Veit allt um það hversu erfitt er að spila á Anfield Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 10. mars 2024 19:35 Pep á hliðarlínunni í leik dagsins. Robbie Jay Barratt/Getty Images „Við byrjuðum vel en þeir eru með ótrúlegt lið. Við áttum okkar augnablik, þeir áttu sín. Það er erfitt að spila á móti þeim og við tökum stiginu,“ sagði Pep Guardiola eftir 1-1 jafntefli Manchester City gegn Liverpool fyrr í dag. Englandsmeistarar Manchester City náðu í stig á Anfield í stórleik helgairnanr í ensku úrvalsdeild karla. Segja má að gestirnir hafi sloppið ágætlega þrátt fyrir að komast yfir en Liverpool var töluvert sterkari aðilinn í síðari hálfleik. „Ég fyrri hálfleik vorum við með vindinn í bakið, fengum fullt af færum. Efti rað við fengum á okkur vítaspyrnuna þá þurftum við að þjást. Þetta var góður leikur fyrir hlutlausa.“ Kevin De Bruyne var ekki sáttur með að vera tekinn af velli. Pep var spurður út í það. „Það er gott. Hann fær að sýna hvað hann getur í næsta leik. Við þurfum leikmann sem heldur í boltann. Snýst ekki um að pressa. Mateo Kovačić er virkilega góður í því. Við vorum ánægðir með Kevin. Það var ekki vandamálið. Við erum vinir.“ Um andrúmsloftið á Anfield „Ég veit hversu erfitt það getur verið að spila á Anfield. Það er líka erfitt á Etihad, Liverpool hefur ekki unnið þar í átta ár. Við höfum sýnt og sannað að bæði lið eru full af ótrúlegum keppnismönnum. Ég hefði viljað sigra en Liverpool hefur margoft í gegnum árin sýnt hvaða gæðum það býr yfir.“ Jürgen Klopp mun hætta sem þjálfari Liverpool að tímabilinu loknu. Pep var að endingu spurður út í kollega sinn í Liverpool. „Við myndum ekki þurfa að knúsa hvorn annan til að sýna hversu mikla virðingu við berum fyrir hvor öðrum. Hann ver sitt félag og ég ver mitt. Saga okkar segir allt sem segja þarf. Það eru enn tíu leikir eftir, það getur margt gerst.“ Jafnteflið þýðir að Arsenal er á toppnum með 64 stig þegar 10 umferðir eru eftir af deildinni. Liverpool er með jafn mörg stig en lakari markatölu á meðan Man City er með stigi minna í 3. sætinu. Þessir tveir hafa gefið ensku úrvalsdeildinni mikið.@premierleague Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir „Miðað við frammistöðuna í síðari hálfleik áttum við skilið að vinna“ Virgil Van Dijk, fyrirliði Liverpool, sagði 1-1 jafntefli sinna manna gegn Englands-, Evrópu og bikarmeisturum Manchester City heldur súrsætt en fyrirliðinn vildi öll þrjú stigin á Anfield í dag. 10. mars 2024 18:31 Mest lesið Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Bein útsending: Snorri kynnir EM-strákana okkar Handbolti Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Enski boltinn Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Handbolti Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Fótbolti Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Fótbolti Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Bíður eftir kallinu frá Arnari: „Myndi segja að ég væri klár“ Fótbolti Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Handbolti Fleiri fréttir Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Man United ósátt við Marokkó og FIFA Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Bjarni segir Newcastle stærra félag en Tottenham Moyes ældi alla leiðina til Eyja Bróðirinn sendir Amorim skilaboð: „Frelsið Kobbie Mainoo“ „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Skemmtilegt fyrir fólkið heima og United verðskuldaði sigur Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Vildi ekki skýra ummælin um verstu 48 klukkutímana frekar Maresca hafi tekið blaðsíðu úr bók Salah og gert sér óleik Guardiola gagnrýndi Foden þrátt fyrir markið „Finnst þér ekki eins og hann sé þjakaður af pressu yfir því hvað hann sé lélegur?“ Fyrirliði Newcastle eftir tapið fyrir Sunderland: „Þetta er svo vandræðalegt“ Sjáðu klaufalegt sjálfsmark Woltemade í grannaslagnum og öll hin úr enska Amorim verður ánægður ef Mainoo ræðir við hann um lán „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ Sjá meira
