„Tækifæri fyrir liðið að læra að vinna titla og fagna velgengni“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 25. febrúar 2024 12:25 Eiður er á Wembley leikvanginum í London þar sem úrslitaleikur deildarbikarsins fer fram síðar í dag. Chris Brunskill Ltd/Getty Images Eiður Smári Guðjohnsen hitaði upp með Sky Sports fyrir úrslitaleik Chelsea og Liverpool í enska deildarbikarnum síðar í dag. Eins og alþjóð veit var Eiður leikmaður Chelsea á sínum tíma. Hann vann deildarbikarinn með félaginu árið 2005, en það var fyrsti titill Chelsea undir stjórn Jose Mourinho. Chelsea hampaði enska úrvalsdeildartitlinum í tvígang eftir það. Eiður sagðist sjá líkindi með liðinu þá, og liðinu í dag. „Þetta gæti verið stökkpallur fyrir þá og tækifæri fyrir liðið að læra að vinna titla og fagna velgengni. Þetta gæti reynst þeim vel fyrir næsta tímabil. Við vitum Pochettino á erfitt verk fyrir höndum í að byggja liðið upp.“ 🗣️ "It set us up learning how to win things"Eidur Gudjohnsen reflects on winning the EFL Cup with Chelsea and what a victory today can do for the current crop of players 🔵 pic.twitter.com/7fPnKTolCg— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) February 25, 2024 „Í dag geta þeir gefið áhorfendum eitthvað til að gleðjast yfir – eitthvað til að fagna. Bara það að labba inn á [Wembley] leikvanginn er ótrúleg tilfinning. Þetta gæti gefið liðinu byr undir báða vængi, ég er mjög bjartsýnn fyrir framtíð Chelsea, það hefur verið uppgangur undanfarið. Liðið hefur spilað vel, sérstaklega gegn stóru liðunum og það lítur allt út fyrir frábæran dag“ Leikur Chelsea og Liverpool hefst klukkan 15:00 á Wembley leikvanginum í London og verður í beinni útsendingu, sem hefst klukkan 14:15, á Vodafone Sport. Auk þess verður bein textalýsing á vef Vísis. Enski boltinn Tengdar fréttir Segir Eið ef til vill þann fyrsta til að spila 8,5 stöðuna á Englandi Eiður Smári Guðjohnsen gæti hafa rutt brautina fyrir leikmenn sem eru að spila „nýja“ stöðu í toppliðunum á Englandi. 23. febrúar 2024 14:40 Klopp er „drullusama“ um fagnaðarlátalöggurnar Jurgen Klopp undirbýr lið sitt Liverpool fyrir úrslitaleik enska deildarbikarsins gegn Chelsea síðar í dag. Þjálfarinn hlaut gagnrýni fyrir látbragð sitt í sigurfögnuði gegn Luton Town í vikunni, en sjálfum er honum „drullusama“. 25. febrúar 2024 11:30 Dagskráin í dag: Úrslit enska deildarbikarsins, Lakers, Serie A og margt fleira Það er íþróttaveisla á boðstólnum hjá Stöð 2 Sport þennan sunnudaginn. Liverpool og Chelsea mætast í úrslitum enska deildarbikarsins, það er Íslendingaslagur í Þýskalandi, það er fjöldinn allur af leikjum á Ítalíu sem og leikur úr NBA- og NHL-deildinni. 25. febrúar 2024 06:00 Mest lesið Frederik Schram fundinn Íslenski boltinn „Helmingurinn af liðinu var veikur“ Körfubolti Alfreð reiður út í leikmenn sína Handbolti Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl Enski boltinn Lést á leiðinni á æfingu Sport Allt frágengið og Alonso fær þriggja ára samning hjá Real Madrid Fótbolti Flestir treysta sér til þess að spila í Grindavík Íslenski boltinn Miðasala á Dúllubar í dag og VIP-miðar á 15.000 krónur Körfubolti Geta unnið glænýjan bíl í Öskjuhlíðinni Sport Sjáðu mörkin þegar United og Spurs gulltryggðu sig í úrslitaleikinn Fótbolti Fleiri fréttir Fótboltaparið eignaðist son og skírði hann Jagger Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl „Hverjum er ekki sama þó við séum í veseni í deildinni“ „Liðið ætti að vera betra en það er en við erum að reyna“ Sheffield United með gott forskot í umspili Championship Rio Ferdinand lagður inn á sjúkrahús Fagnaði í bol með fullt af myndum af sjálfum sér Gætu þurft að bíða í sautján ár eftir nýjum leikvangi Arteta skaut á Liverpool á fundi fyrir PSG leikinn Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Brasilíudvöl í kortunum hjá Jorginho Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Aftur tapar Forest stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ María fagnaði sigri á Arsenal á sama degi og tilkynnt var um brottför hennar Amorim: Liðið ekki nógu gott til að vera í Meistaradeildinni Staðfestir brottför frá Liverpool Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Sjá meira
Eins og alþjóð veit var Eiður leikmaður Chelsea á sínum tíma. Hann vann deildarbikarinn með félaginu árið 2005, en það var fyrsti titill Chelsea undir stjórn Jose Mourinho. Chelsea hampaði enska úrvalsdeildartitlinum í tvígang eftir það. Eiður sagðist sjá líkindi með liðinu þá, og liðinu í dag. „Þetta gæti verið stökkpallur fyrir þá og tækifæri fyrir liðið að læra að vinna titla og fagna velgengni. Þetta gæti reynst þeim vel fyrir næsta tímabil. Við vitum Pochettino á erfitt verk fyrir höndum í að byggja liðið upp.“ 🗣️ "It set us up learning how to win things"Eidur Gudjohnsen reflects on winning the EFL Cup with Chelsea and what a victory today can do for the current crop of players 🔵 pic.twitter.com/7fPnKTolCg— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) February 25, 2024 „Í dag geta þeir gefið áhorfendum eitthvað til að gleðjast yfir – eitthvað til að fagna. Bara það að labba inn á [Wembley] leikvanginn er ótrúleg tilfinning. Þetta gæti gefið liðinu byr undir báða vængi, ég er mjög bjartsýnn fyrir framtíð Chelsea, það hefur verið uppgangur undanfarið. Liðið hefur spilað vel, sérstaklega gegn stóru liðunum og það lítur allt út fyrir frábæran dag“ Leikur Chelsea og Liverpool hefst klukkan 15:00 á Wembley leikvanginum í London og verður í beinni útsendingu, sem hefst klukkan 14:15, á Vodafone Sport. Auk þess verður bein textalýsing á vef Vísis.
