Óskar Hrafn að setja saman fjölþjóðalið í Haugesund Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. janúar 2024 14:00 Nýjustu leikmenn Haugesund eru þeir Jong-min Seo og Ismaël Seone sem kom heldur betur úr sitt hvorri áttinni. @fk_haugesund Óskar Hrafn Þorvaldsson, fyrrum þjálfari Breiðabliks, er að setja saman nýtt lið hjá Haugesund í Noregi en hann tók við norska úrvalsdeildarliðinu fyrir áramótin. Tveir nýjustu leikmenn liðsins koma langt að. Nýjasti leikmaður liðsins er mjög efnilegur átján ára strákur frá Búrkína Fasó í Vestur-Afríku. Sá heitir Ismaël Seone er einn efnilegasti sóknarmaður þjóðar sinnar í dag. Seone skrifaði undir samning út árið 2027. Áður hafði Haugesund samið við kóreska kantspilarann Jong-min Seo en hann verður sá fyrsti frá Suður-Kóreu til að spila fyrir félagið. Seo hefur spilað í Evrópu í áratug þrátt fyrir að vera aðeins 21 árs gamall. Seo skrifar undir þriggja ára samning. Seo fór upp í gegnum unglingastarfið hjá Eintracht Frankfurt en hann hefur spilað fyrir bæði Darmstadt og Dynamo Dresden. Hann var líka lánaður til Wacker Innsbruck í Austurríki þegar hann var nítján ára. Óskar hefur líka sótt tvo unga leikmenn til Íslands því Hlynur Freyr Karlsson er kominn til liðsins frá Val og Anton Logi Lúðvíksson kom frá Breiðabliki. Báðir eru þetta fjölhæfir leikmenn sem hafa skapað sér nafn í Bestu deildinni þrátt fyrir ungan aldur en Hlynur Freyr verður tvítugur í apríl og Anton Logi verður 21 árs gamall í mars. View this post on Instagram A post shared by FK Haugesund (@fk_haugesund) Norski boltinn Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Sjá meira
Nýjasti leikmaður liðsins er mjög efnilegur átján ára strákur frá Búrkína Fasó í Vestur-Afríku. Sá heitir Ismaël Seone er einn efnilegasti sóknarmaður þjóðar sinnar í dag. Seone skrifaði undir samning út árið 2027. Áður hafði Haugesund samið við kóreska kantspilarann Jong-min Seo en hann verður sá fyrsti frá Suður-Kóreu til að spila fyrir félagið. Seo hefur spilað í Evrópu í áratug þrátt fyrir að vera aðeins 21 árs gamall. Seo skrifar undir þriggja ára samning. Seo fór upp í gegnum unglingastarfið hjá Eintracht Frankfurt en hann hefur spilað fyrir bæði Darmstadt og Dynamo Dresden. Hann var líka lánaður til Wacker Innsbruck í Austurríki þegar hann var nítján ára. Óskar hefur líka sótt tvo unga leikmenn til Íslands því Hlynur Freyr Karlsson er kominn til liðsins frá Val og Anton Logi Lúðvíksson kom frá Breiðabliki. Báðir eru þetta fjölhæfir leikmenn sem hafa skapað sér nafn í Bestu deildinni þrátt fyrir ungan aldur en Hlynur Freyr verður tvítugur í apríl og Anton Logi verður 21 árs gamall í mars. View this post on Instagram A post shared by FK Haugesund (@fk_haugesund)
Norski boltinn Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Sjá meira