Arnór festir rætur hjá Blackburn Rovers Ágúst Orri Arnarson skrifar 22. desember 2023 21:01 Arnór Sigurðsson hefur skrifað undir varanlegan samning við enska Championship liðið Blackburn Rovers til júní 2025. Nick Potts/PA Images via Getty Images Arnór Sigurðsson hefur gengið frá félagsskiptum sínum úr rússneska liðinu CSKA Moskva til Blackburn Rovers. Hann gekk til liðs við enska félagið á láni fyrr í sumar en skrifaði í dag undir varanlegan samning til 2025. Arnór var á mála hjá rússneska félaginu síðan 2018 en samningur hans var leystur upp tímabundið í kjölfar stríðsins sem hófst milli Rússlands og Úkraínu á síðasta ári. Hann fór þá til Venezia á Ítalíu og þaðan til Blackburn Rovers. Löngu var orðið ljóst að Arnór myndi ekki snúa aftur til Rússlands, samningur hans átti að renna út næsta sumar, á sama tíma og lánssamningur hans við Blackburn hefði endað. Blackburn Rovers tilkynnti svo varanlegan samning Arnórs á samfélagsmiðlum í dag. ✍️ #SiggySigns@arnorsigurdsson | #Rovers 🔵⚪️ pic.twitter.com/KsDGzntNhe— Blackburn Rovers (@Rovers) December 22, 2023 Arnór hefur spilað vel með Blackburn Rovers á tímabilinu og vakið mikla lukku hjá stuðningsmönnum félagsins. Hann skoraði fyrsta markið fyrir félagið eftir aðeins tíu mínútna leik í frumraun sinni og hefur alls skorað fimm mörk í sextán leikjum fyrir félagið í öllum keppnum. Hann verður í eldlínunni þegar Blackburn mætir mætir Watford á morgun, laugardag klukkan 15:00. Enski boltinn Mest lesið Þórir ráðinn til HSÍ Handbolti „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Fótbolti Tímabilinu líklega lokið hjá Orra Fótbolti Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Enski boltinn Leik lokið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Íslenski boltinn Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ Körfubolti Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony Fótbolti „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ Íslenski boltinn „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Körfubolti Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Fótbolti Fleiri fréttir Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Í beinni: Arsenal - Bournemouth | Silfursætið innan seilingar Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Chelsea upp í fjórða sætið Sjá meira
Arnór var á mála hjá rússneska félaginu síðan 2018 en samningur hans var leystur upp tímabundið í kjölfar stríðsins sem hófst milli Rússlands og Úkraínu á síðasta ári. Hann fór þá til Venezia á Ítalíu og þaðan til Blackburn Rovers. Löngu var orðið ljóst að Arnór myndi ekki snúa aftur til Rússlands, samningur hans átti að renna út næsta sumar, á sama tíma og lánssamningur hans við Blackburn hefði endað. Blackburn Rovers tilkynnti svo varanlegan samning Arnórs á samfélagsmiðlum í dag. ✍️ #SiggySigns@arnorsigurdsson | #Rovers 🔵⚪️ pic.twitter.com/KsDGzntNhe— Blackburn Rovers (@Rovers) December 22, 2023 Arnór hefur spilað vel með Blackburn Rovers á tímabilinu og vakið mikla lukku hjá stuðningsmönnum félagsins. Hann skoraði fyrsta markið fyrir félagið eftir aðeins tíu mínútna leik í frumraun sinni og hefur alls skorað fimm mörk í sextán leikjum fyrir félagið í öllum keppnum. Hann verður í eldlínunni þegar Blackburn mætir mætir Watford á morgun, laugardag klukkan 15:00.
Enski boltinn Mest lesið Þórir ráðinn til HSÍ Handbolti „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Fótbolti Tímabilinu líklega lokið hjá Orra Fótbolti Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Enski boltinn Leik lokið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Íslenski boltinn Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ Körfubolti Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony Fótbolti „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ Íslenski boltinn „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Körfubolti Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Fótbolti Fleiri fréttir Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Í beinni: Arsenal - Bournemouth | Silfursætið innan seilingar Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Chelsea upp í fjórða sætið Sjá meira