Ljósleiðaradeildin í beinni: Miðjuslagir í eldlínunni Snorri Már Vagnsson skrifar 30. janúar 2024 19:16 Ljósleiðaradeildin í Counter-Strike fer bráðum að klárast, en aðeins fjórar umferðir eru eftir. Tvær viðureignir í Ljósleiðaradeildinni í Counter-Strike verða spilaðar í kvöld. Í fyrri leik kvöldsins mætast Breiðablik og FH, en leikurinnh efst kl. 19:30. Liðin eru jöfn í fimmta og sjötta sæti með fjórtán stig hvort og ljóst er að annað liðið mun hrifsa forystuna í miðjuslagnum í kvöld. Í seinni leik kvöldsins, sem hefst kl. 20:30, mætast ÍA og Young Prodigies. Young Prodigies eru jafnir Breiðaflik og FH með fjórtán stig en nýtt lið ÍA á enn eftir að sigra leik eftir að hrist var upp í leikmannahópi liðsins.Leikina má nálgast í beinni útsendingu á Stöð 2 Esports eða í spilaranum hér fyrir neðan. Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið Þórir ráðinn til HSÍ Handbolti „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Fótbolti Tímabilinu líklega lokið hjá Orra Fótbolti Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ Körfubolti Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony Fótbolti „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára Körfubolti „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Körfubolti „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Körfubolti Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Handbolti
Í fyrri leik kvöldsins mætast Breiðablik og FH, en leikurinnh efst kl. 19:30. Liðin eru jöfn í fimmta og sjötta sæti með fjórtán stig hvort og ljóst er að annað liðið mun hrifsa forystuna í miðjuslagnum í kvöld. Í seinni leik kvöldsins, sem hefst kl. 20:30, mætast ÍA og Young Prodigies. Young Prodigies eru jafnir Breiðaflik og FH með fjórtán stig en nýtt lið ÍA á enn eftir að sigra leik eftir að hrist var upp í leikmannahópi liðsins.Leikina má nálgast í beinni útsendingu á Stöð 2 Esports eða í spilaranum hér fyrir neðan.
Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið Þórir ráðinn til HSÍ Handbolti „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Fótbolti Tímabilinu líklega lokið hjá Orra Fótbolti Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ Körfubolti Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony Fótbolti „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára Körfubolti „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Körfubolti „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Körfubolti Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Handbolti