Ronaldo hefur augastað á 250 landsleikjum Siggeir Ævarsson skrifar 27. desember 2023 23:30 Cristiano Ronaldo, leikmaður portúgalska landsliðsins og Al-Nassr Vísir/Getty Cristano Ronaldo virðist hvergi nærri hættur að láta að sér kveða með landsliði Portúgal þrátt fyrir að verða 39 ára í febrúar á næsta ári. Hann ku hafa augastað á að rjúfa 250 leikja múrinn að sögn Roberto Martinez, landsliðsþjálfara Portúgal. Ronaldo varð fyrstur allra til að leika yfir 200 landsleiki fyrr á árinu og er alls kominn með 205 leiki í sarpinn, níu leikjum fleiri en kúveitski framherjinn Bader Al-Mutawa sem lagði landsliðsskóna á hilluna 2022. Þess má til gamans geta að þeir Al-Mutawa og Ronaldo eru jafnaldrar. Roberto Martinez greindi frá þessu í spjalli við Freddie Ljungberg á dögunum. Þegar Martinez tók við landsliðinu var Ronaldo nálægt því að rjúfa 200 leikja múrinn og Martinez spurði hann hvort 200 landsleikir væru sérstakt markmið í hans huga. „Nei, en 250 landsleikir vekja áhuga minn.“ 250 caps interests me @Cristiano had a surprise for Roberto Martinez when he took over as Portugal coach. pic.twitter.com/PjxFAI9mP7— Freddie Ljungberg (@freddie) December 22, 2023 Til að ná þessum árangri þyrfti Ronaldo að spila með landsliðinu í það minnsta til ársins 2026 og sleppa bæði við meiðsli og bönn. Jafnframt þyrfti liðið að komast áfram upp úr riðlakeppni bæði á HM og EM, annars er ekki fræðilegur möguleiki á að hann nái 250 leikjum fyrr en árið 2027, þá 42 ára gamall. Fótbolti HM 2026 í fótbolta Mest lesið „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Íslenski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti „Dómur af himnum ofan“ Íslenski boltinn Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Sjá meira
Ronaldo varð fyrstur allra til að leika yfir 200 landsleiki fyrr á árinu og er alls kominn með 205 leiki í sarpinn, níu leikjum fleiri en kúveitski framherjinn Bader Al-Mutawa sem lagði landsliðsskóna á hilluna 2022. Þess má til gamans geta að þeir Al-Mutawa og Ronaldo eru jafnaldrar. Roberto Martinez greindi frá þessu í spjalli við Freddie Ljungberg á dögunum. Þegar Martinez tók við landsliðinu var Ronaldo nálægt því að rjúfa 200 leikja múrinn og Martinez spurði hann hvort 200 landsleikir væru sérstakt markmið í hans huga. „Nei, en 250 landsleikir vekja áhuga minn.“ 250 caps interests me @Cristiano had a surprise for Roberto Martinez when he took over as Portugal coach. pic.twitter.com/PjxFAI9mP7— Freddie Ljungberg (@freddie) December 22, 2023 Til að ná þessum árangri þyrfti Ronaldo að spila með landsliðinu í það minnsta til ársins 2026 og sleppa bæði við meiðsli og bönn. Jafnframt þyrfti liðið að komast áfram upp úr riðlakeppni bæði á HM og EM, annars er ekki fræðilegur möguleiki á að hann nái 250 leikjum fyrr en árið 2027, þá 42 ára gamall.
Fótbolti HM 2026 í fótbolta Mest lesið „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Íslenski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti „Dómur af himnum ofan“ Íslenski boltinn Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Sjá meira