Balotelli sprengdi púðurkerlingu inn í búningsklefa Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. mars 2024 10:30 Mario Balotelli var vissulega að slá á létta strengi en þarf að finna hættuminni og skynsamari leiðir til þess. EPA-EFE/JEAN-CHRISTOPHE BOTT Ítalski knattspyrnumaðurinn Mario Balotelli kemst oftast í fréttirnar þessa dagana fyrir eitthvað annað en frammistöðu sína inn á vellinum. Nú er enn eitt dæmið um það. Balotelli hefur flakkað milli félaga allan sinn feril en nú er hann leikmaður tyrkneska félagsins Adana Demirspor. Áður var hann hjá Sion í Sviss og þar á undan hjá Monza á Ítalíu. Það eru liðin meira en sjö ár síðan hann yfirgaf Liverpool. Balotelli kom sér í fréttirnar í vikunni þegar það náðist á myndband er hann kveikti í púðurkerlingu inn í búningsklefanum og kastaði henni út á gólfið þar sem hálfnaktir liðsfélagar hans voru að jafna sig eftir leik. Mörgum náttúrulega krossbrá eins og sjá má hér fyrir neðan. Það þarf síðan ekki að taka fram slysahættuna við slíka sprengingar enda fullt af eldsmat í klefanum auk þess sem leikmenn geta slasast springi púðurkerlingin of nálægt þeim. Balotelli var vissulega að slá á létta strengi en þarf að finna hættuminni og skynsamari leiðir til þess. Balotelli hefur skorað fimm mörk í níu deildarleikjum með Adana Demirspor á þessu tímabili. Atvikið má sjá hér fyrir neðan. Ef færslan birtist ekki er gott að endurhlaða fréttina. View this post on Instagram A post shared by Foot Mercato (@footmercato) Tyrkneski boltinn Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Fleiri fréttir Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Sjá meira
Balotelli hefur flakkað milli félaga allan sinn feril en nú er hann leikmaður tyrkneska félagsins Adana Demirspor. Áður var hann hjá Sion í Sviss og þar á undan hjá Monza á Ítalíu. Það eru liðin meira en sjö ár síðan hann yfirgaf Liverpool. Balotelli kom sér í fréttirnar í vikunni þegar það náðist á myndband er hann kveikti í púðurkerlingu inn í búningsklefanum og kastaði henni út á gólfið þar sem hálfnaktir liðsfélagar hans voru að jafna sig eftir leik. Mörgum náttúrulega krossbrá eins og sjá má hér fyrir neðan. Það þarf síðan ekki að taka fram slysahættuna við slíka sprengingar enda fullt af eldsmat í klefanum auk þess sem leikmenn geta slasast springi púðurkerlingin of nálægt þeim. Balotelli var vissulega að slá á létta strengi en þarf að finna hættuminni og skynsamari leiðir til þess. Balotelli hefur skorað fimm mörk í níu deildarleikjum með Adana Demirspor á þessu tímabili. Atvikið má sjá hér fyrir neðan. Ef færslan birtist ekki er gott að endurhlaða fréttina. View this post on Instagram A post shared by Foot Mercato (@footmercato)
Tyrkneski boltinn Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Fleiri fréttir Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Sjá meira