Dýrasta konan í knattspyrnusögunni Ágúst Orri Arnarson skrifar 27. janúar 2024 15:45 Mayra Ramirez sátt á nýja heimavelli sínum, Stamford Bridge. Mayra Ramirez varð í gær dýrasta konan í knattspyrnusögunni þegar hún fluttist frá Levante á Spáni til Chelsea á Englandi fyrir 450.000 evrur. Andvirði sölunnar er sagt um 450.000 evrur, upphæð sem gæti hækkað um aðrar 50.000 evrur. Ramirez tekur því fram úr enska landsliðskonunni Keiru Walsh, sem var seld til Barcelona frá Man. City fyrir 400.000 evrur í september 2022. Ramirez er 24 ára gamall framherji og skrifaði undir fjögurra og hálfs árs samning við Englandsmeistara Chelsea. Hún skilur Levante eftir í 2. sæti spænsku úrvalsdeildarinnar, níu stigum á eftir Barcelona sem trónir á toppnum. 🗣️Emma Hayes on new signing Mayra Ramírez: “She trained with the team, it’s great to have her and we’re very excited. Everyone knows her qualities, she’s got an unbelievable presence and size. It’s not just her ability to hold up the ball and get in the box, she’s powerful and… pic.twitter.com/R2DiE6anhF— Chelsea women team (@CFC__Women) January 27, 2024 Chelsea fékk hana til félagsins eftir að Sam Kerr, aðalframherji liðsins, meiddist illa á dögunum. Cat Macario, annar framherji Chelsea, hefur einnig verið frá vegna krossbandsslita sem hún varð fyrir í júní 2022. Ekki er reiknað með Ramirez í leik dagsins gegn Brighton en hún verður líklega í eldlínunni í næstu umferð þegar Chelsea tekur á móti Everton. Enski boltinn Tengdar fréttir Fær nýjan samning þrátt fyrir að hafa slitið krossband nýlega Stormsenterinn Sam Kerr hefur framlengt samning sinn við Englandsmeistara Chelsea til 2025 hið minnsta. Tímasetningin vekur athygli en stutt er síðan Kerr sleit krossband í hné og ljóst að hún spilar ekki meira á þessari leiktíð. 11. janúar 2024 23:01 Mest lesið Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Íslenski boltinn Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Sport Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Íslenski boltinn Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enski boltinn Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Besta deild karla á sviðið Sport Fleiri fréttir Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sjá meira
Andvirði sölunnar er sagt um 450.000 evrur, upphæð sem gæti hækkað um aðrar 50.000 evrur. Ramirez tekur því fram úr enska landsliðskonunni Keiru Walsh, sem var seld til Barcelona frá Man. City fyrir 400.000 evrur í september 2022. Ramirez er 24 ára gamall framherji og skrifaði undir fjögurra og hálfs árs samning við Englandsmeistara Chelsea. Hún skilur Levante eftir í 2. sæti spænsku úrvalsdeildarinnar, níu stigum á eftir Barcelona sem trónir á toppnum. 🗣️Emma Hayes on new signing Mayra Ramírez: “She trained with the team, it’s great to have her and we’re very excited. Everyone knows her qualities, she’s got an unbelievable presence and size. It’s not just her ability to hold up the ball and get in the box, she’s powerful and… pic.twitter.com/R2DiE6anhF— Chelsea women team (@CFC__Women) January 27, 2024 Chelsea fékk hana til félagsins eftir að Sam Kerr, aðalframherji liðsins, meiddist illa á dögunum. Cat Macario, annar framherji Chelsea, hefur einnig verið frá vegna krossbandsslita sem hún varð fyrir í júní 2022. Ekki er reiknað með Ramirez í leik dagsins gegn Brighton en hún verður líklega í eldlínunni í næstu umferð þegar Chelsea tekur á móti Everton.
Enski boltinn Tengdar fréttir Fær nýjan samning þrátt fyrir að hafa slitið krossband nýlega Stormsenterinn Sam Kerr hefur framlengt samning sinn við Englandsmeistara Chelsea til 2025 hið minnsta. Tímasetningin vekur athygli en stutt er síðan Kerr sleit krossband í hné og ljóst að hún spilar ekki meira á þessari leiktíð. 11. janúar 2024 23:01 Mest lesið Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Íslenski boltinn Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Sport Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Íslenski boltinn Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enski boltinn Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Besta deild karla á sviðið Sport Fleiri fréttir Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sjá meira
Fær nýjan samning þrátt fyrir að hafa slitið krossband nýlega Stormsenterinn Sam Kerr hefur framlengt samning sinn við Englandsmeistara Chelsea til 2025 hið minnsta. Tímasetningin vekur athygli en stutt er síðan Kerr sleit krossband í hné og ljóst að hún spilar ekki meira á þessari leiktíð. 11. janúar 2024 23:01