Einstakar ljósmyndir úr Sundhöll Reykjavíkur í gegnum tíðina Auður Ösp Guðmundsdóttir skrifar 24. mars 2024 12:10 Manstu eftir því þegar afgreiðsla Sundhallarinnar leit svona út? Sundhöll Reykjavíkur Sundhöll Reykjavíkur við Barónsstíg á sér langa sögu sem nær aftur til fjórða áratugs seinustu aldar. Um áratugaskeið var Sundhöllin helsta kennslu- og æfingalaug Reykjavíkur og í gegnum tíðina hefur laugin eignast óteljandi fastakúnna sem þangað koma til að fá sér sundsprett, rækta líkama og sál og ræða þjóðmálin til mergjar í heita pottinum. Meðfylgjandi myndir fann Hlynur Steinsson starfsmaður Sundhallarinnar fyrir tilviljun en þær eru teknar á árunum 1975 til 2000 og spanna því rúman aldarfjórðung í s0gu byggingarinnar. Myndirnar voru teknar af starfsfólki sundlaugarinnar á tækifærisdögum, afmælisdögum sundlaugarinnar og við önnur tilefni, eins og sundleikfimi og matarpásur. Sundhöllin hefur tekið töluverðum breytingum í gegnum tíðina eins og sjá má.Sundhöll Reykjavíkur „Ég er að vinna þarna í hlutastafi og var að grúska í kjallaranum og rakst á þessi albúm með fullt af ljósmyndum og póstkortum,“ segir Hlynur í samtali við Vísi. Börn úr Austurbæjarskólanum í skólasundi.Sundhöll Reykjavíkur „Og það virðist sem að þær hafi hálfpartinn gleymst, það voru komnar smá rakaskemmdir í þetta og ryk. Þannig að mér fannst réttast að taka þetta með heim og skoða þetta betur og skanna inn til að þetta myndi ekki glatast. Ég hafði svo samband við Ljósmyndasafn Reykjavíkur til að athuga hvort þau hefðu ekki áhuga á að varðveita þetta, sem þau gerðu, og ætla líklegast að taka þessar myndir að sér,“ segir Hlynur jafnframt en Drífa Magnúsdóttir forstöðumaður Sundhallarinnar veitti Vísi góðfúslegt leyfi fyrir birtingu á myndunum. „Þetta er mjög flott samansafn af myndum og póstkortum. Þetta virðist hafa verið ansi þéttur hópur sem vann þarna saman.“ Sundkennsla með léttum brag.Sundhöll Reykjavíkur Eldri borgarar í sundiSundhöll Reykjavíkur Frá innilauginni.Sundhöll Reykjavíkur Glatt á hjalla hjá starfsfólki Sundhallarinnar.Sundhöll Reykjavíkur Skyndihjálparnámskeið í fullum gangiSundhöll Reykjavíkur Afgreiðslan á árum áður.Sundhöll Reykjavíkur Framkvæmdir í gangi.Sundhöll Reykjavíkur Davíð Oddsson, fyrrum bograrstjóri veitir verðlaun.Sundhöll Reykjavíkur Svona leit andyrið út á árum áður.Sundhöll Reykjavíkur Setið og skrafað í afgreiðslunni.Sundhöll Reykjavíkur Starfsmenn laugarinnar á góðri stundu.Sundhöll Reykjavíkur Reykjavík Einu sinni var... Sundlaugar Tengdar fréttir Svona var lífið hjá setuliðinu í Keflavík árið 1955 Fyrir nokkrum árum rakst Einar Óskar Sigurðsson fyrir tilviljun á ljósmyndasafn til sölu á Ebay. Hluti myndanna reyndust vera frá Íslandi á árunum eftir seinna stríð og voru teknar af óþekktum bandarískum manni sem gegndi herþjónustu hér á landi á sjötta áratugnum. 26. nóvember 2023 13:20 Manstu eftir Akraborginni? Á árunum 1956 til 1998 var Akraborgin helsta fólksflutningaleiðin yfir Faxaflóa. Ófáir Íslendingar eiga minningar af ferðum með Akraborginni enda flutti skipið um 250 þúsund farþega á ári. 17. desember 2023 09:01 Svona leit Reykjavík út á fimmta áratugnum Á fimmta áratug síðustu aldar gekk Reykjavík í gegnum mikið uppbyggingarskeið. Fólk í atvinnuleit streymdi í bæinn, íbúum fjölgaði jafnt og þétt og yfirvöld voru undir miklum þrýstingi þegar kom að húsnæðismálum. 3. desember 2023 08:01 Þegar Þórscafé var heitasti skemmtistaðurinn í Reykjavík Veitinga- og skemmtistaðurinn Þórscafé er á meðal langlífustu og vinsælustu skemmtistaða sem hér hafa starfað en saga hans spannaði ríflega hálfa öld. Á tímabili var Þórscafé eini staðurinn í Reykjavík þar sem lifandi tónlist var leikin að staðaldri og flestir af þekktustu tónlistarmönnum og hljómsveitum þjóðarinnar komu þar fram. 8. október 2023 09:00 Þegar pönkararnir héngu á Hlemmi Á níunda áratug síðustu aldar gegndi Hlemmur öðru hlutverki sem samkomustaður en í dag. Þegar skýlið á Hlemmtorgi var opnað á sínum tíma var í fyrsta sinn komið opið almenningsrými á Íslandi, þar sem fólk, óháð stétt og stöðu, gat leitað skjóls. Þar sem nú er mathöll var því fyrr á árum nokkurs konar félagsmiðstöð fyrir einstaklinga sem lifðu utan við og á jaðri samfélagsins. 