Neyddust til að fresta vegna brunans Sindri Sverrisson skrifar 6. mars 2024 18:32 Mikill bruni varð í næsta nágrenni við St. Mary's í Southampton í dag. Búið er að fresta mikilvægum leik í baráttunni um sæti í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta, sem fara átti fram í kvöld, vegna mikils bruna nærri St Mary‘s, heimavelli Southampton. Southampton átti að mæta Preston North End í kvöld í 36. umferð ensku B-deildarinnar. Eftir að hafa ráðfært sig við yfirvöld tóku heimamenn þá ákvörðun að fresta leiknum, enda hefur eldsvoðinn valdið miklum truflunum. Insane fire in Southampton! #southampton #stmarys @SouthamptonFC pic.twitter.com/DMUJp0R7Un— Cryptocreate (@hogequeen) March 6, 2024 Þannig var til að mynda götum lokað á meðan að slökkviliðsmenn reyndu að ná tökum á aðstæðum í vöruhúsinu sem logaði. A huge fire this afternoon next to Southampton s St Mary s Stadium They re due to play Preston tonight (via @TheStatsSaint) pic.twitter.com/ZVPQH0ucql— The #EFL Zone (@TheFLZone) March 6, 2024 Leikurinn í Southampton var einn af fimm leikjum sem fara áttu fram í kvöld, í ensku B-deildinni. Southampton er í 4. sæti deildarinnar og á enn möguleika á að komast beint upp í efstu deild og Preston er í 9. sæti, fjórum stigum frá umspilssæti en liðin í 3.-6. sæti spila um síðasta lausa sætið á næstu leiktíð ensku úrvalsdeildarinnar. „Við erum þakklát fyrir samvinnuna með Preston og EFL [The English Football League], og þó að við skiljum vonbrigðin sem stuðningsmenn gætu fundið þá vonum við að þeir skilji þörfina fyrir að tryggja fyrst og fremst öryggi stuðningsmanna og starfsfólks félaganna,“ sagði í yfirlýsingu frá Southampton. Enski boltinn Tengdar fréttir Mikill eldur fyrir utan heimavöll Southampton Southampton tekur á móti Preston í ensku b-deildinni í fótbolta kvöld en nú er óvíst hvort að leikurinn geti hreinlega farið fram. 6. mars 2024 15:11 Mest lesið Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enski boltinn Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Fótbolti Hafþór Júlíus fagnaði tólfta titlinum með því að rífa bolinn af sér Sport Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enski boltinn Arnar með met í 100 km: „Sýnist þetta vera níundi hraðasti tíminn í heiminum“ Sport Í beinni: Valur - Breiðablik | Risa leikur á Hlíðarenda Íslenski boltinn Í beinni: Víkingur - Stjarnan | Hvernig er fræknum sigri fylgt eftir? Íslenski boltinn Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Uppgjör: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Íslenski boltinn Tveir látnir eftir sama hnefaleikakvöld í Tókýó Sport Fleiri fréttir Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Sjá meira
Southampton átti að mæta Preston North End í kvöld í 36. umferð ensku B-deildarinnar. Eftir að hafa ráðfært sig við yfirvöld tóku heimamenn þá ákvörðun að fresta leiknum, enda hefur eldsvoðinn valdið miklum truflunum. Insane fire in Southampton! #southampton #stmarys @SouthamptonFC pic.twitter.com/DMUJp0R7Un— Cryptocreate (@hogequeen) March 6, 2024 Þannig var til að mynda götum lokað á meðan að slökkviliðsmenn reyndu að ná tökum á aðstæðum í vöruhúsinu sem logaði. A huge fire this afternoon next to Southampton s St Mary s Stadium They re due to play Preston tonight (via @TheStatsSaint) pic.twitter.com/ZVPQH0ucql— The #EFL Zone (@TheFLZone) March 6, 2024 Leikurinn í Southampton var einn af fimm leikjum sem fara áttu fram í kvöld, í ensku B-deildinni. Southampton er í 4. sæti deildarinnar og á enn möguleika á að komast beint upp í efstu deild og Preston er í 9. sæti, fjórum stigum frá umspilssæti en liðin í 3.-6. sæti spila um síðasta lausa sætið á næstu leiktíð ensku úrvalsdeildarinnar. „Við erum þakklát fyrir samvinnuna með Preston og EFL [The English Football League], og þó að við skiljum vonbrigðin sem stuðningsmenn gætu fundið þá vonum við að þeir skilji þörfina fyrir að tryggja fyrst og fremst öryggi stuðningsmanna og starfsfólks félaganna,“ sagði í yfirlýsingu frá Southampton.
Enski boltinn Tengdar fréttir Mikill eldur fyrir utan heimavöll Southampton Southampton tekur á móti Preston í ensku b-deildinni í fótbolta kvöld en nú er óvíst hvort að leikurinn geti hreinlega farið fram. 6. mars 2024 15:11 Mest lesið Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enski boltinn Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Fótbolti Hafþór Júlíus fagnaði tólfta titlinum með því að rífa bolinn af sér Sport Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enski boltinn Arnar með met í 100 km: „Sýnist þetta vera níundi hraðasti tíminn í heiminum“ Sport Í beinni: Valur - Breiðablik | Risa leikur á Hlíðarenda Íslenski boltinn Í beinni: Víkingur - Stjarnan | Hvernig er fræknum sigri fylgt eftir? Íslenski boltinn Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Uppgjör: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Íslenski boltinn Tveir látnir eftir sama hnefaleikakvöld í Tókýó Sport Fleiri fréttir Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Sjá meira
Mikill eldur fyrir utan heimavöll Southampton Southampton tekur á móti Preston í ensku b-deildinni í fótbolta kvöld en nú er óvíst hvort að leikurinn geti hreinlega farið fram. 6. mars 2024 15:11