Nálgast stigamet strákanna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. febrúar 2024 16:01 Caitlin Clark er magnaður leikmaður og fer fyrir liði Iowa Hawkeyes. Getty/Matthew Holst Bandaríska körfuboltakonan Caitlin Clark er búin að bæta stigamet kvenna í 1. deild bandaríska háskólaboltans en eltir nú uppi fleiri stigamet. Margir bíða spenntir eftir því hvort henni takist að bæta stigamet strákanna. Caitlin Clark only needs 99 points to pass Pete Maravich s record when will she break it pic.twitter.com/PFS39PQYZG— Big Ten Network (@BigTenNetwork) February 22, 2024 Það er uppselt á alla leiki hennar með Iowa og þegar uppselt á alla úrslitakeppnina í Big Ten deildinni. Caitlin Clark er ein stærsta íþróttastjarna Bandaríkjanna í dag og allt sem hún gerir er slegið upp í stærstu bandarísku miðlunum. Clark var með þrennu í síðasta leik Iowa skólans þegar hún skoraði 24 stig, tók 15 fráköst og gaf 10 stoðsendingar. Þetta var fimmta þrennan hennar á tímabilinu og sú sextánda á háskólaferlinum. Clark hefur nú skorað 3617 stig á háskólaferli sínum. Hana vantar 33 stig til að bæta met Lynette Woodard yfir flest stig kvenna í öllum deildum háskólaboltans. Hún sló met Kelsey Plum yfir flest stig í 1. deildinni. Pete Maravich s son says Caitlin Clark's potential scoring record can't be compared to his dad's pic.twitter.com/bPGfLutpZS— Yahoo Sports (@YahooSports) February 26, 2024 Metið hjá strákunum á aftur á móti Pete Maravich sem skoraði 3.667 stig fyrir LSU frá 1967 til 1970. Clark vantar 51 stig til að bæta met hans. Maravich spilaði bara í þrjú ár og þá var enginn þriggja stiga lína. Það yrði samt stórt fyrir Clark að slá stigamet strákanna. Iowa á eftir tvo deildarleiki, leik á móti Minnesota á miðvikudaginn og leik á móti Ohio State á sunnudaginn. Clark þarf því að skora 25,5 stig að meðaltali í leikjunum til að bæta með Pistol Pete Maravich. Hún er með 32,1 stig, 7,3 fráköst og 8,5 stoðsendingar að meðaltali í leik. Hard to pick 10, but here is our top ten plays from Caitlin Clark so far this season @CaitlinClark22 X @IowaWBB pic.twitter.com/dTItteR8Ta— FOX College Hoops (@CBBonFOX) February 18, 2024 Bandaríski háskólakörfuboltinn Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Handbolti Marta mætti og bjargaði Brasilíu Fótbolti Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Fótbolti Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn Fleiri fréttir Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Sjá meira
Margir bíða spenntir eftir því hvort henni takist að bæta stigamet strákanna. Caitlin Clark only needs 99 points to pass Pete Maravich s record when will she break it pic.twitter.com/PFS39PQYZG— Big Ten Network (@BigTenNetwork) February 22, 2024 Það er uppselt á alla leiki hennar með Iowa og þegar uppselt á alla úrslitakeppnina í Big Ten deildinni. Caitlin Clark er ein stærsta íþróttastjarna Bandaríkjanna í dag og allt sem hún gerir er slegið upp í stærstu bandarísku miðlunum. Clark var með þrennu í síðasta leik Iowa skólans þegar hún skoraði 24 stig, tók 15 fráköst og gaf 10 stoðsendingar. Þetta var fimmta þrennan hennar á tímabilinu og sú sextánda á háskólaferlinum. Clark hefur nú skorað 3617 stig á háskólaferli sínum. Hana vantar 33 stig til að bæta met Lynette Woodard yfir flest stig kvenna í öllum deildum háskólaboltans. Hún sló met Kelsey Plum yfir flest stig í 1. deildinni. Pete Maravich s son says Caitlin Clark's potential scoring record can't be compared to his dad's pic.twitter.com/bPGfLutpZS— Yahoo Sports (@YahooSports) February 26, 2024 Metið hjá strákunum á aftur á móti Pete Maravich sem skoraði 3.667 stig fyrir LSU frá 1967 til 1970. Clark vantar 51 stig til að bæta met hans. Maravich spilaði bara í þrjú ár og þá var enginn þriggja stiga lína. Það yrði samt stórt fyrir Clark að slá stigamet strákanna. Iowa á eftir tvo deildarleiki, leik á móti Minnesota á miðvikudaginn og leik á móti Ohio State á sunnudaginn. Clark þarf því að skora 25,5 stig að meðaltali í leikjunum til að bæta með Pistol Pete Maravich. Hún er með 32,1 stig, 7,3 fráköst og 8,5 stoðsendingar að meðaltali í leik. Hard to pick 10, but here is our top ten plays from Caitlin Clark so far this season @CaitlinClark22 X @IowaWBB pic.twitter.com/dTItteR8Ta— FOX College Hoops (@CBBonFOX) February 18, 2024
Bandaríski háskólakörfuboltinn Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Handbolti Marta mætti og bjargaði Brasilíu Fótbolti Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Fótbolti Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn Fleiri fréttir Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Sjá meira