5. nóvember 2023 08:00 Mest lesið Blautir búkar og pylsupartí Menning Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Bíó og sjónvarp Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Lífið Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Tónlist Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Lífið Stjörnulífið: Drottningar á Bessastöðum Lífið Réttarhöld yfir Diddy hafin: Á lífstíðarfangelsi yfir höfði sér Lífið Lára og lyfjaprinsinn eignuðust stúlku Lífið Plönuðu skemmtileg stefnumót fyrir fjögur þúsund krónur Lífið „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Lífið Fleiri fréttir Plönuðu skemmtileg stefnumót fyrir fjögur þúsund krónur Fyrsti opinberi kossinn í þrítugsafmælinu Réttarhöld yfir Diddy hafin: Á lífstíðarfangelsi yfir höfði sér Lára og lyfjaprinsinn eignuðust stúlku Stjörnulífið: Drottningar á Bessastöðum Áttu sturlaða stund á Times Square The Wire og Sopranos-leikari látinn Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Katrín Tanja og Brooks eiga von á barni Frábær þjóðbúningamessa í Fljótshlíð Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Sýningin gott fyrir- og eftirpartý Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Sjá meira
Meðfylgjandi myndir fann Hlynur Steinsson starfsmaður Sundhallarinnar fyrir tilviljun en þær eru teknar á árunum 1975 til 2000 og spanna því rúman aldarfjórðung í s0gu byggingarinnar. Myndirnar voru teknar af starfsfólki sundlaugarinnar á tækifærisdögum, afmælisdögum sundlaugarinnar og við önnur tilefni, eins og sundleikfimi og matarpásur. Sundhöllin hefur tekið töluverðum breytingum í gegnum tíðina eins og sjá má.Sundhöll Reykjavíkur „Ég er að vinna þarna í hlutastafi og var að grúska í kjallaranum og rakst á þessi albúm með fullt af ljósmyndum og póstkortum,“ segir Hlynur í samtali við Vísi. Börn úr Austurbæjarskólanum í skólasundi.Sundhöll Reykjavíkur „Og það virðist sem að þær hafi hálfpartinn gleymst, það voru komnar smá rakaskemmdir í þetta og ryk. Þannig að mér fannst réttast að taka þetta með heim og skoða þetta betur og skanna inn til að þetta myndi ekki glatast. Ég hafði svo samband við Ljósmyndasafn Reykjavíkur til að athuga hvort þau hefðu ekki áhuga á að varðveita þetta, sem þau gerðu, og ætla líklegast að taka þessar myndir að sér,“ segir Hlynur jafnframt en Drífa Magnúsdóttir forstöðumaður Sundhallarinnar veitti Vísi góðfúslegt leyfi fyrir birtingu á myndunum. „Þetta er mjög flott samansafn af myndum og póstkortum. Þetta virðist hafa verið ansi þéttur hópur sem vann þarna saman.“ Sundkennsla með léttum brag.Sundhöll Reykjavíkur Eldri borgarar í sundiSundhöll Reykjavíkur Frá innilauginni.Sundhöll Reykjavíkur Glatt á hjalla hjá starfsfólki Sundhallarinnar.Sundhöll Reykjavíkur Skyndihjálparnámskeið í fullum gangiSundhöll Reykjavíkur Afgreiðslan á árum áður.Sundhöll Reykjavíkur Framkvæmdir í gangi.Sundhöll Reykjavíkur Davíð Oddsson, fyrrum bograrstjóri veitir verðlaun.Sundhöll Reykjavíkur Svona leit andyrið út á árum áður.Sundhöll Reykjavíkur Setið og skrafað í afgreiðslunni.Sundhöll Reykjavíkur Starfsmenn laugarinnar á góðri stundu.Sundhöll Reykjavíkur
Reykjavík Einu sinni var... Sundlaugar Tengdar fréttir Svona var lífið hjá setuliðinu í Keflavík árið 1955 Fyrir nokkrum árum rakst Einar Óskar Sigurðsson fyrir tilviljun á ljósmyndasafn til sölu á Ebay. Hluti myndanna reyndust vera frá Íslandi á árunum eftir seinna stríð og voru teknar af óþekktum bandarískum manni sem gegndi herþjónustu hér á landi á sjötta áratugnum. 26. nóvember 2023 13:20 Manstu eftir Akraborginni? Á árunum 1956 til 1998 var Akraborgin helsta fólksflutningaleiðin yfir Faxaflóa. Ófáir Íslendingar eiga minningar af ferðum með Akraborginni enda flutti skipið um 250 þúsund farþega á ári. 17. desember 2023 09:01 Svona leit Reykjavík út á fimmta áratugnum Á fimmta áratug síðustu aldar gekk Reykjavík í gegnum mikið uppbyggingarskeið. Fólk í atvinnuleit streymdi í bæinn, íbúum fjölgaði jafnt og þétt og yfirvöld voru undir miklum þrýstingi þegar kom að húsnæðismálum. 