Mbappé yfirgefur PSG í sumar Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 15. febrúar 2024 17:14 Kylian Mbappé er á förum frá PSG. Jose Breton/Pics Action/NurPhoto via Getty Images Franski framherjin Kylian Mbappé hefur tjáð forráðamönnum Paris Saint-Germain að hann muni yfirgefa félagið þegar samningur hans rennur út í sumar. Þessi 25 ára gamli franski landsliðsmaður er samningsbundinn PSG út yfirstandandi tímabil, en eins og síðustu ár hefur hann verið sterklega orðaður við spænska stórveldið Real Madrid. Hann var einnig orðaður við Real Madrid síðasta sumar og um tíma leit út fyrir að hann væri tilbúinn að fórna miklu til að koma sér frá PSG yfir til Spánar. Á einum tímapunkti var Mbappé, sem af mörgum er talinn einn besti knattspyrnumaður heims, tekinn úr leikmannahópi PSG og hann skilinn eftir á meðan liðið fór í æfingaferð um Asíu. Mbappé og PSG komust hins vegar að lokum að samkomulagi um það að hann yrði áfram hjá félaginu og að félagið myndi ekki tapa á því þegar hann myndi að lokum leita á ný mið. Samningur Mbappé felur því í sér möguleika á árs framlengingu og því er búist við að annað hvort þurfi annað lið að greiða fyrir leikmanninn, eða að hann sjálfur þurfi að fórna ákveðinni upphæð til að losna frá PSG. 🚨🚨 BREAKING: Kylian Mbappé has now informed PSG president Nasser Al Khelaifi that he will LEAVE the club as free agent.The terms of the departure are yet to be fully agreed but he will LEAVE Paris in the summer — Kylian has yet to fulfil his commitments to the club. pic.twitter.com/bD0ji3CTyA— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) February 15, 2024 Franski boltinn Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Fleiri fréttir Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Sjá meira
Þessi 25 ára gamli franski landsliðsmaður er samningsbundinn PSG út yfirstandandi tímabil, en eins og síðustu ár hefur hann verið sterklega orðaður við spænska stórveldið Real Madrid. Hann var einnig orðaður við Real Madrid síðasta sumar og um tíma leit út fyrir að hann væri tilbúinn að fórna miklu til að koma sér frá PSG yfir til Spánar. Á einum tímapunkti var Mbappé, sem af mörgum er talinn einn besti knattspyrnumaður heims, tekinn úr leikmannahópi PSG og hann skilinn eftir á meðan liðið fór í æfingaferð um Asíu. Mbappé og PSG komust hins vegar að lokum að samkomulagi um það að hann yrði áfram hjá félaginu og að félagið myndi ekki tapa á því þegar hann myndi að lokum leita á ný mið. Samningur Mbappé felur því í sér möguleika á árs framlengingu og því er búist við að annað hvort þurfi annað lið að greiða fyrir leikmanninn, eða að hann sjálfur þurfi að fórna ákveðinni upphæð til að losna frá PSG. 🚨🚨 BREAKING: Kylian Mbappé has now informed PSG president Nasser Al Khelaifi that he will LEAVE the club as free agent.The terms of the departure are yet to be fully agreed but he will LEAVE Paris in the summer — Kylian has yet to fulfil his commitments to the club. pic.twitter.com/bD0ji3CTyA— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) February 15, 2024
Franski boltinn Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Fleiri fréttir Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Sjá meira