Góður annar leikhluti lagði grunninn að sigri Ítalíu Runólfur Trausti Þórhallsson og Atli Arason skrifa 22. febrúar 2024 22:45 Nicolo Melli var frábær í kvöld. Kevin C. Cox/Getty Images Ítalía lagði Tyrkland í undankeppni EM karla í körfubolta sem fram fer á næsta ári. Um var að ræða fyrsta leik þjóðanna í undankeppninni. Ítalía og Tyrkland eru í B-riðli ásamt Íslandi og Ungverjalandi. Leikur kvöldsins fór fram í Pesaro á Ítalíu og var hnífjafn í fyrsta leikhluta, staðan að honum loknum 24-24. Í öðrum leikhluta stigu heimamenn á bensíngjöfina á meðan sóknarleikur gestanna var hvergi sjáanlegur, staðan í hálfleik 50-39. Tyrkjum gegn illa að ögra forystu heimamanna og var það ekki fyrr en í fjórða leikhluta sem þeir náðu einhverju áhlaupi. Það var hins vegar of lítið, of seint og Ítalía vann sjö stiga sigur á endanum. Lokatölur í Pesaro 87-80. Það eru því Ísland og Ítalía sem byrja undankeppnina á sigri á meðan Tyrkland og Ungverjaland eru án stiga. An inspirational @NikMelli ignites @Italbasket to an opening victory over @TBF Read all about this #EuroBasket Qualifiers battle below. — FIBA EuroBasket (@EuroBasket) February 22, 2024 Nicolo Melli var stigahæstur hjá Ítalíu með 17 stig, jafnframt tók hann 7 fráköst og gaf 3 stoðsendingar. Tarik Biberovic var stigahæstur hjá gestunum með 27 stig. Körfubolti Landslið karla í körfubolta EM 2025 í körfubolta Mest lesið Ungu strákarnir mætast í úrslitaleiknum á HM í pilu Sport Luke „the Nuke“ Littler í úrslitaleikinn þriðja árið í röð Sport Amorim segir að engar viðræður séu í gangi Enski boltinn Skírður í sjónum á ströndinni í Bournemouth Enski boltinn Fann liðsfélaga sinn látinn Sport Segja að Liverpool líti á Harvey Elliott sem vandamál Aston Villa Enski boltinn Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Nýja árið byrjaði á flengingu á heimavelli Körfubolti Searle vann fyrsta settið á móti Littler Sport Al Amri stal sviðsljósinu af Ronaldo og Toney tók frá honum stigin Fótbolti Fleiri fréttir Nýja árið byrjaði á flengingu á heimavelli Nýr bakvörður í Njarðvík fyrir nágrannaslaginn KR bætir við sig Letta Mesta áhorfið á jólaleiki NBA í fimmtán ár Jókerinn fer jákvæður inn í nýja árið Barnastjarna á Álftanesið Þáttur um Stjörnuna í kvöld: „Hann er gerður fyrir þessi stóru augnablik“ Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Alba Berlin blómstrar eftir endurkomu Martins Leonard aldrei skorað meira en í nótt „Ef ég væri jafngamall og hún væri ekki séns að ég væri að setja þetta skot ofan í“ Ótrúleg tölfræði Jokic Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Tapaði fyrir Barcelona Njarðvík búin að losa sig við De Assis Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Elvar stigahæstur en fékk ekki sigur í jólagjöf Martin mættur aftur inn á völlinn og liðið hans endaði taphrinuna Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Jólagleði í Garðinum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Í bann fyrir að kasta flösku í barn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn Sjá meira
Leikur kvöldsins fór fram í Pesaro á Ítalíu og var hnífjafn í fyrsta leikhluta, staðan að honum loknum 24-24. Í öðrum leikhluta stigu heimamenn á bensíngjöfina á meðan sóknarleikur gestanna var hvergi sjáanlegur, staðan í hálfleik 50-39. Tyrkjum gegn illa að ögra forystu heimamanna og var það ekki fyrr en í fjórða leikhluta sem þeir náðu einhverju áhlaupi. Það var hins vegar of lítið, of seint og Ítalía vann sjö stiga sigur á endanum. Lokatölur í Pesaro 87-80. Það eru því Ísland og Ítalía sem byrja undankeppnina á sigri á meðan Tyrkland og Ungverjaland eru án stiga. An inspirational @NikMelli ignites @Italbasket to an opening victory over @TBF Read all about this #EuroBasket Qualifiers battle below. — FIBA EuroBasket (@EuroBasket) February 22, 2024 Nicolo Melli var stigahæstur hjá Ítalíu með 17 stig, jafnframt tók hann 7 fráköst og gaf 3 stoðsendingar. Tarik Biberovic var stigahæstur hjá gestunum með 27 stig.
Körfubolti Landslið karla í körfubolta EM 2025 í körfubolta Mest lesið Ungu strákarnir mætast í úrslitaleiknum á HM í pilu Sport Luke „the Nuke“ Littler í úrslitaleikinn þriðja árið í röð Sport Amorim segir að engar viðræður séu í gangi Enski boltinn Skírður í sjónum á ströndinni í Bournemouth Enski boltinn Fann liðsfélaga sinn látinn Sport Segja að Liverpool líti á Harvey Elliott sem vandamál Aston Villa Enski boltinn Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Nýja árið byrjaði á flengingu á heimavelli Körfubolti Searle vann fyrsta settið á móti Littler Sport Al Amri stal sviðsljósinu af Ronaldo og Toney tók frá honum stigin Fótbolti Fleiri fréttir Nýja árið byrjaði á flengingu á heimavelli Nýr bakvörður í Njarðvík fyrir nágrannaslaginn KR bætir við sig Letta Mesta áhorfið á jólaleiki NBA í fimmtán ár Jókerinn fer jákvæður inn í nýja árið Barnastjarna á Álftanesið Þáttur um Stjörnuna í kvöld: „Hann er gerður fyrir þessi stóru augnablik“ Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Alba Berlin blómstrar eftir endurkomu Martins Leonard aldrei skorað meira en í nótt „Ef ég væri jafngamall og hún væri ekki séns að ég væri að setja þetta skot ofan í“ Ótrúleg tölfræði Jokic Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Tapaði fyrir Barcelona Njarðvík búin að losa sig við De Assis Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Elvar stigahæstur en fékk ekki sigur í jólagjöf Martin mættur aftur inn á völlinn og liðið hans endaði taphrinuna Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Jólagleði í Garðinum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Í bann fyrir að kasta flösku í barn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn Sjá meira