Fullkomlega ærandi að vita ekki hvernig jakkinn komst hinumegin á hnöttinn Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 23. mars 2024 17:00 Guðmundur Jörundsson kom af fjöllum þegar honum barst skilaboð frá Síle. Fatahönnuðurinn Guðmundur Jörundsson, vissi ekki hvaðan á sig stóð veðrið þegar hann fékk skilaboð frá eiganda JÖR jakka sem bjó í eyju sunnan við Síle í Suður-Ameríku. Sá hafði keypt flíkina á fatamarkaði og hafði svo uppi á Gumma á samfélagsmiðlum. „Ég væri mjög til í að vita hvernig hann komst alla leið þangað,“ segir Gummi í samtali við Vísi. Hann segir á sama tíma einkar vel gert af eiganda jakkans að hafa getað haft upp á honum á hans persónulega aðgangi. Gummi vakti fyrst athygli á málinu á Facebook. „Það er auðvitað eitthvað stórkostlega fallegt við að flík sem ég hannaði hafi verið keypt í second hand verslun á eyju í suður Síle tíu árum síðar og gæjinn hafi svo haft uppá mér en það er líka fullkomlega ÆRANDI að vita ekki hvernig hann komst þangað,“ skrifar Gummi á Facebook. Þá veltir hann því upp í gríni hvort hann geti ekki sett staðsetningarbúnað í öll sín föt hér eftir. Gummi hefur undanfarin ár rekið stemningsstaðinn Nebraska á Barónsstíg og selt þar bæði mat og föt. „Viðkomandi vildi bara vita hvort ég væri hönnuðurinn að jakkanum. Það er engin heimasíða í loftinu fyrir JÖR eða neitt en hann einhvern veginn fann mig. Þá varð ég auðvitað mjög forvitinn og spurði hann hvort hann hefði keypt þetta í Síle, sem var raunin og svo var náttúrulega einhvern veginn ennþá fyndnara að þetta hafi verið á einhverri eyju.“ Eins og að vera spilaður á Gull Bylgjunni. Samt ekki. Gummi segist í seinni tíð oft hafa velt fyrir sér sjálfstæðu lífi fatanna sem hann framleiðir. Til að byrja með hafi hann hinsvegar lítið velt málunum fyrir sér. „Svo fatta ég þetta í rauninni bara nokkrum árum eftir að maður er byrjaður að selja flíkur, þegar þær fara að poppa upp í verslun Rauða krossins og svona og maður er bara: Vá!“ Hann segir félaga sinn hafa velt því upp hvort þetta væri ekki svolítið eins og að vera spilaður á Gull Bylgjunni. „Ég sagði honum að róa sig aðeins, það tekur aðeins styttri tíma að komast með föt í Rauða krossinn,“ segir Gummi hlæjandi. Veitingastaðir Tíska og hönnun Chile Tengdar fréttir Jör og félagar opna stemningsstaðinn Nebraska Guðmundur Jörundsson hefur verið áberandi í íslenskum verslunarrekstri og fatahönnun. Hann sneri aftur í íslenskt viðskiptalíf fyrir tæpum tveimur árum og stækkar nú við veldi sitt með nýrri verslun og veitingastað á Barónsstíg. 5. desember 2021 08:02 Náinn systkinahópur sem gæti aldrei unnið saman Þau Auður, Guðmundur og Þórður Jörundsbörn starfa öll á sviði skapandi greina. Þau slitu barnaskónum hverfi 101 Reykjavík og tengjast því hverfi enn þann dag í dag. 23. ágúst 2014 10:00 Á byrjunarreit eftir andlegt og fjárhagslegt skipsbrot Guðmundur Jörundsson stofnaði JÖR árið 2012 en fimm árum síðar varð fyrirtækið gjaldþrota. Hann hefur opnað nýja vinnustofu og stefnir á að koma með nýja línu í haust. 5. apríl 2020 07:00 Mest lesið Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Lífið Fyrrverandi ráðherra Dana: „Þið voruð aldrei nýlenda“ Menning Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Lífið Klæddi sig upp sem hjákona eiginmannsins Tíska og hönnun Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Lífið Dagur Sig genginn í það heilaga Lífið Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Lífið Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Lífið Floppin hans Balta og sjónvarpslaus sjónvarpsverðlaun Menning Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Fleiri fréttir Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sjá meira
