„Vorum svo ógeðslega nálægt þessu“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 26. mars 2024 22:12 Hákon Arnar Haraldsson átti góðan leik fyrir Ísland, en það dugði ekki til. Mateusz Birecki/NurPhoto via Getty Images „Þetta er ekki það skemmtilegasta sem maður gerir eftir að hafa tapað svona stórum leik,“ sagði Hákon Arnar Haraldsson um það að þurfa að mæta í viðtal eftir grátlegt tap Íslands gegn Úkraínu í kvöld. Tap Íslands gegn Úkraínu þýðir að íslenska karlalandsliðið missir af sæti á EM sem fram fer í Þýskalandi í sumar og vonbrigði Hákons leyndu sér ekki í leikslok. „Þetta er ógeðslega svekkjandi. Sérstaklega fyrst við vorum komnir 1-0 yfir í hálfleik og við þurfum bara að klára þessar 45 mínútur. Þetta er ógeðslega svekkjandi,“ sagði Hákon einfaldlega. Íslenska liðið hafði nokkuð góða stjórn á leiknum í fyrri hálfleik og fór með forystu inn í hálfleikshléið. Í síðari hálfleik lagðist liðið þó aftar á völlinn sem bauð Úkraínumönnum upp í dans. „Ég veit ekki hvort við droppum of mikið og verðum passívir og ætlum bara að reyna að vernda þetta. Það er erfitt að tala um leikinn strax eftir hann. Það er örugglega hellingur af hlutum sem við hefðum getað gert betur. Við vorum svo ógeðslega nálægt þessu og þetta er bara svekkjandi.“ „Þetta hefði alveg getað dottið með okkur. Við fengum nokkrar hornspyrnur og einhver færi þarna í endan, en það vantaði þetta seinasta greinilega,“ sagði Hákon að lokum. Klippa: Hákon Arnar eftir tapið gegn Úkraínu Landslið karla í fótbolta EM 2024 í Þýskalandi Tengdar fréttir „Hann var alltaf mættur“ Jón Dagur Þorsteinsson átti erfitt með að leyna vonbrigðum sínum eftir tap Íslands gegn Úkraínu. Hann sagði tapið það erfiðasta á hans ferli. 26. mars 2024 22:05 Einkunnir Íslands: Albert og Hákon bestir í grátlegu tapi Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu missti af sæti á EM á grátlegan hátt er liðið mátti ola 2-1 tap gegn Úkraínu í kvöld. 26. mars 2024 22:02 „Vorum grátlega nálægt þessu“ „Akkúrat núna er þetta mjög þungt. Vorum grátlega nálægt þessu. Mjög þungt,“ sagði Arnór Ingvi Traustason eftir 2-1 tap gegn Úkraínu sem þýðir að Evrópudraumur Íslands er úr leik. 26. mars 2024 21:58 „Eins og gæi sem var með vesen á Astró svona 2002“ Ísland mátti þola súrt 2-1 tap gegn Úkraínu í úrslitaleik um sæti á EM 2024. Ísland komst yfir þökk sé glæsimarki Alberts Guðmundssonar í fyrri hálfleik en Úkraína skoraði tvö í þeim síðari og er komið á EM í Þýskalandi nú í sumar. 26. mars 2024 21:42 Umfjöllun: Úkraína - Ísland 2-1 | EM-draumurinn úti Draumur Íslands um sæti á EM í Þýskalandi brast í Wroclaw í Póllandi í kvöld. Ísland tapaði 2-1 fyrir Úkraínu sem verður því á meðal þátttakenda á Evrópumótinu í sumar. 26. mars 2024 21:45 Mest lesið Talar í hringi um Heimi og gefur honum ekkert hrós Fótbolti Ólympíufari á lista yfir tíu eftirlýstustu glæpamenn FBI Sport Grindavík - Tindastóll 91-75 | Toppliðið valtaði yfir Tindastól Körfubolti Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Körfubolti Setti styttu af „hataðasta manni Svíþjóðar“ fyrir utan þjóðarleikvanginn Fótbolti Fékk banana í kveðjugjöf í stað blóma Fótbolti Kjánaleg skot bíta ekki á Heimi: „Verða að eiga það við sig“ Fótbolti Sautján ára íþróttastjarna drepin í loftárás Rússa Sport EM í mikilli hættu hjá stærsta stráknum okkar Handbolti Missir af stórleik í kvöld eftir ruslatunnufíaskóið Körfubolti Fleiri fréttir Glódís leiddi Bæjara til sigurs í París Mo Salah hefur ekki verið bestur í Afríku í sjö ár FIFA setur nettröllin á svartan lista „Það verður eitthvað kaos í Fantasy-samfélaginu“ Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp Heimir til Tékklands og gæti mætt Dönum í úrslitaleik Krónprinsinn ætlar að mæta á bikarúrslitaleik Örnu og Sædísar Talar í hringi um Heimi og gefur honum ekkert hrós Kom Haítí á HM án þess að hafa nokkurn tímann komið til landsins Big Ben í kvöld: Arnar Péturs, Sölvi og Gummi Hreiðars gestir ÍTF flytur inn á KSÍ í Laugardalnum Fékk banana í kveðjugjöf í stað blóma „Einstaklega efnilegur leikmaður“ Thelma Karen til sænsku meistaranna Barcelona bað leikmann sinn um að hætta að skora mörk „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Slógu HM-met Íslands en er þetta lítil eyja eða bara útibú frá Hollandi? Kjánaleg skot bíta ekki á Heimi: „Verða að eiga það við sig“ Setti styttu af „hataðasta manni Svíþjóðar“ fyrir utan þjóðarleikvanginn Sjáðu ræðu Niks eftir dramatískan kveðjuleik: „Þetta var fullkominn endir“ Vålerenga fór illa að ráði sínu Uppgjörið: Fortuna - Breiðablik 2-4 (3-4) | Ótrúleg endurkoma Blika Cecilía hélt hreinu en Inter úr leik Í skýjunum eftir sex marka sigur: „Nálægt fullkomnun“ Hætti við að hætta og komst loksins á HM rúmlega fertugur „Hefði verið vondur tímapunktur í allri neikvæðninni“ „Réttur skóbúnaður hlýtur að hjálpa okkur“ Norskur landsliðsmaður í tveggja vikna skilorðsbundið fangelsi Sjá meira
