Sannkallað úrslitakvöld á Ofurlaugardegi Snorri Már Vagnsson skrifar 17. febrúar 2024 11:43 Ravle og Allee keppast um titilinn í kvöld fyrir sín lið. Síðasta umferð Ljósleiðaradeildarinnar í Counter-Strike er í kvöld. Deildin er enn galopin, en toppliðin tvö, NOCCO Dusty og Þór, eiga síðasta leik á dagskrá í kvöld. Young Prodigies og FH mætast í fyrsta leik kl. 18:00, en leikurinn er úrslitaleikur um sjötta sætið. Í kjölfarið munu Saga og Breiðablik spila sína leiki upp á hvort liðið verður í fjórða sæti, en liðin prýða fjórða og fimmta sæti deildarinnar. Breiðablik eiga ÍA kl. 19:00 og Saga á ÍBV kl. 20:00. Í lokaleiknum mætast svo jötnar deildarinnar, Þór og NOCCO Dusty. Þórsarar eru með tveggja stiga forskot á Dusty en með sigri jafnar Dusty þá rauðu og geta tekið deildartitilinn á innbyrðis lotumismuni milli liðanna. Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið Þórir ráðinn til HSÍ Handbolti „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Fótbolti Tímabilinu líklega lokið hjá Orra Fótbolti Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ Körfubolti Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony Fótbolti „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ Íslenski boltinn „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára Körfubolti Í beinni: Breiðablik - Víkingur | Meistararnir komnir á flug Íslenski boltinn „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Körfubolti
Young Prodigies og FH mætast í fyrsta leik kl. 18:00, en leikurinn er úrslitaleikur um sjötta sætið. Í kjölfarið munu Saga og Breiðablik spila sína leiki upp á hvort liðið verður í fjórða sæti, en liðin prýða fjórða og fimmta sæti deildarinnar. Breiðablik eiga ÍA kl. 19:00 og Saga á ÍBV kl. 20:00. Í lokaleiknum mætast svo jötnar deildarinnar, Þór og NOCCO Dusty. Þórsarar eru með tveggja stiga forskot á Dusty en með sigri jafnar Dusty þá rauðu og geta tekið deildartitilinn á innbyrðis lotumismuni milli liðanna.
Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið Þórir ráðinn til HSÍ Handbolti „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Fótbolti Tímabilinu líklega lokið hjá Orra Fótbolti Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ Körfubolti Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony Fótbolti „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ Íslenski boltinn „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára Körfubolti Í beinni: Breiðablik - Víkingur | Meistararnir komnir á flug Íslenski boltinn „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Körfubolti