Forskot Leverkusen niður í eitt stig eftir torsóttan sigur Bayern Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 27. janúar 2024 16:34 Manuel Neuer varði vítaspyrnu í naumum sigri. EPA-EFE/RONALD WITTEK Þýskalandsmeistarar Bayern München unnu gríðarlega torsóttan 3-2 útisigur á Augsburg í efstu deild karla í knattspyrnu þar í landi í dag. Þá heldur gott gengi Stuttgart áfram með 5-2 sigri á RB Leipzig. Heimamenn í Augsburg héldu að þeir hefðu komist yfir á 12. mínútu en því miður fyrir þá dæmdi myndbandsdómari leiksins mark Elvis Rexhbecaj af vegna rangstöðu. Það nýttu gestirnir sér en hinn 19 ára gamli Aleksandar Pavlović kom Bayenr yfir um miðbik fyrri hálfleiks. Alphonso Davies tvöfaldaði forystuna þegar fimm mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma í fyrri hálfleik. Ermedin Demirović minnkaði muninn snemma í síðari hálfleik en Harry Kane kom gestunum aftur tveimur mörkum yfir skömmu síðar. Heimamenn fengu gullið tækifæri til að koma sér aftur inn í leikinn undir lok venjulegs leiktíma en Manuel Neuer varði vítaspyrnu Sven Michel. Í uppbótartíma fékk Augsburg hins vegar aðra vítaspyrnu. Að þessu sinni fór Demirović og minnkaði muninn í aðeins eitt mark. Nær komust heimamenn þó ekki og lokatölur 2-3. Bayern er nú aðeins stigi á eftir toppliði Bayer Leverkusen sem á þó leik til góða. Deniz Undav skoraði þrennu þegar Stuttgart vann RB Leipzig 5-2 í dag. Sigurinn þýðir að Stuttgart er með 37 stig í 3. sæti, tíu minna en Bayern sem er sæti ofar. Leipzig er í 4. sæti með 33 stig. Fótbolti Þýski boltinn Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn Man. City - Dortmund | Tekst gamla liðinu að stöðva Haaland? Fótbolti „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Fleiri fréttir Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni Club Brugge - Barcelona | Börsungar í Belgíu Man. City - Dortmund | Tekst gamla liðinu að stöðva Haaland? „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Sjá meira
Heimamenn í Augsburg héldu að þeir hefðu komist yfir á 12. mínútu en því miður fyrir þá dæmdi myndbandsdómari leiksins mark Elvis Rexhbecaj af vegna rangstöðu. Það nýttu gestirnir sér en hinn 19 ára gamli Aleksandar Pavlović kom Bayenr yfir um miðbik fyrri hálfleiks. Alphonso Davies tvöfaldaði forystuna þegar fimm mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma í fyrri hálfleik. Ermedin Demirović minnkaði muninn snemma í síðari hálfleik en Harry Kane kom gestunum aftur tveimur mörkum yfir skömmu síðar. Heimamenn fengu gullið tækifæri til að koma sér aftur inn í leikinn undir lok venjulegs leiktíma en Manuel Neuer varði vítaspyrnu Sven Michel. Í uppbótartíma fékk Augsburg hins vegar aðra vítaspyrnu. Að þessu sinni fór Demirović og minnkaði muninn í aðeins eitt mark. Nær komust heimamenn þó ekki og lokatölur 2-3. Bayern er nú aðeins stigi á eftir toppliði Bayer Leverkusen sem á þó leik til góða. Deniz Undav skoraði þrennu þegar Stuttgart vann RB Leipzig 5-2 í dag. Sigurinn þýðir að Stuttgart er með 37 stig í 3. sæti, tíu minna en Bayern sem er sæti ofar. Leipzig er í 4. sæti með 33 stig.
Fótbolti Þýski boltinn Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn Man. City - Dortmund | Tekst gamla liðinu að stöðva Haaland? Fótbolti „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Fleiri fréttir Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni Club Brugge - Barcelona | Börsungar í Belgíu Man. City - Dortmund | Tekst gamla liðinu að stöðva Haaland? „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Sjá meira