Dusty á toppinn á Ofurlaugardegi Snorri Már Vagnsson skrifar 20. janúar 2024 19:13 Thor og Blazter mættust í Ljósleiðaradeildinni í Counter-Strike áðan. Thor átti 14 fellur í leiknum en Blazter 11. NOCCO Dusty sigraði FH í leik þeirra í Ljósleiðaradeildinni í Counter-Strike fyrr í kvöld. Liðin mættust á Inferno og hófu Dusty leikinn í vörn. FH-ingar voru þó allt í öllu í upphafi leiks en þeir sigruðu fyrstu sex lotur leiksins og komust þeir því í 0-6 gegn Dusty. Dusty bitu frá sér straxog komust í 3-6 áður en FH tók aðra lotu að nýju, 3-7. Dusty sigraði svo síðustu lotur hálfleiksins og lágmörkuðu skaðann sem þeir komu sér í í upphafi. Staðan í hálfleik: NOCCO Dusty 5-7 FH Seinni hálfleikur reyndist FH um of, en þeir sigruðu aðeins eina lotu í honum. Sókn Dusty var snögg að hertaka sprengjusvæði Inferno og að lokum stóðu Dusty-menn með sigurinn eftir slappa byrjun. Lokatölur: NOCCO Dusty 13-8 FH Dusty tryggja sig áfram á topp deildarinnar með 24 stig. FH eru enn í fimmta sæti deildarinnar með 14 stig. Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið Þórir ráðinn til HSÍ Handbolti „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Fótbolti Tímabilinu líklega lokið hjá Orra Fótbolti Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ Körfubolti Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony Fótbolti „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára Körfubolti „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Körfubolti „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Körfubolti Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Handbolti
Liðin mættust á Inferno og hófu Dusty leikinn í vörn. FH-ingar voru þó allt í öllu í upphafi leiks en þeir sigruðu fyrstu sex lotur leiksins og komust þeir því í 0-6 gegn Dusty. Dusty bitu frá sér straxog komust í 3-6 áður en FH tók aðra lotu að nýju, 3-7. Dusty sigraði svo síðustu lotur hálfleiksins og lágmörkuðu skaðann sem þeir komu sér í í upphafi. Staðan í hálfleik: NOCCO Dusty 5-7 FH Seinni hálfleikur reyndist FH um of, en þeir sigruðu aðeins eina lotu í honum. Sókn Dusty var snögg að hertaka sprengjusvæði Inferno og að lokum stóðu Dusty-menn með sigurinn eftir slappa byrjun. Lokatölur: NOCCO Dusty 13-8 FH Dusty tryggja sig áfram á topp deildarinnar með 24 stig. FH eru enn í fimmta sæti deildarinnar með 14 stig.
Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið Þórir ráðinn til HSÍ Handbolti „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Fótbolti Tímabilinu líklega lokið hjá Orra Fótbolti Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ Körfubolti Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony Fótbolti „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára Körfubolti „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Körfubolti „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Körfubolti Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Handbolti