Arsenal stelpurnar með fleiri áhorfendur að meðaltali en tíu karlalið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. mars 2024 12:30 Cloe Eyja Lacasse fagnar marki með Arsenal liðinu. Getty/MI News Kvennalið Arsenal hefur spilað síðustu leiki sína á Emirates leikvanginum og það hefur verið uppselt á þrjá leiki þeirra þar á leiktíðinni. Meðalaðsókn á heimaleiki kvennaliðs Arsenal er nú komið upp í tæpa 35 þúsund áhorfendur á leik sem hærra meðaltal en hjá tíu karlaliðum í ensku úrvalsdeildinni. Alls hafa 279.974 sótti til samans á átta leiki liðsins á leiktíðinni sem er frábær mæting. Average Arsenal WSL crowd bigger than 10 Premier League clubshttps://t.co/T7iwJ3nTGv— Football Reporting (@FootballReportg) March 6, 2024 Arsenal er reyndar bara í þriðja sæti í kvennadeildinni en aðeins þremur stigum á eftir toppliði Chelsea og Manchester City sem eru jöfn að stigum. Alessia Russo skoraði eina mark Arsenal í 1-0 sigri á erkifjendunum í Tottenham þar sem 60.050 áhorfendur mættur en tveimur vikum fyrr mættu 60.160 manns þegar Arsenal stelpurnar unnu 3-1 sigur á Manchester United. Eftir átta heimaleiki þá er 63 prósent aukning á aðsókninni frá því í fyrra. Alessia Russo gave Arsenal victory in the North London Derby against Spurs in the WSL.60,050 at the Emirates, the second-highest WSL attendance ever. pic.twitter.com/goUNGlJzoO— Ben Jacobs (@JacobsBen) March 3, 2024 Karlaliðin tíu sem fá færri að meðaltali á völlinn en Arsenal stelpurnar eru Brighton & Hove Albion, Wolverhampton Wanderers, Sheffield United, Nottingham Forest, Crystal Palace, Fulham, Burnley, Brentford, Bournemouth og Luton Town. Manchester United er með bestu meðalaðsóknina hjá körlunum en meira en 73 þúsund manns koma að meðaltali á leiki liðsins á Old Trafford. Hin íslenska-kanadíska Cloé Eyja Lacasse er í aðalhlutverki í Arsenal liðinu og er komin með fimm mörk í öllum keppnum á leiktíðinni. Enski boltinn Mest lesið Persónulegar ástæður fyrir brotthvarfi Vésteins Sport Blá og marin rétt fyrir EM: „Vissi ekki hvort ég ætti að hlæja eða gráta“ Sport Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ Körfubolti Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Enski boltinn „Komum Gylfa Þór meira í boltann“ Fótbolti „Er þetta ljótasti maður sem þú hefur kysst?“ Körfubolti Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Íslenski boltinn Hildur fékk svakalegt glóðarauga Fótbolti Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði Íslenski boltinn Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Enski boltinn Fleiri fréttir Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Aftur tapar Forest stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ María fagnaði sigri á Arsenal á sama degi og tilkynnt var um brottför hennar Amorim: Liðið ekki nógu gott til að vera í Meistaradeildinni Staðfestir brottför frá Liverpool Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Sjá meira
Meðalaðsókn á heimaleiki kvennaliðs Arsenal er nú komið upp í tæpa 35 þúsund áhorfendur á leik sem hærra meðaltal en hjá tíu karlaliðum í ensku úrvalsdeildinni. Alls hafa 279.974 sótti til samans á átta leiki liðsins á leiktíðinni sem er frábær mæting. Average Arsenal WSL crowd bigger than 10 Premier League clubshttps://t.co/T7iwJ3nTGv— Football Reporting (@FootballReportg) March 6, 2024 Arsenal er reyndar bara í þriðja sæti í kvennadeildinni en aðeins þremur stigum á eftir toppliði Chelsea og Manchester City sem eru jöfn að stigum. Alessia Russo skoraði eina mark Arsenal í 1-0 sigri á erkifjendunum í Tottenham þar sem 60.050 áhorfendur mættur en tveimur vikum fyrr mættu 60.160 manns þegar Arsenal stelpurnar unnu 3-1 sigur á Manchester United. Eftir átta heimaleiki þá er 63 prósent aukning á aðsókninni frá því í fyrra. Alessia Russo gave Arsenal victory in the North London Derby against Spurs in the WSL.60,050 at the Emirates, the second-highest WSL attendance ever. pic.twitter.com/goUNGlJzoO— Ben Jacobs (@JacobsBen) March 3, 2024 Karlaliðin tíu sem fá færri að meðaltali á völlinn en Arsenal stelpurnar eru Brighton & Hove Albion, Wolverhampton Wanderers, Sheffield United, Nottingham Forest, Crystal Palace, Fulham, Burnley, Brentford, Bournemouth og Luton Town. Manchester United er með bestu meðalaðsóknina hjá körlunum en meira en 73 þúsund manns koma að meðaltali á leiki liðsins á Old Trafford. Hin íslenska-kanadíska Cloé Eyja Lacasse er í aðalhlutverki í Arsenal liðinu og er komin með fimm mörk í öllum keppnum á leiktíðinni.
Enski boltinn Mest lesið Persónulegar ástæður fyrir brotthvarfi Vésteins Sport Blá og marin rétt fyrir EM: „Vissi ekki hvort ég ætti að hlæja eða gráta“ Sport Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ Körfubolti Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Enski boltinn „Komum Gylfa Þór meira í boltann“ Fótbolti „Er þetta ljótasti maður sem þú hefur kysst?“ Körfubolti Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Íslenski boltinn Hildur fékk svakalegt glóðarauga Fótbolti Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði Íslenski boltinn Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Enski boltinn Fleiri fréttir Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Aftur tapar Forest stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ María fagnaði sigri á Arsenal á sama degi og tilkynnt var um brottför hennar Amorim: Liðið ekki nógu gott til að vera í Meistaradeildinni Staðfestir brottför frá Liverpool Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Sjá meira
Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Íslenski boltinn
Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Íslenski boltinn