Sigrar hjá Íslendingum í sænska bikarnum Smári Jökull Jónsson skrifar 18. febrúar 2024 13:58 Andri Fannar á góðri stund með liðsfélögum sínum. X-síða Elfsborg Tvö Íslendingalið voru í eldlínunni í sænska bikarnum í dag en keppnin fór af stað um helgina. Sigrar unnust hjá báðum liðum með mörkum á lokamínútunum. Andri Fannar Baldursson var í byrjunarliði Elfsborg sem mætti GAIS á heimavelli. Elfsborg rétt missti af sænska meistaratitlinum í fyrra eftir tap gegn Malmö FF í úrslitaleik í lokaumferðinni. GAIS eru hins vegar nýliðar í sænsku deildinni. Andri Fannar er ekki eini Íslendingurinn á mála hjá Elfsborg því Eggert Aron Guðmundsson gekk til liðs við félagið í vetur. Hann fór hins vegar í aðgerð á dögunum og verður frá næstu mánuðina. Leikurinn í dag leit lengi vel út fyrir að vera markalaus. Elfsborg misnotaði reyndar vítaspyrnu í fyrri hálfleik sem dæmd var eftir að Andri Fannar var felldur í teignum. Andri Fannar fór líka illa með gott færi skömmu fyrir lok fyrri hálfleiks. Elfsborg náði hins vegar inn tveimur mörkum á síðustu tíu mínútunum og tryggði sér 2-0 sigur. Birnir Snær byrjaði hjá Halmstad Í Halmstad tóku heimamenn á móti Helsingborg. Birnir Snær Ingason var í byrjunarliði Halmstad en Gísli Eyjólfsson hóf leikinn á bekknum. Báðir gengu þeir til liðs við Halmstad í vetur. Mohammed Naeem kom Halmstad í forystu í fyrri hálfleik en gestirnir jöfnuðu fyrir hlé. Naeem kom heimaliðinu aftur í forystu en gestunum tókst að jafna á nýjan leik þrettán mínútum fyrir leikslok. Sigurmark Halmstad kom hins vegar í uppbótartíma. Það skoraði Amir Al-Ammari og tryggði Halmstad 3-2 sigur. Sænski boltinn Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Opinberuðu sambandið með sigurkossi Formúla 1 Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Katla kynnt til leiks í Flórens Í beinni: Afturelding - Vestri | Mikið undir hjá báðum liðum Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Sjá meira
Andri Fannar Baldursson var í byrjunarliði Elfsborg sem mætti GAIS á heimavelli. Elfsborg rétt missti af sænska meistaratitlinum í fyrra eftir tap gegn Malmö FF í úrslitaleik í lokaumferðinni. GAIS eru hins vegar nýliðar í sænsku deildinni. Andri Fannar er ekki eini Íslendingurinn á mála hjá Elfsborg því Eggert Aron Guðmundsson gekk til liðs við félagið í vetur. Hann fór hins vegar í aðgerð á dögunum og verður frá næstu mánuðina. Leikurinn í dag leit lengi vel út fyrir að vera markalaus. Elfsborg misnotaði reyndar vítaspyrnu í fyrri hálfleik sem dæmd var eftir að Andri Fannar var felldur í teignum. Andri Fannar fór líka illa með gott færi skömmu fyrir lok fyrri hálfleiks. Elfsborg náði hins vegar inn tveimur mörkum á síðustu tíu mínútunum og tryggði sér 2-0 sigur. Birnir Snær byrjaði hjá Halmstad Í Halmstad tóku heimamenn á móti Helsingborg. Birnir Snær Ingason var í byrjunarliði Halmstad en Gísli Eyjólfsson hóf leikinn á bekknum. Báðir gengu þeir til liðs við Halmstad í vetur. Mohammed Naeem kom Halmstad í forystu í fyrri hálfleik en gestirnir jöfnuðu fyrir hlé. Naeem kom heimaliðinu aftur í forystu en gestunum tókst að jafna á nýjan leik þrettán mínútum fyrir leikslok. Sigurmark Halmstad kom hins vegar í uppbótartíma. Það skoraði Amir Al-Ammari og tryggði Halmstad 3-2 sigur.
Sænski boltinn Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Opinberuðu sambandið með sigurkossi Formúla 1 Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Katla kynnt til leiks í Flórens Í beinni: Afturelding - Vestri | Mikið undir hjá báðum liðum Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Sjá meira