3. desember 2023 08:01 Þegar Þórscafé var heitasti skemmtistaðurinn í Reykjavík Veitinga- og skemmtistaðurinn Þórscafé er á meðal langlífustu og vinsælustu skemmtistaða sem hér hafa starfað en saga hans spannaði ríflega hálfa öld. Á tímabili var Þórscafé eini staðurinn í Reykjavík þar sem lifandi tónlist var leikin að staðaldri og flestir af þekktustu tónlistarmönnum og hljómsveitum þjóðarinnar komu þar fram. 8. október 2023 09:00 Þegar pönkararnir héngu á Hlemmi Á níunda áratug síðustu aldar gegndi Hlemmur öðru hlutverki sem samkomustaður en í dag. Þegar skýlið á Hlemmtorgi var opnað á sínum tíma var í fyrsta sinn komið opið almenningsrými á Íslandi, þar sem fólk, óháð stétt og stöðu, gat leitað skjóls. Þar sem nú er mathöll var því fyrr á árum nokkurs konar félagsmiðstöð fyrir einstaklinga sem lifðu utan við og á jaðri samfélagsins. 5. nóvember 2023 08:00 Mest lesið Blautir búkar og pylsupartí Menning Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Bíó og sjónvarp Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Lífið Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Tónlist Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Lífið Stjörnulífið: Drottningar á Bessastöðum Lífið Réttarhöld yfir Diddy hafin: Á lífstíðarfangelsi yfir höfði sér Lífið Lára og lyfjaprinsinn eignuðust stúlku Lífið Plönuðu skemmtileg stefnumót fyrir fjögur þúsund krónur Lífið „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Lífið Fleiri fréttir Plönuðu skemmtileg stefnumót fyrir fjögur þúsund krónur Fyrsti opinberi kossinn í þrítugsafmælinu Réttarhöld yfir Diddy hafin: Á lífstíðarfangelsi yfir höfði sér Lára og lyfjaprinsinn eignuðust stúlku Stjörnulífið: Drottningar á Bessastöðum Áttu sturlaða stund á Times Square The Wire og Sopranos-leikari látinn Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Katrín Tanja og Brooks eiga von á barni Frábær þjóðbúningamessa í Fljótshlíð Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Sýningin gott fyrir- og eftirpartý Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Sjá meira
Svona var lífið hjá setuliðinu í Keflavík árið 1955 Fyrir nokkrum árum rakst Einar Óskar Sigurðsson fyrir tilviljun á ljósmyndasafn til sölu á Ebay. Hluti myndanna reyndust vera frá Íslandi á árunum eftir seinna stríð og voru teknar af óþekktum bandarískum manni sem gegndi herþjónustu hér á landi á sjötta áratugnum. 26. nóvember 2023 13:20
Manstu eftir Akraborginni? Á árunum 1956 til 1998 var Akraborgin helsta fólksflutningaleiðin yfir Faxaflóa. Ófáir Íslendingar eiga minningar af ferðum með Akraborginni enda flutti skipið um 250 þúsund farþega á ári. 17. desember 2023 09:01
Svona leit Reykjavík út á fimmta áratugnum Á fimmta áratug síðustu aldar gekk Reykjavík í gegnum mikið uppbyggingarskeið. Fólk í atvinnuleit streymdi í bæinn, íbúum fjölgaði jafnt og þétt og yfirvöld voru undir miklum þrýstingi þegar kom að húsnæðismálum. 3. desember 2023 08:01
Þegar Þórscafé var heitasti skemmtistaðurinn í Reykjavík Veitinga- og skemmtistaðurinn Þórscafé er á meðal langlífustu og vinsælustu skemmtistaða sem hér hafa starfað en saga hans spannaði ríflega hálfa öld. Á tímabili var Þórscafé eini staðurinn í Reykjavík þar sem lifandi tónlist var leikin að staðaldri og flestir af þekktustu tónlistarmönnum og hljómsveitum þjóðarinnar komu þar fram. 8. október 2023 09:00
Þegar pönkararnir héngu á Hlemmi Á níunda áratug síðustu aldar gegndi Hlemmur öðru hlutverki sem samkomustaður en í dag. Þegar skýlið á Hlemmtorgi var opnað á sínum tíma var í fyrsta sinn komið opið almenningsrými á Íslandi, þar sem fólk, óháð stétt og stöðu, gat leitað skjóls. Þar sem nú er mathöll var því fyrr á árum nokkurs konar félagsmiðstöð fyrir einstaklinga sem lifðu utan við og á jaðri samfélagsins. 5. nóvember 2023 08:00
Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Bíó og sjónvarp
Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Bíó og sjónvarp