Sjáðu dramað á Spáni og Sancho slá PSV í rot Sindri Sverrisson skrifar 14. mars 2024 09:00 Leikmenn Atlético Madrid fögnuðu vel og lengi í gær eftir að hafa tryggt sig áfram í 8-liða úrslit með miklum naumindum. Getty/Burak Akbulut Það stefnir í sannkallaða veislu í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta þar sem átta stórlið berjast. Tvö síðustu liðin komust áfram í gærkvöld og mörkin úr þeim leikjum má nú sjá á Vísi. Það voru Atlético Madrid og Dortmund sem tóku síðustu lausu sætin í 8-liða úrslitum. Dortmund vann PSV 2-0, og einvígið samtals 3-1, en Atlético komst naumlega með einvígi sitt við Inter í framlengingu og réðust úrslitin í vítaspyrnukeppni. Það var Jadon Sancho, lánsmaður hjá Dortmund frá Manchester United, sem skoraði afar mikilvægt mark snemma leiks gegn PSV og kom þýska liðinu yfir í einvíginu. Marco Reus innsiglaði svo sigurinn með auðveldu marki rétt áður en flautað var til leiksloka. Klippa: Mörk Dortmund gegn PSV Spennan var mikil í Madrid þar sem heimamenn í Atlético lentu undir á 33. mínútu, þegar Federico Dimarco skoraði eftir frábæran samleik Inter fram völlinn. Antoine Griezmann jafnaði metin fljótt þegar hann nýtti sér mistök í vörn Inter. Þegar fjórar mínútur voru eftir af venjulegum leiktíma skoraði svo Memphis Depay úr miðjum teignum og jafnaði einvígið. Ekkert var skorað í framlengingunni en í vítaspyrnukeppninni reyndust heimamenn sterkari. Jan Oblak varði tvær spyrnur og Lautaro Martínez þrumaði hátt yfir úr síðustu spyrnu Inter. Klippa: Mörk og víti Atlético og Inter Liðin í átta liða úrslitum eru því Arsenal, Barcelona, PSG, Atlético Madrid, Dortmund, Bayern München, Manchester City og Real Madrid. Dregið verður í átta liða og undanúrslit í hádeginu á morgun. Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Sport Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Fleiri fréttir Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Sjá meira
Það voru Atlético Madrid og Dortmund sem tóku síðustu lausu sætin í 8-liða úrslitum. Dortmund vann PSV 2-0, og einvígið samtals 3-1, en Atlético komst naumlega með einvígi sitt við Inter í framlengingu og réðust úrslitin í vítaspyrnukeppni. Það var Jadon Sancho, lánsmaður hjá Dortmund frá Manchester United, sem skoraði afar mikilvægt mark snemma leiks gegn PSV og kom þýska liðinu yfir í einvíginu. Marco Reus innsiglaði svo sigurinn með auðveldu marki rétt áður en flautað var til leiksloka. Klippa: Mörk Dortmund gegn PSV Spennan var mikil í Madrid þar sem heimamenn í Atlético lentu undir á 33. mínútu, þegar Federico Dimarco skoraði eftir frábæran samleik Inter fram völlinn. Antoine Griezmann jafnaði metin fljótt þegar hann nýtti sér mistök í vörn Inter. Þegar fjórar mínútur voru eftir af venjulegum leiktíma skoraði svo Memphis Depay úr miðjum teignum og jafnaði einvígið. Ekkert var skorað í framlengingunni en í vítaspyrnukeppninni reyndust heimamenn sterkari. Jan Oblak varði tvær spyrnur og Lautaro Martínez þrumaði hátt yfir úr síðustu spyrnu Inter. Klippa: Mörk og víti Atlético og Inter Liðin í átta liða úrslitum eru því Arsenal, Barcelona, PSG, Atlético Madrid, Dortmund, Bayern München, Manchester City og Real Madrid. Dregið verður í átta liða og undanúrslit í hádeginu á morgun.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Sport Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Fleiri fréttir Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Sjá meira