„Ekki hugsa meira um mig“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 28. janúar 2024 18:00 Klopp brosir sínu breiðasta Andrew Powell/Liverpool FC via Getty Images Jurgen Klopp stýrði Liverpool til sigurs í fyrsta leiknum síðan hann tilkynnti starfslok. Liverpool lagði Norwich 5-2 að velli í fjórðu umferð FA bikarsins. Þeir mæta næst annað hvort Watford eða Southampton. Klopp var spurður hvort honum hefði liðið eitthvað öðruvísi en vanalega þegar hann mætti til leiks á Anfield í dag. „Nei, ekkert öðruvísi fyrir mig. Það þurfa allir að átta sig á því, og mega búast við því af mér, að ég er hér af heilum hug. Ekki hugsa meira um mig, ég sagði það sem ég þurfti að segja, nú held ég bara áfram minni vegferð.“ Hann ítrekaði svo að það væri í raun ekkert breytt hjá Liverpool ennþá. Hann muni segja af sér í lok tímabils, þangað til muni hann sinna starfinu af heilum hug og hann gerir engar öðruvísi væntingar til leikmanna en hann gerði áður. „Það þarf ekkert að gera öðruvísi, við erum ekki að fara að mæta í hverri viku og „gera þetta fyrir þjálfarann“. Strákarnir spiluðu vel áður en þeir vissu eitthvað, nú vita þeir meira og munu bara halda áfram að spila vel. Þetta þýðir ekki að við munum vinna alla leiki en þetta verður heldur ekki ástæðan fyrir því að við vinnum ekki. Við erum búnir að segja hvað mun gerast. Í lok tímabils kveðjumst við og það verður tilfinningaþrungið, en þangað til höfum við mikið verk að vinna“ hélt Klopp svo áfram. Viðtal Jurgen Klopp við ITV má sjá í spilaranum hér að ofan. Enski boltinn Tengdar fréttir Klopp hættir með Liverpool í vor Jürgen Klopp hættir sem knattspyrnustjóri Liverpool en félagið staðfesti þetta á heimasíðu sinni í dag. 26. janúar 2024 10:41 Liverpool komið áfram í bikarnum Liverpool er komið áfram í FA-bikarnum eftir 4-2 sigur á Norwich á heimavelli. 28. janúar 2024 14:00 Yfirmaður knattspyrnumála og aðstoðarþjálfarar Liverpool kveðja líka Jorg Schmadtke, yfirmaður knattspyrnumála hjá Liverpool, mun hætta störfum hjá félaginu um leið og félagsskiptaglugginn lokast þann 1. febrúar næstkomandi. Þrír aðstoðarþjálfarar félagsins hafa svo tilkynnt afsögn að þessu tímabili loknu. 27. janúar 2024 13:16 Mest lesið Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Enski boltinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Sport Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Enski boltinn Tvær títanplötur settar í Jake Paul eftir kjálkabrotið Sport Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Enski boltinn Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Handbolti Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Fleiri fréttir „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Alexander Isak fékk sænska gullboltann „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Sjá meira
Liverpool lagði Norwich 5-2 að velli í fjórðu umferð FA bikarsins. Þeir mæta næst annað hvort Watford eða Southampton. Klopp var spurður hvort honum hefði liðið eitthvað öðruvísi en vanalega þegar hann mætti til leiks á Anfield í dag. „Nei, ekkert öðruvísi fyrir mig. Það þurfa allir að átta sig á því, og mega búast við því af mér, að ég er hér af heilum hug. Ekki hugsa meira um mig, ég sagði það sem ég þurfti að segja, nú held ég bara áfram minni vegferð.“ Hann ítrekaði svo að það væri í raun ekkert breytt hjá Liverpool ennþá. Hann muni segja af sér í lok tímabils, þangað til muni hann sinna starfinu af heilum hug og hann gerir engar öðruvísi væntingar til leikmanna en hann gerði áður. „Það þarf ekkert að gera öðruvísi, við erum ekki að fara að mæta í hverri viku og „gera þetta fyrir þjálfarann“. Strákarnir spiluðu vel áður en þeir vissu eitthvað, nú vita þeir meira og munu bara halda áfram að spila vel. Þetta þýðir ekki að við munum vinna alla leiki en þetta verður heldur ekki ástæðan fyrir því að við vinnum ekki. Við erum búnir að segja hvað mun gerast. Í lok tímabils kveðjumst við og það verður tilfinningaþrungið, en þangað til höfum við mikið verk að vinna“ hélt Klopp svo áfram. Viðtal Jurgen Klopp við ITV má sjá í spilaranum hér að ofan.
Enski boltinn Tengdar fréttir Klopp hættir með Liverpool í vor Jürgen Klopp hættir sem knattspyrnustjóri Liverpool en félagið staðfesti þetta á heimasíðu sinni í dag. 26. janúar 2024 10:41 Liverpool komið áfram í bikarnum Liverpool er komið áfram í FA-bikarnum eftir 4-2 sigur á Norwich á heimavelli. 28. janúar 2024 14:00 Yfirmaður knattspyrnumála og aðstoðarþjálfarar Liverpool kveðja líka Jorg Schmadtke, yfirmaður knattspyrnumála hjá Liverpool, mun hætta störfum hjá félaginu um leið og félagsskiptaglugginn lokast þann 1. febrúar næstkomandi. Þrír aðstoðarþjálfarar félagsins hafa svo tilkynnt afsögn að þessu tímabili loknu. 27. janúar 2024 13:16 Mest lesið Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Enski boltinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Sport Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Enski boltinn Tvær títanplötur settar í Jake Paul eftir kjálkabrotið Sport Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Enski boltinn Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Handbolti Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Fleiri fréttir „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Alexander Isak fékk sænska gullboltann „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Sjá meira
Klopp hættir með Liverpool í vor Jürgen Klopp hættir sem knattspyrnustjóri Liverpool en félagið staðfesti þetta á heimasíðu sinni í dag. 26. janúar 2024 10:41
Liverpool komið áfram í bikarnum Liverpool er komið áfram í FA-bikarnum eftir 4-2 sigur á Norwich á heimavelli. 28. janúar 2024 14:00
Yfirmaður knattspyrnumála og aðstoðarþjálfarar Liverpool kveðja líka Jorg Schmadtke, yfirmaður knattspyrnumála hjá Liverpool, mun hætta störfum hjá félaginu um leið og félagsskiptaglugginn lokast þann 1. febrúar næstkomandi. Þrír aðstoðarþjálfarar félagsins hafa svo tilkynnt afsögn að þessu tímabili loknu. 27. janúar 2024 13:16