„Ég væri mjög til í að vita hvernig hann komst alla leið þangað,“ segir Gummi í samtali við Vísi. Hann segir á sama tíma einkar vel gert af eiganda jakkans að hafa getað haft upp á honum á hans persónulega aðgangi. Gummi vakti fyrst athygli á málinu á Facebook. „Það er auðvitað eitthvað stórkostlega fallegt við að flík sem ég hannaði hafi verið keypt í second hand verslun á eyju í suður Síle tíu árum síðar og gæjinn hafi svo haft uppá mér en það er líka fullkomlega ÆRANDI að vita ekki hvernig hann komst þangað,“ skrifar Gummi á Facebook. Þá veltir hann því upp í gríni hvort hann geti ekki sett staðsetningarbúnað í öll sín föt hér eftir. Gummi hefur undanfarin ár rekið stemningsstaðinn Nebraska á Barónsstíg og selt þar bæði mat og föt. „Viðkomandi vildi bara vita hvort ég væri hönnuðurinn að jakkanum. Það er engin heimasíða í loftinu fyrir JÖR eða neitt en hann einhvern veginn fann mig. Þá varð ég auðvitað mjög forvitinn og spurði hann hvort hann hefði keypt þetta í Síle, sem var raunin og svo var náttúrulega einhvern veginn ennþá fyndnara að þetta hafi verið á einhverri eyju.“ Eins og að vera spilaður á Gull Bylgjunni. Samt ekki. Gummi segist í seinni tíð oft hafa velt fyrir sér sjálfstæðu lífi fatanna sem hann framleiðir. Til að byrja með hafi hann hinsvegar lítið velt málunum fyrir sér. „Svo fatta ég þetta í rauninni bara nokkrum árum eftir að maður er byrjaður að selja flíkur, þegar þær fara að poppa upp í verslun Rauða krossins og svona og maður er bara: Vá!“ Hann segir félaga sinn hafa velt því upp hvort þetta væri ekki svolítið eins og að vera spilaður á Gull Bylgjunni. „Ég sagði honum að róa sig aðeins, það tekur aðeins styttri tíma að komast með föt í Rauða krossinn,“ segir Gummi hlæjandi.
Veitingastaðir Tíska og hönnun Chile Tengdar fréttir Jör og félagar opna stemningsstaðinn Nebraska Guðmundur Jörundsson hefur verið áberandi í íslenskum verslunarrekstri og fatahönnun. Hann sneri aftur í íslenskt viðskiptalíf fyrir tæpum tveimur árum og stækkar nú við veldi sitt með nýrri verslun og veitingastað á Barónsstíg. 5. desember 2021 08:02 Náinn systkinahópur sem gæti aldrei unnið saman Þau Auður, Guðmundur og Þórður Jörundsbörn starfa öll á sviði skapandi greina. Þau slitu barnaskónum hverfi 101 Reykjavík og tengjast því hverfi enn þann dag í dag. 23. ágúst 2014 10:00 Á byrjunarreit eftir andlegt og fjárhagslegt skipsbrot Guðmundur Jörundsson stofnaði JÖR árið 2012 en fimm árum síðar varð fyrirtækið gjaldþrota. Hann hefur opnað nýja vinnustofu og stefnir á að koma með nýja línu í haust. 5. apríl 2020 07:00 Mest lesið Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Lífið Fyrrverandi ráðherra Dana: „Þið voruð aldrei nýlenda“ Menning Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Lífið Klæddi sig upp sem hjákona eiginmannsins Tíska og hönnun Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Lífið Dagur Sig genginn í það heilaga Lífið Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Lífið Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Lífið Floppin hans Balta og sjónvarpslaus sjónvarpsverðlaun Menning Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Fleiri fréttir Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sjá meira
Jör og félagar opna stemningsstaðinn Nebraska Guðmundur Jörundsson hefur verið áberandi í íslenskum verslunarrekstri og fatahönnun. Hann sneri aftur í íslenskt viðskiptalíf fyrir tæpum tveimur árum og stækkar nú við veldi sitt með nýrri verslun og veitingastað á Barónsstíg. 5. desember 2021 08:02
Náinn systkinahópur sem gæti aldrei unnið saman Þau Auður, Guðmundur og Þórður Jörundsbörn starfa öll á sviði skapandi greina. Þau slitu barnaskónum hverfi 101 Reykjavík og tengjast því hverfi enn þann dag í dag. 23. ágúst 2014 10:00
Á byrjunarreit eftir andlegt og fjárhagslegt skipsbrot Guðmundur Jörundsson stofnaði JÖR árið 2012 en fimm árum síðar varð fyrirtækið gjaldþrota. Hann hefur opnað nýja vinnustofu og stefnir á að koma með nýja línu í haust. 5. apríl 2020 07:00