Forystukindin Mæja og mandarínurnar hennar Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 6. janúar 2024 20:04 Vinkonurnar, Ólöf Helga Haraldsdóttir á Eyrarbakka og Erna Gísladóttir fjárbændur á Eyrarbakka, ásamt kindinni Mæju. Magnús Hlynur Hreiðarsson Forystukindin Mæja á Eyrarbakka er engin venjuleg kind því það sem henni þykir best að borða eru mandarínur, helst með berkinum og svo er hún líka hrifin af allskonar grænmeti. Vinkonurnar Ólöf Helga og Erna eru saman með um 30 kindur á Eyrarbakka þar sem þær vinna verkin saman og hafa góðan félagsskap af hvor annarri og kindunum. Fallegar ljósmyndir eru uppi á veggjum í fjárhúsinu og meira að segja aðventuljós í einum glugganum. Ein kind vekur sérstaka athygli í húsinu en það er hún Mæja forystukind, sem elskar fátt meira en mandarínur. „Hún er orðin mandarínukerling, alveg elskar mandarínur. Þetta var í kringum fengitímann núna, þá var ég að maula á mandarínu og hún vildi endilega fá og hefur ekki stoppað síðan,” segir Ólöf Helga, eigandi Mæju. „Já, þetta er spés, ég hélt að ekkert dýr vildi borða mandarínu eða súra ávexti yfir höfuð, þannig að þetta er skemmtilegt,” segir Ólöf Helga hlægjandi. En hvernig karakter er Mæja? „Hún er mjög skrýtin kind, það er bara þannig. En mjög skemmtileg og hún er alveg með skemmtilegri kindum, sem ég hef átt um ævina og hef ég átt þær margar, hún er alveg í uppáhaldi,” segir Ólöf Helga. Mæja er sólgin í mandarínur og allskonar grænmeti.Magnús Hlynur Hreiðarsson En hefur Erna séð kindur borða mandarínur? „Nei, þetta er fyrsta kindin, sem ég veit til þess að geri það.” Og þér finnst gaman af kindum og að stússast í þessu? „Já, mikið gaman, mjög mikið,” segir Erna. Og kindurnar hjá vinkonunum eru líka vitlausar í grænmeti með heyinu, sem þær fá en þar er blómkál og brokkolí í mestu uppáhaldi. Mæju finnst ekkert að því þó börkurinn sé á mandarínunum þegar hún borðar þær.Magnús Hlynur Hreiðarsson Árborg Landbúnaður Dýr Mest lesið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Lífið Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Lífið Valdi fallegasta karlmanninn Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Knútur vann graskerskeppni FM957 og Fjarðarkaupa Lífið samstarf Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Fleiri fréttir „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Sjá meira
Vinkonurnar Ólöf Helga og Erna eru saman með um 30 kindur á Eyrarbakka þar sem þær vinna verkin saman og hafa góðan félagsskap af hvor annarri og kindunum. Fallegar ljósmyndir eru uppi á veggjum í fjárhúsinu og meira að segja aðventuljós í einum glugganum. Ein kind vekur sérstaka athygli í húsinu en það er hún Mæja forystukind, sem elskar fátt meira en mandarínur. „Hún er orðin mandarínukerling, alveg elskar mandarínur. Þetta var í kringum fengitímann núna, þá var ég að maula á mandarínu og hún vildi endilega fá og hefur ekki stoppað síðan,” segir Ólöf Helga, eigandi Mæju. „Já, þetta er spés, ég hélt að ekkert dýr vildi borða mandarínu eða súra ávexti yfir höfuð, þannig að þetta er skemmtilegt,” segir Ólöf Helga hlægjandi. En hvernig karakter er Mæja? „Hún er mjög skrýtin kind, það er bara þannig. En mjög skemmtileg og hún er alveg með skemmtilegri kindum, sem ég hef átt um ævina og hef ég átt þær margar, hún er alveg í uppáhaldi,” segir Ólöf Helga. Mæja er sólgin í mandarínur og allskonar grænmeti.Magnús Hlynur Hreiðarsson En hefur Erna séð kindur borða mandarínur? „Nei, þetta er fyrsta kindin, sem ég veit til þess að geri það.” Og þér finnst gaman af kindum og að stússast í þessu? „Já, mikið gaman, mjög mikið,” segir Erna. Og kindurnar hjá vinkonunum eru líka vitlausar í grænmeti með heyinu, sem þær fá en þar er blómkál og brokkolí í mestu uppáhaldi. Mæju finnst ekkert að því þó börkurinn sé á mandarínunum þegar hún borðar þær.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Árborg Landbúnaður Dýr Mest lesið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Lífið Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Lífið Valdi fallegasta karlmanninn Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Knútur vann graskerskeppni FM957 og Fjarðarkaupa Lífið samstarf Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Fleiri fréttir „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Sjá meira