Englandsmeistarar Manchester City náðu í stig á Anfield í stórleik helgairnanr í ensku úrvalsdeild karla. Segja má að gestirnir hafi sloppið ágætlega þrátt fyrir að komast yfir en Liverpool var töluvert sterkari aðilinn í síðari hálfleik. „Ég fyrri hálfleik vorum við með vindinn í bakið, fengum fullt af færum. Efti rað við fengum á okkur vítaspyrnuna þá þurftum við að þjást. Þetta var góður leikur fyrir hlutlausa.“ Kevin De Bruyne var ekki sáttur með að vera tekinn af velli. Pep var spurður út í það. „Það er gott. Hann fær að sýna hvað hann getur í næsta leik. Við þurfum leikmann sem heldur í boltann. Snýst ekki um að pressa. Mateo Kovačić er virkilega góður í því. Við vorum ánægðir með Kevin. Það var ekki vandamálið. Við erum vinir.“ Um andrúmsloftið á Anfield „Ég veit hversu erfitt það getur verið að spila á Anfield. Það er líka erfitt á Etihad, Liverpool hefur ekki unnið þar í átta ár. Við höfum sýnt og sannað að bæði lið eru full af ótrúlegum keppnismönnum. Ég hefði viljað sigra en Liverpool hefur margoft í gegnum árin sýnt hvaða gæðum það býr yfir.“ Jürgen Klopp mun hætta sem þjálfari Liverpool að tímabilinu loknu. Pep var að endingu spurður út í kollega sinn í Liverpool. „Við myndum ekki þurfa að knúsa hvorn annan til að sýna hversu mikla virðingu við berum fyrir hvor öðrum. Hann ver sitt félag og ég ver mitt. Saga okkar segir allt sem segja þarf. Það eru enn tíu leikir eftir, það getur margt gerst.“ Jafnteflið þýðir að Arsenal er á toppnum með 64 stig þegar 10 umferðir eru eftir af deildinni. Liverpool er með jafn mörg stig en lakari markatölu á meðan Man City er með stigi minna í 3. sætinu. Þessir tveir hafa gefið ensku úrvalsdeildinni mikið.@premierleague
Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir „Miðað við frammistöðuna í síðari hálfleik áttum við skilið að vinna“ Virgil Van Dijk, fyrirliði Liverpool, sagði 1-1 jafntefli sinna manna gegn Englands-, Evrópu og bikarmeisturum Manchester City heldur súrsætt en fyrirliðinn vildi öll þrjú stigin á Anfield í dag. 10. mars 2024 18:31 Mest lesið Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Bein útsending: Snorri kynnir EM-strákana okkar Handbolti Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Enski boltinn Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Handbolti Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Fótbolti Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Fótbolti Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Bíður eftir kallinu frá Arnari: „Myndi segja að ég væri klár“ Fótbolti Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Handbolti Fleiri fréttir Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Man United ósátt við Marokkó og FIFA Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Bjarni segir Newcastle stærra félag en Tottenham Moyes ældi alla leiðina til Eyja Bróðirinn sendir Amorim skilaboð: „Frelsið Kobbie Mainoo“ „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Skemmtilegt fyrir fólkið heima og United verðskuldaði sigur Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Vildi ekki skýra ummælin um verstu 48 klukkutímana frekar Maresca hafi tekið blaðsíðu úr bók Salah og gert sér óleik Guardiola gagnrýndi Foden þrátt fyrir markið „Finnst þér ekki eins og hann sé þjakaður af pressu yfir því hvað hann sé lélegur?“ Fyrirliði Newcastle eftir tapið fyrir Sunderland: „Þetta er svo vandræðalegt“ Sjáðu klaufalegt sjálfsmark Woltemade í grannaslagnum og öll hin úr enska Amorim verður ánægður ef Mainoo ræðir við hann um lán „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ Sjá meira
„Miðað við frammistöðuna í síðari hálfleik áttum við skilið að vinna“ Virgil Van Dijk, fyrirliði Liverpool, sagði 1-1 jafntefli sinna manna gegn Englands-, Evrópu og bikarmeisturum Manchester City heldur súrsætt en fyrirliðinn vildi öll þrjú stigin á Anfield í dag. 10. mars 2024 18:31