Fyrrverandi þjálfari kínverska landsliðsins í lífstíðarfangelsi Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 23. febrúar 2024 20:32 Li Tie Li stýrði landsliði Kína frá 2019 til 2021. Christopher Pike/Getty Images Hinn kínverski Li Tie hefur verið dæmdur í lífstíðarfangelsi í heimalandi sínu fyrir að hagræða úrslitum knattspyrnuleikja þar í landi sem og múta fólki til að komast í þjálfarastól kínverska landsliðsins. Hann lék með Everton á Englandi frá 2002 til 2006. Frá þessu var upphaflega greint í kínverskum fjölmiðlum og síðar rataði það í enska fjölmiðla, þar á meðal Daily Mail og The Mirror. Þar segir að hinn 46 ára gamli Li hafi endað knattspyrnuferilinn í heimalandinu og hafi stýrt karlalandsliðinu eftir að góða byrjun á þjálfaraferlinum. Ári eftir að Li lét af störfum tilkynnti ríkissaksóknarinn að þjálfarinn fyrrverandi væri grunaður um að taka við mútum sem og að greiða þær. Hann viðurkenndi síðar meir að hafa hagrætt leikjum þegar hann var enn að spila og greitt alls 58 milljónir íslenskra króna til að komast í landsliðsþjálfarastólinn. „Mér þykir það mjög leitt, ég hefði átt að halda haus og fylgja réttum boðleiðum. Á þessum tíma voru þetta hlutir sem voru taldir eðlilegir í fótbolta. Að ná árangri með þessum hætti gerði mig óþolinmóðan og æstan í að ná árangri strax.“ Former Everton player Li Tie has been sentenced to LIFE in prison in China, relating to corruption charges pic.twitter.com/MyOeH1Trk9— Mail Sport (@MailSport) February 23, 2024 Li er ekki eini maðurinn sem var dæmdur í fangelsi vegna málsins. Chen Xuyuan, fyrrverandi formaður kínverska knattspyrnusambandsins, hefur verið dæmdur í 15 ára fangelsi. Du Zhaocai, núverandi varaformaður sambandsins, hefur samkvæmt fréttum verið dæmdur í 13 ára fangelsi. Fótbolti Kína Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Enski boltinn Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Fótbolti Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sport Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Hermann tekinn við Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Spánarmeistararnir halda í við toppliðið „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Arna og Sædís nánast öruggar með silfrið Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Pedro afgreiddi Tottenham Sjá meira
Frá þessu var upphaflega greint í kínverskum fjölmiðlum og síðar rataði það í enska fjölmiðla, þar á meðal Daily Mail og The Mirror. Þar segir að hinn 46 ára gamli Li hafi endað knattspyrnuferilinn í heimalandinu og hafi stýrt karlalandsliðinu eftir að góða byrjun á þjálfaraferlinum. Ári eftir að Li lét af störfum tilkynnti ríkissaksóknarinn að þjálfarinn fyrrverandi væri grunaður um að taka við mútum sem og að greiða þær. Hann viðurkenndi síðar meir að hafa hagrætt leikjum þegar hann var enn að spila og greitt alls 58 milljónir íslenskra króna til að komast í landsliðsþjálfarastólinn. „Mér þykir það mjög leitt, ég hefði átt að halda haus og fylgja réttum boðleiðum. Á þessum tíma voru þetta hlutir sem voru taldir eðlilegir í fótbolta. Að ná árangri með þessum hætti gerði mig óþolinmóðan og æstan í að ná árangri strax.“ Former Everton player Li Tie has been sentenced to LIFE in prison in China, relating to corruption charges pic.twitter.com/MyOeH1Trk9— Mail Sport (@MailSport) February 23, 2024 Li er ekki eini maðurinn sem var dæmdur í fangelsi vegna málsins. Chen Xuyuan, fyrrverandi formaður kínverska knattspyrnusambandsins, hefur verið dæmdur í 15 ára fangelsi. Du Zhaocai, núverandi varaformaður sambandsins, hefur samkvæmt fréttum verið dæmdur í 13 ára fangelsi.
Fótbolti Kína Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Enski boltinn Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Fótbolti Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sport Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Hermann tekinn við Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Spánarmeistararnir halda í við toppliðið „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Arna og Sædís nánast öruggar með silfrið Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Pedro afgreiddi Tottenham Sjá meira