Klopp um meiðslavandræðin: Vorkennum okkur ekki en vandamálin eru til staðar Ágúst Orri Arnarson skrifar 21. febrúar 2024 16:31 Það blasa alls kyns áskoranir við Jurgen Klopp þessa dagana Robbie Jay Barratt - AMA/Getty Images Jurgen Klopp, þjálfari Liverpool í ensku úrvalsdeildinni, sagðist ekki byrjaður að hugsa um úrslitaleik deildarbikarsins næsta sunnudag. Luton Town væri verðugur andstæðingur sem krefðist fullrar athygli. Liverpool mætir Luton á Anfield í kvöld, næst spila þeir svo úrslitaleik í enska deildarbikarnum gegn Chelsea á sunnudag. „Við höfum mætt þeim einu sinni áður á tímabilinu og eigum minningarnar af þeim erfiða leik. Við ættum ekki að búast við neinu öðru í kvöld, Luton mun berjast, nota styrkleika sína og gera okkur eins erfitt fyrir og þeir geta “ sagði Klopp fyrir leikinn í kvöld. Þrátt fyrir mikið leikjaálag og meiðslavandræði liðsins er Klopp hvergi banginn og sagði ekki tímabært að leggjast í vorkunn. „Við munum ekki vorkenna okkur vegna vandamálanna sem við glímum við, það er einfaldlega ekki í boði, en það væri óraunsætt að viðurkenna ekki að þau séu þarna.“ Curtis Jones og Diogo Jota bættust við meiðslalista Liverpool á laugardag. Alisson Becker, Trent Alexander-Arnold og Dominik Szoboslai verða sömuleiðis frá keppni og missa af úrslitaleiknum gegn Chelsea. Klopp þótti heldur ekki tímabært að ræða úrslitaleikinn við Chelsea næsta sunnudag. „Ættum ekki að hugsa um næsta leik fyrr en þessi klárast. Viðureign undir ljósunum á Anfield gegn sterkum andstæðingi krefst allrar athygli sem við eigum. Við lifum í núinu og það er, ekki bara rétta leiðin, heldur eina leiðin“ sagði Klopp að lokum. Enski boltinn Tengdar fréttir Slæmar fréttir fyrir Liverpool en ekki versta martröðin Leikmenn bættust á meiðslalista Liverpool um helgina þegar liðið vann öruggan 4-1 sigur gegn Brentford í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Alvarlegust virtust meiðsli Portúgalans Diogo Jota. 19. febrúar 2024 08:00 Mest lesið Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enski boltinn Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Fótbolti Hafþór Júlíus fagnaði tólfta titlinum með því að rífa bolinn af sér Sport Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enski boltinn Arnar með met í 100 km: „Sýnist þetta vera níundi hraðasti tíminn í heiminum“ Sport Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Uppgjör: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Íslenski boltinn Tveir látnir eftir sama hnefaleikakvöld í Tókýó Sport Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Enski boltinn Leik lokið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Fótbolti Fleiri fréttir Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Sjá meira
Liverpool mætir Luton á Anfield í kvöld, næst spila þeir svo úrslitaleik í enska deildarbikarnum gegn Chelsea á sunnudag. „Við höfum mætt þeim einu sinni áður á tímabilinu og eigum minningarnar af þeim erfiða leik. Við ættum ekki að búast við neinu öðru í kvöld, Luton mun berjast, nota styrkleika sína og gera okkur eins erfitt fyrir og þeir geta “ sagði Klopp fyrir leikinn í kvöld. Þrátt fyrir mikið leikjaálag og meiðslavandræði liðsins er Klopp hvergi banginn og sagði ekki tímabært að leggjast í vorkunn. „Við munum ekki vorkenna okkur vegna vandamálanna sem við glímum við, það er einfaldlega ekki í boði, en það væri óraunsætt að viðurkenna ekki að þau séu þarna.“ Curtis Jones og Diogo Jota bættust við meiðslalista Liverpool á laugardag. Alisson Becker, Trent Alexander-Arnold og Dominik Szoboslai verða sömuleiðis frá keppni og missa af úrslitaleiknum gegn Chelsea. Klopp þótti heldur ekki tímabært að ræða úrslitaleikinn við Chelsea næsta sunnudag. „Ættum ekki að hugsa um næsta leik fyrr en þessi klárast. Viðureign undir ljósunum á Anfield gegn sterkum andstæðingi krefst allrar athygli sem við eigum. Við lifum í núinu og það er, ekki bara rétta leiðin, heldur eina leiðin“ sagði Klopp að lokum.
Enski boltinn Tengdar fréttir Slæmar fréttir fyrir Liverpool en ekki versta martröðin Leikmenn bættust á meiðslalista Liverpool um helgina þegar liðið vann öruggan 4-1 sigur gegn Brentford í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Alvarlegust virtust meiðsli Portúgalans Diogo Jota. 19. febrúar 2024 08:00 Mest lesið Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enski boltinn Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Fótbolti Hafþór Júlíus fagnaði tólfta titlinum með því að rífa bolinn af sér Sport Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enski boltinn Arnar með met í 100 km: „Sýnist þetta vera níundi hraðasti tíminn í heiminum“ Sport Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Uppgjör: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Íslenski boltinn Tveir látnir eftir sama hnefaleikakvöld í Tókýó Sport Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Enski boltinn Leik lokið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Fótbolti Fleiri fréttir Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Sjá meira
Slæmar fréttir fyrir Liverpool en ekki versta martröðin Leikmenn bættust á meiðslalista Liverpool um helgina þegar liðið vann öruggan 4-1 sigur gegn Brentford í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Alvarlegust virtust meiðsli Portúgalans Diogo Jota. 19. febrúar 2024 08:00