Mörg vandamál hjá Mbappe en þjálfarinn er ekki eitt af þeim Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. mars 2024 12:31 Kylian Mbappe fagnar öðru marka sinna fyrir Paris Saint-Germain í Meistaradeildinni í gærkvöldi. Getty/David Ramos Kylian Mbappe segir að það séu engin vandamál á milli sín og Luis Enrique sem þjálfar lið Paris Saint-Germain. Enrique hafði tekið Mbappe snemma af velli í síðustu leikjum þrátt fyrir að PSG hafi þurft á mörkum að halda. Mbappé : « Aucun problème avec le coach »Kylian Mbappé était très satisfait de la victoire du PSG face au Real Sociedad, et de la qualification pour les quarts de finale de la C1. Il a ajouté qu'il n'avait « aucun problème » avec Luis Enrique https://t.co/NjcWxx5brf#RSOPSG pic.twitter.com/ngJ0aM5Xev— L'ÉQUIPE (@lequipe) March 5, 2024 Mbappe fékk að spila allar níutíu mínúturnar í gær þegar PSG tryggði sér sæti í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar í fyrsta sinn í þrjú ár. Mbappe skoraði bæði mörk liðsins í 2-1 sigri á Real Sociedad. Fjölmiðlar hafa fjallað mikið um furðulegar leikmannaskiptingar Enrique í síðustu þremur deildarleikjum og ekki síst þegar Mbappe var tekinn af velli í hálfleik í leik helgarinnar. „Ég vil alltaf spila í Meistaradeildinni því þetta er mjög mikilvæg keppni. Ég get aldrei verið sá leikmaður sem fer í felur,“ sagði Kylian Mbappe við Canal Plus eftir leikinn. „Samband mitt og þjálfarans er gott. Þetta er engin vandamál milli okkar þótt að fólk haldi að svo sér. Það eru mörg vandamál en þjálfarinn er ekki eitt af þeim,“ sagði Mbappe. Kylian Mbappé sur sa relation avec Luis Enrique "Il n'y a aucun problème avec le coach. J'ai bien des problèmes mais le coach n'en est pas un"#RSOPSG | #UCL pic.twitter.com/RYyAJZ6SQM— CANAL+ Foot (@CanalplusFoot) March 5, 2024 Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Foden í stuði gegn Dortmund Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Körfubolti Fleiri fréttir „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Sjá meira
Enrique hafði tekið Mbappe snemma af velli í síðustu leikjum þrátt fyrir að PSG hafi þurft á mörkum að halda. Mbappé : « Aucun problème avec le coach »Kylian Mbappé était très satisfait de la victoire du PSG face au Real Sociedad, et de la qualification pour les quarts de finale de la C1. Il a ajouté qu'il n'avait « aucun problème » avec Luis Enrique https://t.co/NjcWxx5brf#RSOPSG pic.twitter.com/ngJ0aM5Xev— L'ÉQUIPE (@lequipe) March 5, 2024 Mbappe fékk að spila allar níutíu mínúturnar í gær þegar PSG tryggði sér sæti í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar í fyrsta sinn í þrjú ár. Mbappe skoraði bæði mörk liðsins í 2-1 sigri á Real Sociedad. Fjölmiðlar hafa fjallað mikið um furðulegar leikmannaskiptingar Enrique í síðustu þremur deildarleikjum og ekki síst þegar Mbappe var tekinn af velli í hálfleik í leik helgarinnar. „Ég vil alltaf spila í Meistaradeildinni því þetta er mjög mikilvæg keppni. Ég get aldrei verið sá leikmaður sem fer í felur,“ sagði Kylian Mbappe við Canal Plus eftir leikinn. „Samband mitt og þjálfarans er gott. Þetta er engin vandamál milli okkar þótt að fólk haldi að svo sér. Það eru mörg vandamál en þjálfarinn er ekki eitt af þeim,“ sagði Mbappe. Kylian Mbappé sur sa relation avec Luis Enrique "Il n'y a aucun problème avec le coach. J'ai bien des problèmes mais le coach n'en est pas un"#RSOPSG | #UCL pic.twitter.com/RYyAJZ6SQM— CANAL+ Foot (@CanalplusFoot) March 5, 2024
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Foden í stuði gegn Dortmund Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Körfubolti Fleiri fréttir „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Sjá meira