Tap Íslands gegn Úkraínu þýðir að íslenska karlalandsliðið missir af sæti á EM sem fram fer í Þýskalandi í sumar og vonbrigði Hákons leyndu sér ekki í leikslok. „Þetta er ógeðslega svekkjandi. Sérstaklega fyrst við vorum komnir 1-0 yfir í hálfleik og við þurfum bara að klára þessar 45 mínútur. Þetta er ógeðslega svekkjandi,“ sagði Hákon einfaldlega. Íslenska liðið hafði nokkuð góða stjórn á leiknum í fyrri hálfleik og fór með forystu inn í hálfleikshléið. Í síðari hálfleik lagðist liðið þó aftar á völlinn sem bauð Úkraínumönnum upp í dans. „Ég veit ekki hvort við droppum of mikið og verðum passívir og ætlum bara að reyna að vernda þetta. Það er erfitt að tala um leikinn strax eftir hann. Það er örugglega hellingur af hlutum sem við hefðum getað gert betur. Við vorum svo ógeðslega nálægt þessu og þetta er bara svekkjandi.“ „Þetta hefði alveg getað dottið með okkur. Við fengum nokkrar hornspyrnur og einhver færi þarna í endan, en það vantaði þetta seinasta greinilega,“ sagði Hákon að lokum. Klippa: Hákon Arnar eftir tapið gegn Úkraínu
Landslið karla í fótbolta EM 2024 í Þýskalandi Tengdar fréttir „Hann var alltaf mættur“ Jón Dagur Þorsteinsson átti erfitt með að leyna vonbrigðum sínum eftir tap Íslands gegn Úkraínu. Hann sagði tapið það erfiðasta á hans ferli. 26. mars 2024 22:05 Einkunnir Íslands: Albert og Hákon bestir í grátlegu tapi Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu missti af sæti á EM á grátlegan hátt er liðið mátti ola 2-1 tap gegn Úkraínu í kvöld. 26. mars 2024 22:02 „Vorum grátlega nálægt þessu“ „Akkúrat núna er þetta mjög þungt. Vorum grátlega nálægt þessu. Mjög þungt,“ sagði Arnór Ingvi Traustason eftir 2-1 tap gegn Úkraínu sem þýðir að Evrópudraumur Íslands er úr leik. 26. mars 2024 21:58 „Eins og gæi sem var með vesen á Astró svona 2002“ Ísland mátti þola súrt 2-1 tap gegn Úkraínu í úrslitaleik um sæti á EM 2024. Ísland komst yfir þökk sé glæsimarki Alberts Guðmundssonar í fyrri hálfleik en Úkraína skoraði tvö í þeim síðari og er komið á EM í Þýskalandi nú í sumar. 26. mars 2024 21:42 Umfjöllun: Úkraína - Ísland 2-1 | EM-draumurinn úti Draumur Íslands um sæti á EM í Þýskalandi brast í Wroclaw í Póllandi í kvöld. Ísland tapaði 2-1 fyrir Úkraínu sem verður því á meðal þátttakenda á Evrópumótinu í sumar. 26. mars 2024 21:45 Mest lesið Talar í hringi um Heimi og gefur honum ekkert hrós Fótbolti Ólympíufari á lista yfir tíu eftirlýstustu glæpamenn FBI Sport Grindavík - Tindastóll 91-75 | Toppliðið valtaði yfir Tindastól Körfubolti Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Körfubolti Setti styttu af „hataðasta manni Svíþjóðar“ fyrir utan þjóðarleikvanginn Fótbolti Fékk banana í kveðjugjöf í stað blóma Fótbolti Kjánaleg skot bíta ekki á Heimi: „Verða að eiga það við sig“ Fótbolti Sautján ára íþróttastjarna drepin í loftárás Rússa Sport EM í mikilli hættu hjá stærsta stráknum okkar Handbolti Missir af stórleik í kvöld eftir ruslatunnufíaskóið Körfubolti Fleiri fréttir Glódís leiddi Bæjara til sigurs í París Mo Salah hefur ekki verið bestur í Afríku í sjö ár FIFA setur nettröllin á svartan lista „Það verður eitthvað kaos í Fantasy-samfélaginu“ Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp Heimir til Tékklands og gæti mætt Dönum í úrslitaleik Krónprinsinn ætlar að mæta á bikarúrslitaleik Örnu og Sædísar Talar í hringi um Heimi og gefur honum ekkert hrós Kom Haítí á HM án þess að hafa nokkurn tímann komið til landsins Big Ben í kvöld: Arnar Péturs, Sölvi og Gummi Hreiðars gestir ÍTF flytur inn á KSÍ í Laugardalnum Fékk banana í kveðjugjöf í stað blóma „Einstaklega efnilegur leikmaður“ Thelma Karen til sænsku meistaranna Barcelona bað leikmann sinn um að hætta að skora mörk „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Slógu HM-met Íslands en er þetta lítil eyja eða bara útibú frá Hollandi? