Liverpool upp fyrir Man. Utd með sigrinum á Wembley Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. febrúar 2024 10:01 Jürgen Klopp fagnar með enska deildabikarinn á Wembley í gær. Þetta var áttundi titill félagsins undir hans stjórn. Getty/Marc Atkins/ Liverpool er nú aftur eitt á toppnum sem sigursælasta félag enskrar knattspyrnu þegar allir titlar eru teknir saman. Liverpool varð enskur deildabikarmeistari með 1-0 sigri á Chelsea á Wembley í gær en þetta var 68. titillinn í sögu félagsins. Hér er verið að alla unna bikara, bæði heima fyrir sem og í alþjóðlegum keppnum. Fyrirliðinn Virgil van Dijk skoraði eina mark leiksins á 118. mínútu en það vantaði ekki færin hjá báðum liðum þótt að mörkin yrðu ekki fleiri. Liverpool fagnaði vel titlinum enda var liðið mjög laskað í þessum leik og án fjölda lykilmanna í úrslitaleiknum. View this post on Instagram A post shared by Liverpool Football Club (@liverpoolfc) Með þessum nýjasta bikar sínum komst Liverpool líka eins og áður sagði upp fyrir Manchester United en félögin voru jöfn fyrir leikinn í gær. United hafði jafnað við Liverpool á sama tíma fyrir ári síðan þegar liðið vann enska deildabikarinn sen var 67. titilinn sem United kemur með heim á Old Trafford. Flestir titlar enskra félaga: 1: Liverpool 68 titlar 2: Man. United 67 3: Arsenal 49 4: Chelsea 34 5: Man City 34 6: Tottenham 26 7: Aston Villa 25 8: Everton 24 9: Newcastle 13 10: Nottingham Forest 13 Liverpool hefur unnið ensku deildina nítján sinnum, enska bikarinn átta sinnum og enska deildabikarinn tíu sinnum. Þá hefur liðið unnið sautján aðra titla heima fyrir og því alls 54 titla. Liðið hefur einnig unnið fjórtán alþjóðlega titla, þar af Evrópukeppni meistaraliða sex sinnum og heimsmeistarakeppni félagsliða einu sinni. Liverpool gæti enn bætt við titlum á þessu tímabili enda er liðið enn með í enska bikarnum, er í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar og á toppnum i ensku úrvalsdeildinni. Manchester United á enn möguleika á að því að verða enskur bikarmeistari og getur því jafnað við Liverpool takist lærisveinum Jürgen Klopp ekki að bæta við titlum á hans síðasta tímabili. Full story: https://t.co/f3Dqg7CZOg— SPORTbible (@sportbible) February 25, 2024 Enski boltinn Mest lesið Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enski boltinn Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Fótbolti Hafþór Júlíus fagnaði tólfta titlinum með því að rífa bolinn af sér Sport Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enski boltinn Arnar með met í 100 km: „Sýnist þetta vera níundi hraðasti tíminn í heiminum“ Sport Í beinni: Valur - Breiðablik | Risa leikur á Hlíðarenda Íslenski boltinn Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Uppgjör: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Íslenski boltinn Í beinni: Víkingur - Stjarnan | Hvernig er fræknum sigri fylgt eftir? Íslenski boltinn Tveir látnir eftir sama hnefaleikakvöld í Tókýó Sport Fleiri fréttir Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Sjá meira
Liverpool varð enskur deildabikarmeistari með 1-0 sigri á Chelsea á Wembley í gær en þetta var 68. titillinn í sögu félagsins. Hér er verið að alla unna bikara, bæði heima fyrir sem og í alþjóðlegum keppnum. Fyrirliðinn Virgil van Dijk skoraði eina mark leiksins á 118. mínútu en það vantaði ekki færin hjá báðum liðum þótt að mörkin yrðu ekki fleiri. Liverpool fagnaði vel titlinum enda var liðið mjög laskað í þessum leik og án fjölda lykilmanna í úrslitaleiknum. View this post on Instagram A post shared by Liverpool Football Club (@liverpoolfc) Með þessum nýjasta bikar sínum komst Liverpool líka eins og áður sagði upp fyrir Manchester United en félögin voru jöfn fyrir leikinn í gær. United hafði jafnað við Liverpool á sama tíma fyrir ári síðan þegar liðið vann enska deildabikarinn sen var 67. titilinn sem United kemur með heim á Old Trafford. Flestir titlar enskra félaga: 1: Liverpool 68 titlar 2: Man. United 67 3: Arsenal 49 4: Chelsea 34 5: Man City 34 6: Tottenham 26 7: Aston Villa 25 8: Everton 24 9: Newcastle 13 10: Nottingham Forest 13 Liverpool hefur unnið ensku deildina nítján sinnum, enska bikarinn átta sinnum og enska deildabikarinn tíu sinnum. Þá hefur liðið unnið sautján aðra titla heima fyrir og því alls 54 titla. Liðið hefur einnig unnið fjórtán alþjóðlega titla, þar af Evrópukeppni meistaraliða sex sinnum og heimsmeistarakeppni félagsliða einu sinni. Liverpool gæti enn bætt við titlum á þessu tímabili enda er liðið enn með í enska bikarnum, er í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar og á toppnum i ensku úrvalsdeildinni. Manchester United á enn möguleika á að því að verða enskur bikarmeistari og getur því jafnað við Liverpool takist lærisveinum Jürgen Klopp ekki að bæta við titlum á hans síðasta tímabili. Full story: https://t.co/f3Dqg7CZOg— SPORTbible (@sportbible) February 25, 2024
Flestir titlar enskra félaga: 1: Liverpool 68 titlar 2: Man. United 67 3: Arsenal 49 4: Chelsea 34 5: Man City 34 6: Tottenham 26 7: Aston Villa 25 8: Everton 24 9: Newcastle 13 10: Nottingham Forest 13
Enski boltinn Mest lesið Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enski boltinn Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Fótbolti Hafþór Júlíus fagnaði tólfta titlinum með því að rífa bolinn af sér Sport Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enski boltinn Arnar með met í 100 km: „Sýnist þetta vera níundi hraðasti tíminn í heiminum“ Sport Í beinni: Valur - Breiðablik | Risa leikur á Hlíðarenda Íslenski boltinn Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Uppgjör: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Íslenski boltinn Í beinni: Víkingur - Stjarnan | Hvernig er fræknum sigri fylgt eftir? Íslenski boltinn Tveir látnir eftir sama hnefaleikakvöld í Tókýó Sport Fleiri fréttir Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Sjá meira