Öðru júrólagi Ísraels hafi einnig verið hafnað Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 29. febrúar 2024 13:30 Eden Golan keppandi Ísrael í Eurovision í ár. Annarri tillögu Ísraels að lagi í Eurovision söngvakeppninni hefur verið hafnað. Lagið ber heitið Dancing Forever og lenti í öðru sæti í forvali á eftir laginu October Rain sem Ísrael hugðist áður tefla fram í Eurovision. Það er ísraelski miðillinn Ynet sem greinir frá þessu. Eins og fram hefur komið mun hin rússnesk ættaða Eden Golan koma fram fyrir hönd Ísrael í keppninni. Það á hinsvegar eftir að velja fyrir hana lag. Áður hefur lagið October Rain komið til greina en lagið vísar með beinum hætti til árásar Hamas liða í suðurhluta Ísrael þann 7. október síðastliðinn. Áður hefur verið fullyrt að Samtök evrópskra sjónvarpsstöðva (EBU) meti lagið of pólitískt og því brjóti það í bága við reglur keppninnar. Nú hefur Ynet eftir heimildarmönnum sínum að forsvarsmenn KAN sjónvarpsstöðvarinnar í Ísrael hafi lagt fram annað lag, Dancing Forever, í stað October Rain. Það hafi verið annað val innanhúss sem framlag Ísrael í Eurovision. Fullyrt er að forsvarsmenn EBU hafi einnig hafnað því lagi sem framlagi Ísrael í Eurovision. Ekki er tekið fram af hvaða ástæðum þó ætla megi að lagið, hvers texti er á ensku, sé einnig talið of pólitískt. Í texta lagsins er meðal annars vísað til þess að dansað verði aftur og vísað til kalls úr paradís. Löndum hefur áður verið vikið úr keppni fyrir pólitískan boðskap í Eurovision en síðast gerðist það í tilviki Hvíta-Rússlands árið 2021 og í tilviki Georgíu árið 2009. My mind hidingI don’t know what’s rightTake me to the right roadThere’s no more time and I can’t go wrongBreath inI know that i’m strongI brake all the chainsI’m on the edge nowWatch me fly away Oh dance like an angelOh you will rememberThat I will dance foreverI will dance againOh dance like an angel Drowning in the sunriseMy heart is so cold, but my soul is on fire Someone is calling from paradise The hope doesn’t stop, it just spreads its wingsIt is like a million stars that suddenly light up in the skyHeart on fire I’m a fighterDon’t stop the musicTurn it up louder I spread out me wingsFlying through the sky hear violinsAngels don’t cryThey only singStill feel the groundBeneath my feet Eurovision Ísrael Átök í Ísrael og Palestínu Tengdar fréttir Forseti Ísraels leggur mikla áherslu á þátttöku í Eurovision Isaac Herzog forseti Ísrael segir að landið verði að eiga fulltrúa í Eurovision í ár. Hann segir marga hatara vilja reka fulltrúa landsins af sviði. 26. febrúar 2024 10:38 Mest lesið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Lífið Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Lífið „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Menning Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Bíó og sjónvarp Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Love Island bomba keppir í Eurovision Lífið „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Lífið Hannes í víking með gamansama glæpamynd Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Sjá meira
Það er ísraelski miðillinn Ynet sem greinir frá þessu. Eins og fram hefur komið mun hin rússnesk ættaða Eden Golan koma fram fyrir hönd Ísrael í keppninni. Það á hinsvegar eftir að velja fyrir hana lag. Áður hefur lagið October Rain komið til greina en lagið vísar með beinum hætti til árásar Hamas liða í suðurhluta Ísrael þann 7. október síðastliðinn. Áður hefur verið fullyrt að Samtök evrópskra sjónvarpsstöðva (EBU) meti lagið of pólitískt og því brjóti það í bága við reglur keppninnar. Nú hefur Ynet eftir heimildarmönnum sínum að forsvarsmenn KAN sjónvarpsstöðvarinnar í Ísrael hafi lagt fram annað lag, Dancing Forever, í stað October Rain. Það hafi verið annað val innanhúss sem framlag Ísrael í Eurovision. Fullyrt er að forsvarsmenn EBU hafi einnig hafnað því lagi sem framlagi Ísrael í Eurovision. Ekki er tekið fram af hvaða ástæðum þó ætla megi að lagið, hvers texti er á ensku, sé einnig talið of pólitískt. Í texta lagsins er meðal annars vísað til þess að dansað verði aftur og vísað til kalls úr paradís. Löndum hefur áður verið vikið úr keppni fyrir pólitískan boðskap í Eurovision en síðast gerðist það í tilviki Hvíta-Rússlands árið 2021 og í tilviki Georgíu árið 2009. My mind hidingI don’t know what’s rightTake me to the right roadThere’s no more time and I can’t go wrongBreath inI know that i’m strongI brake all the chainsI’m on the edge nowWatch me fly away Oh dance like an angelOh you will rememberThat I will dance foreverI will dance againOh dance like an angel Drowning in the sunriseMy heart is so cold, but my soul is on fire Someone is calling from paradise The hope doesn’t stop, it just spreads its wingsIt is like a million stars that suddenly light up in the skyHeart on fire I’m a fighterDon’t stop the musicTurn it up louder I spread out me wingsFlying through the sky hear violinsAngels don’t cryThey only singStill feel the groundBeneath my feet
My mind hidingI don’t know what’s rightTake me to the right roadThere’s no more time and I can’t go wrongBreath inI know that i’m strongI brake all the chainsI’m on the edge nowWatch me fly away Oh dance like an angelOh you will rememberThat I will dance foreverI will dance againOh dance like an angel Drowning in the sunriseMy heart is so cold, but my soul is on fire Someone is calling from paradise The hope doesn’t stop, it just spreads its wingsIt is like a million stars that suddenly light up in the skyHeart on fire I’m a fighterDon’t stop the musicTurn it up louder I spread out me wingsFlying through the sky hear violinsAngels don’t cryThey only singStill feel the groundBeneath my feet
Eurovision Ísrael Átök í Ísrael og Palestínu Tengdar fréttir Forseti Ísraels leggur mikla áherslu á þátttöku í Eurovision Isaac Herzog forseti Ísrael segir að landið verði að eiga fulltrúa í Eurovision í ár. Hann segir marga hatara vilja reka fulltrúa landsins af sviði. 26. febrúar 2024 10:38 Mest lesið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Lífið Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Lífið „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Menning Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Bíó og sjónvarp Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Love Island bomba keppir í Eurovision Lífið „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Lífið Hannes í víking með gamansama glæpamynd Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Sjá meira
Forseti Ísraels leggur mikla áherslu á þátttöku í Eurovision Isaac Herzog forseti Ísrael segir að landið verði að eiga fulltrúa í Eurovision í ár. Hann segir marga hatara vilja reka fulltrúa landsins af sviði. 26. febrúar 2024 10:38