Stuðningsmenn FCK mega ekki hoppa í stúkunni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. febrúar 2024 15:31 Stuðningsmenn FCK sjást hér styðja liðið í leik á móti Galatasaray í Meistaradeildinni. Getty/Sebastian Frej Danska fótboltafélagið FC Kaupmannahöfn tekur á móti Manchester City í sextán liða úrslitunum Meistaradeildarinnar annað kvöld en stuðningsmenn liðsins þurfa að passa sig. Forráðamenn FCK hafa framlengt bann við því að hoppa í stúkunni á Parken. Bannið er aðallega vegna B stúkunnar þar sem æstustu stuðningsmenn liðsins halda sig. Hætta er að stúkan þolo ekki álagið er þúsundir stuðningsmanna hoppa samtímis. „Þetta ferli hefur tekið langan tíma en við vinnum að því á hverjum degi að leysa þetta vandamál,“ sagði Jacob Lauesen, yfirmaður FCK, á heimasíðu félagsins. Bannið var fyrst sett í mars 2023 en hefur nú verið framlengt. „Það síðasta sem við viljum er að halda aftur af stuðningi okkar stórkostlegu stuðningsmanna en ég verða að leggja áherslu á mikilvægi þess að allir virði bannið. Þegar við höfum klárað mælingar á titringnum þá vitum við betur hvernig við leysum þetta vandamál,“ sagði Lauesen. Þetta er fyrri leikur FCK og Manchester City en sá seinni fer fram í Manchester 5. mars næstkomandi. Koordinerede hop på B-tribunen er fortsat forbudt. Dog er vi kommet nærmere en løsning på udfordringen, og næste fase begynder nu med omfattende vibrationstests #fcklive https://t.co/q3FoyTJace— F.C. København (@FCKobenhavn) February 12, 2024 Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Danski boltinn Mest lesið Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Körfubolti Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Ramsdale mættur til Newcastle Enski boltinn „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Sjá meira
Forráðamenn FCK hafa framlengt bann við því að hoppa í stúkunni á Parken. Bannið er aðallega vegna B stúkunnar þar sem æstustu stuðningsmenn liðsins halda sig. Hætta er að stúkan þolo ekki álagið er þúsundir stuðningsmanna hoppa samtímis. „Þetta ferli hefur tekið langan tíma en við vinnum að því á hverjum degi að leysa þetta vandamál,“ sagði Jacob Lauesen, yfirmaður FCK, á heimasíðu félagsins. Bannið var fyrst sett í mars 2023 en hefur nú verið framlengt. „Það síðasta sem við viljum er að halda aftur af stuðningi okkar stórkostlegu stuðningsmanna en ég verða að leggja áherslu á mikilvægi þess að allir virði bannið. Þegar við höfum klárað mælingar á titringnum þá vitum við betur hvernig við leysum þetta vandamál,“ sagði Lauesen. Þetta er fyrri leikur FCK og Manchester City en sá seinni fer fram í Manchester 5. mars næstkomandi. Koordinerede hop på B-tribunen er fortsat forbudt. Dog er vi kommet nærmere en løsning på udfordringen, og næste fase begynder nu med omfattende vibrationstests #fcklive https://t.co/q3FoyTJace— F.C. København (@FCKobenhavn) February 12, 2024
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Danski boltinn Mest lesið Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Körfubolti Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Ramsdale mættur til Newcastle Enski boltinn „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Sjá meira