„Ég vona að þessir strákar fái extra knús“ Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 16. janúar 2024 23:12 María Ólafsdóttir vonar að strákarnir í handboltalandsliðinu fái extra knús. Söngkonan María Ólafsdóttir segir það stinga sig að horfa upp á algjör niðurbrot á samfélagsmiðlum á stundum líkt og í kvöld, þar sem karlalandslið Íslands í handbolta tapaði örugglega gegn liði Ungverjalands á EM í handbolta. „Héddnaaa…getum við bara svona almennt sem þjóð staðið með fólkinu okkar bæði þegar það gengur vel en líka þegar hlutirnir ganga ekki upp?“ skrifar María í færslu á samfélagsmiðlinum Facebook. Eins og flestir vita tapaði íslenska handboltakarlalandsliðið nokkuð örugglega gegn því ungverska í kvöld, með 25 mörk gegn 33. Liðið fer stigalaust áfram á mótinu. „Á svona stundum stingur það mig mest að horfa uppá algjör niðurbrot á samfélagsmiðlumm“ skrifar María á Facebook. „Viljum við í alvöru búa í samfélagi þar sem þú ert þjóðarhetja þegar vel gengur en þegar það gengur illa eða hlutirnir ganga ekki upp, þá ertu jarðaður?“ Sjálf hefur María rætt á opinskáan hátt þau áhrif sem það hefur haft á líf hennar að vera fulltrúi Íslands í Eurovision árið 2015. Hún opnaði sig um málið í fyrra og sagðist átta árum síðar enn vera að vinna úr áfallinu sem fylgdi þátttöku sinni í keppninni. Börn læri það sem fyrir þeim er haft María tekur fram að hún þekki engan í landsliðinu. Henni finnist hinsvegar um að ræða galna hegðun hjá fullorðnu fólki. „Og síðan er fullorðið fólk svo hissa á öllu eineltinu og niðurrifinu sem börnin ganga í gegnum á netinu. Well þau læra það sem fyrir þeim er haft…“ segir María. „Það er hægt að vera tapsár og blóta heima hjá sér eða á kaffistofunni og halda svo bara áfram að poppa. Allavega. Áfram Ísland - ég vona að þessir strákar fái extra knús.“ EM 2024 í handbolta Eurovision Mest lesið „Hann var bara draumur“ Lífið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Lífið Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Bíó og sjónvarp Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Lífið Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk Lífið Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Lífið Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Lífið Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun Fleiri fréttir Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Sjá meira
„Héddnaaa…getum við bara svona almennt sem þjóð staðið með fólkinu okkar bæði þegar það gengur vel en líka þegar hlutirnir ganga ekki upp?“ skrifar María í færslu á samfélagsmiðlinum Facebook. Eins og flestir vita tapaði íslenska handboltakarlalandsliðið nokkuð örugglega gegn því ungverska í kvöld, með 25 mörk gegn 33. Liðið fer stigalaust áfram á mótinu. „Á svona stundum stingur það mig mest að horfa uppá algjör niðurbrot á samfélagsmiðlumm“ skrifar María á Facebook. „Viljum við í alvöru búa í samfélagi þar sem þú ert þjóðarhetja þegar vel gengur en þegar það gengur illa eða hlutirnir ganga ekki upp, þá ertu jarðaður?“ Sjálf hefur María rætt á opinskáan hátt þau áhrif sem það hefur haft á líf hennar að vera fulltrúi Íslands í Eurovision árið 2015. Hún opnaði sig um málið í fyrra og sagðist átta árum síðar enn vera að vinna úr áfallinu sem fylgdi þátttöku sinni í keppninni. Börn læri það sem fyrir þeim er haft María tekur fram að hún þekki engan í landsliðinu. Henni finnist hinsvegar um að ræða galna hegðun hjá fullorðnu fólki. „Og síðan er fullorðið fólk svo hissa á öllu eineltinu og niðurrifinu sem börnin ganga í gegnum á netinu. Well þau læra það sem fyrir þeim er haft…“ segir María. „Það er hægt að vera tapsár og blóta heima hjá sér eða á kaffistofunni og halda svo bara áfram að poppa. Allavega. Áfram Ísland - ég vona að þessir strákar fái extra knús.“
EM 2024 í handbolta Eurovision Mest lesið „Hann var bara draumur“ Lífið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Lífið Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Bíó og sjónvarp Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Lífið Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk Lífið Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Lífið Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Lífið Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun Fleiri fréttir Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Sjá meira