Enski boltinn Tengdar fréttir Segir Eið ef til vill þann fyrsta til að spila 8,5 stöðuna á Englandi Eiður Smári Guðjohnsen gæti hafa rutt brautina fyrir leikmenn sem eru að spila „nýja“ stöðu í toppliðunum á Englandi. 23. febrúar 2024 14:40 Klopp er „drullusama“ um fagnaðarlátalöggurnar Jurgen Klopp undirbýr lið sitt Liverpool fyrir úrslitaleik enska deildarbikarsins gegn Chelsea síðar í dag. Þjálfarinn hlaut gagnrýni fyrir látbragð sitt í sigurfögnuði gegn Luton Town í vikunni, en sjálfum er honum „drullusama“. 25. febrúar 2024 11:30 Dagskráin í dag: Úrslit enska deildarbikarsins, Lakers, Serie A og margt fleira Það er íþróttaveisla á boðstólnum hjá Stöð 2 Sport þennan sunnudaginn. Liverpool og Chelsea mætast í úrslitum enska deildarbikarsins, það er Íslendingaslagur í Þýskalandi, það er fjöldinn allur af leikjum á Ítalíu sem og leikur úr NBA- og NHL-deildinni. 25. febrúar 2024 06:00 Mest lesið Frederik Schram fundinn Íslenski boltinn „Helmingurinn af liðinu var veikur“ Körfubolti Alfreð reiður út í leikmenn sína Handbolti Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl Enski boltinn Lést á leiðinni á æfingu Sport Allt frágengið og Alonso fær þriggja ára samning hjá Real Madrid Fótbolti Flestir treysta sér til þess að spila í Grindavík Íslenski boltinn Miðasala á Dúllubar í dag og VIP-miðar á 15.000 krónur Körfubolti Geta unnið glænýjan bíl í Öskjuhlíðinni Sport Sjáðu mörkin þegar United og Spurs gulltryggðu sig í úrslitaleikinn Fótbolti Fleiri fréttir Fótboltaparið eignaðist son og skírði hann Jagger Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl „Hverjum er ekki sama þó við séum í veseni í deildinni“ „Liðið ætti að vera betra en það er en við erum að reyna“ Sheffield United með gott forskot í umspili Championship Rio Ferdinand lagður inn á sjúkrahús Fagnaði í bol með fullt af myndum af sjálfum sér Gætu þurft að bíða í sautján ár eftir nýjum leikvangi Arteta skaut á Liverpool á fundi fyrir PSG leikinn Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Brasilíudvöl í kortunum hjá Jorginho Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Aftur tapar Forest stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ María fagnaði sigri á Arsenal á sama degi og tilkynnt var um brottför hennar Amorim: Liðið ekki nógu gott til að vera í Meistaradeildinni Staðfestir brottför frá Liverpool Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Sjá meira
Segir Eið ef til vill þann fyrsta til að spila 8,5 stöðuna á Englandi Eiður Smári Guðjohnsen gæti hafa rutt brautina fyrir leikmenn sem eru að spila „nýja“ stöðu í toppliðunum á Englandi. 23. febrúar 2024 14:40
Klopp er „drullusama“ um fagnaðarlátalöggurnar Jurgen Klopp undirbýr lið sitt Liverpool fyrir úrslitaleik enska deildarbikarsins gegn Chelsea síðar í dag. Þjálfarinn hlaut gagnrýni fyrir látbragð sitt í sigurfögnuði gegn Luton Town í vikunni, en sjálfum er honum „drullusama“. 25. febrúar 2024 11:30
Dagskráin í dag: Úrslit enska deildarbikarsins, Lakers, Serie A og margt fleira Það er íþróttaveisla á boðstólnum hjá Stöð 2 Sport þennan sunnudaginn. Liverpool og Chelsea mætast í úrslitum enska deildarbikarsins, það er Íslendingaslagur í Þýskalandi, það er fjöldinn allur af leikjum á Ítalíu sem og leikur úr NBA- og NHL-deildinni. 25. febrúar 2024 06:00