Ljósleiðaradeildin í beinni: Komast Þórsarar á toppinn að nýju? Snorri Már Vagnsson skrifar 8. febrúar 2024 19:16 Tvær viðureignir verða spilaðar í Ljósleiðaradeildinni í Counter-Strike í kvöld. Sextánda umferð deildarinnar klárast í kvöld og ljóst er að mikil spenna verði um toppsætin undir lok tímabilsins. Kl. 19:30 mætast lið ÍBV og Breiðabliks. ÍBV eru í níunda sæti og eiga ekki möguleika á hærra sæti á tímabilinu. Breiðablik eru í hörkuslag á miðju töflunnar, en þeir geta tryggt fimmta sætið sitt áfram, sigri þeir í kvöld. Í seinni leiks kvöldsins, sem hefst kl. 20:30, mætast Þór og Saga. Þór eru í blússandi toppslag við NOCCO Dusty sem sigraði Young Prodigies á þriðjudaginn, og geta komið sér upp fyrir þá á nýju með sigri í kvöld. Saga hefur þó sömuleiðis mikið til að spila upp á, en Ármann eru tveimur stigum fyrir ofan Sögu, sem er í fjórða sæti. Fylgjast má með leikjunum í beinni útsendingu á Stöð 2 Esports, Twitch-rás Rafíþróttasamtakanna eða í spilaranum hér fyrir neðan. Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið Þórir ráðinn til HSÍ Handbolti „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Fótbolti Tímabilinu líklega lokið hjá Orra Fótbolti Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ Körfubolti Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony Fótbolti „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ Íslenski boltinn „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára Körfubolti Í beinni: Breiðablik - Víkingur | Meistararnir komnir á flug Íslenski boltinn „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Körfubolti
Kl. 19:30 mætast lið ÍBV og Breiðabliks. ÍBV eru í níunda sæti og eiga ekki möguleika á hærra sæti á tímabilinu. Breiðablik eru í hörkuslag á miðju töflunnar, en þeir geta tryggt fimmta sætið sitt áfram, sigri þeir í kvöld. Í seinni leiks kvöldsins, sem hefst kl. 20:30, mætast Þór og Saga. Þór eru í blússandi toppslag við NOCCO Dusty sem sigraði Young Prodigies á þriðjudaginn, og geta komið sér upp fyrir þá á nýju með sigri í kvöld. Saga hefur þó sömuleiðis mikið til að spila upp á, en Ármann eru tveimur stigum fyrir ofan Sögu, sem er í fjórða sæti. Fylgjast má með leikjunum í beinni útsendingu á Stöð 2 Esports, Twitch-rás Rafíþróttasamtakanna eða í spilaranum hér fyrir neðan.
Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið Þórir ráðinn til HSÍ Handbolti „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Fótbolti Tímabilinu líklega lokið hjá Orra Fótbolti Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ Körfubolti Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony Fótbolti „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ Íslenski boltinn „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára Körfubolti Í beinni: Breiðablik - Víkingur | Meistararnir komnir á flug Íslenski boltinn „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Körfubolti