töluverð verðlækkun verði á öllum mat á leikvanginum, með fylgjandi tekjutapi fyrir félagið.
Enski boltinn Tengdar fréttir Hrár kjúklingur á borðum eftir leik Manchester United Manchester United liggur undir lögreglurannsókn eftir að fjöldi fólks veiktist eftir viðburð á vegum félagsins þar sem meint er að hrár kjúklingur hafi verið borinn á borð. 1. desember 2023 23:05 Mest lesið Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Enski boltinn Þórir ráðinn til HSÍ Handbolti „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Fótbolti Tímabilinu líklega lokið hjá Orra Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Íslenski boltinn Uppselt í fyrsta sinn á Álftanesinu Sport Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Fótbolti Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ Körfubolti „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Körfubolti „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Chelsea upp í fjórða sætið Sjá meira
Hrár kjúklingur á borðum eftir leik Manchester United Manchester United liggur undir lögreglurannsókn eftir að fjöldi fólks veiktist eftir viðburð á vegum félagsins þar sem meint er að hrár kjúklingur hafi verið borinn á borð. 1. desember 2023 23:05