Aron og Bjarki fá frí þegar strákarnir okkar mæta Grikkjum Sindri Sverrisson skrifar 27. febrúar 2024 13:47 Aron Pálmarsson stóð vel fyrir sínu á EM en eftir svekkjandi niðurstöðu mótsins þarf Ísland að láta sér nægja vináttulandsleiki í mars, sem fyrirliðinn fær frí frá. VÍSIR/VILHELM Snorri Steinn Guðjónsson hefur valið átján leikmenn í landsliðshóp sinn sem mætir Grikklandi ytra í tveimur vináttulandsleikjum í landsliðsvikunni 11.-17. mars. Handknattleikssamband Íslands hefur leitað að mögulegum mótherjum í þessum vináttulandsleikjum eftir að ljóst varð á EM í janúar að Ísland missti afar naumlega af sæti í undankeppni Ólympíuleikanna. Snorri ákvað að gefa reynsluboltunum Bjarka Má Elíssyni og Aroni Pálmarssyni, fyrirliða, frí frá leikjunum við Grikki og þeir ferðast því ekki með hópnum. Þá á örvhenta skyttan Kristján Örn Kristjánsson við meiðsli að stríða og verður ekki með. Í stað þeirra þriggja koma hornamaðurinn Orri Freyr Þorkelsson og skytturnar Þorsteinn Leó Gunnarsson og Teitur Örn Einarsson, sem ekki voru valdir í EM-hópinn. Teitur kom þó inn í hópinn fyrir lokaleik mótsins vegna veikinda. Hópurinn er að öðru leyti skipaður leikmönnum sem spiluðu á EM en hann má sjá hér að neðan. Markverðir: Björgvin Páll Gústavsson, Valur (267/22)Viktor Gísli Hallgrímsson, HBC Nantes (58/1) Aðrir leikmenn: Arnar Freyr Arnarsson, MT Melsungen (94/98)Einar Þorsteinn Ólafsson, Fredericia (8/0)Elliði Snær Viðarsson, Vfl Gummersbach (46/97)Elvar Örn Jónsson, MT Melsungen (75/171)Gísli Þorgeir Kristjánsson, SC Magdeburg (59/129)Haukur Þrastarson, Vive Kielce (31/42)Janus Daði Smárason, SC Magdeburg (80/130)Óðinn Þór Ríkharðsson, Katten Schaffhausen (36/104)Ómar Ingi Magnússon, SC Magdeburg (82/280)Orri Freyr Þorkelsson, Sporting (10/9)Sigvaldi Björn Guðjónsson, Kolstad (72/207)Stiven Tobar Valencia, Benfica (15/11)Teitur Örn Einarsson, Flensburg-Handewitt (36/36)Viggó Kristjánsson, Leipzig (53/149)Ýmir Örn Gíslason, Rhein-Neckar Löwen (86/36)Þorsteinn Leó Gunnarsson, Afturelding (3/1) Landslið karla í handbolta Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Fleiri fréttir Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Teitur inn í landsliðið Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Haukur magnaður í sigri Löwen Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið KA/Þór sótti sigur gegn Fram og stigalausar Stjörnukonur Fram kjöldró HK og spenna í Eyjum Meistararnir unnu gegn ÍBV og ÍR hafði betur gegn Selfyssingum Sjá meira
Handknattleikssamband Íslands hefur leitað að mögulegum mótherjum í þessum vináttulandsleikjum eftir að ljóst varð á EM í janúar að Ísland missti afar naumlega af sæti í undankeppni Ólympíuleikanna. Snorri ákvað að gefa reynsluboltunum Bjarka Má Elíssyni og Aroni Pálmarssyni, fyrirliða, frí frá leikjunum við Grikki og þeir ferðast því ekki með hópnum. Þá á örvhenta skyttan Kristján Örn Kristjánsson við meiðsli að stríða og verður ekki með. Í stað þeirra þriggja koma hornamaðurinn Orri Freyr Þorkelsson og skytturnar Þorsteinn Leó Gunnarsson og Teitur Örn Einarsson, sem ekki voru valdir í EM-hópinn. Teitur kom þó inn í hópinn fyrir lokaleik mótsins vegna veikinda. Hópurinn er að öðru leyti skipaður leikmönnum sem spiluðu á EM en hann má sjá hér að neðan. Markverðir: Björgvin Páll Gústavsson, Valur (267/22)Viktor Gísli Hallgrímsson, HBC Nantes (58/1) Aðrir leikmenn: Arnar Freyr Arnarsson, MT Melsungen (94/98)Einar Þorsteinn Ólafsson, Fredericia (8/0)Elliði Snær Viðarsson, Vfl Gummersbach (46/97)Elvar Örn Jónsson, MT Melsungen (75/171)Gísli Þorgeir Kristjánsson, SC Magdeburg (59/129)Haukur Þrastarson, Vive Kielce (31/42)Janus Daði Smárason, SC Magdeburg (80/130)Óðinn Þór Ríkharðsson, Katten Schaffhausen (36/104)Ómar Ingi Magnússon, SC Magdeburg (82/280)Orri Freyr Þorkelsson, Sporting (10/9)Sigvaldi Björn Guðjónsson, Kolstad (72/207)Stiven Tobar Valencia, Benfica (15/11)Teitur Örn Einarsson, Flensburg-Handewitt (36/36)Viggó Kristjánsson, Leipzig (53/149)Ýmir Örn Gíslason, Rhein-Neckar Löwen (86/36)Þorsteinn Leó Gunnarsson, Afturelding (3/1)
Landslið karla í handbolta Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Fleiri fréttir Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Teitur inn í landsliðið Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Haukur magnaður í sigri Löwen Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið KA/Þór sótti sigur gegn Fram og stigalausar Stjörnukonur Fram kjöldró HK og spenna í Eyjum Meistararnir unnu gegn ÍBV og ÍR hafði betur gegn Selfyssingum Sjá meira