Vaknaði og hafði misst þrjátíu prósent vöðva sinna Sindri Sverrisson skrifar 14. febrúar 2024 13:31 Stefan Dodic vann brons með U20-liði Serba á EM fyrir tveimur árum, og var valinn besti leikmaður mótsins. Getty/Luka Stanz Serbar eru í sjokki eftir óhugnanlegar fréttir af vonarstjörnu þeirra í handboltanum, Stefan Dodic, sem fyrir tveimur árum var valinn besti leikmaður Evrópumóts U20-landsliða. Dodic gat ekki mætt Íslendingum á EM í Þýskalandi í janúar vegna meiðsla í hné. Nú hafa hins vegar mun alvarlegri fréttir borist af þessum tvítuga leikmanni og óttast er að ferli hans gæti mögulega verið lokið. Þjálfari Dodic hjá serbneska liðinu Vojvodina greindi nefnilega frá því að Dodic hefði, með óútskýrðum hætti, misst 30% af vöðvamassa sínum á einni nóttu. „Ég veit ekki hvað verður um hann og hans feril,“ sagði þjálfarinn Boris Rojevic, við Zurnal.rs, og var greinilega í sjokki enda virðist ekkert vitað um hvað kom fyrir Dodic. „Dodic vaknaði bara og var búinn að missa vöðva. Enginn veit af hverju. Hann missti þrjátíu prósent vöðva sinna. Ég er í sjokki, órólegur og sorgmæddur alla daga. Ég held að þessi strákur hefði orðið fulltrúi landsliðsins og Vojvodina næstu árin,“ sagði Rojevic og bætti við: „Ég fékk áfall þegar styrktarþjálfarinn sagði mér þetta. En ég veit að allir hjá félaginu munu gera allt, og heimsækja alla lækna um alla Evrópu, til að fá greiningu á þessu.“ Handbolti Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Fótbolti Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana Körfubolti Fleiri fréttir „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Sjá meira
Dodic gat ekki mætt Íslendingum á EM í Þýskalandi í janúar vegna meiðsla í hné. Nú hafa hins vegar mun alvarlegri fréttir borist af þessum tvítuga leikmanni og óttast er að ferli hans gæti mögulega verið lokið. Þjálfari Dodic hjá serbneska liðinu Vojvodina greindi nefnilega frá því að Dodic hefði, með óútskýrðum hætti, misst 30% af vöðvamassa sínum á einni nóttu. „Ég veit ekki hvað verður um hann og hans feril,“ sagði þjálfarinn Boris Rojevic, við Zurnal.rs, og var greinilega í sjokki enda virðist ekkert vitað um hvað kom fyrir Dodic. „Dodic vaknaði bara og var búinn að missa vöðva. Enginn veit af hverju. Hann missti þrjátíu prósent vöðva sinna. Ég er í sjokki, órólegur og sorgmæddur alla daga. Ég held að þessi strákur hefði orðið fulltrúi landsliðsins og Vojvodina næstu árin,“ sagði Rojevic og bætti við: „Ég fékk áfall þegar styrktarþjálfarinn sagði mér þetta. En ég veit að allir hjá félaginu munu gera allt, og heimsækja alla lækna um alla Evrópu, til að fá greiningu á þessu.“
Handbolti Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Fótbolti Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana Körfubolti Fleiri fréttir „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Sjá meira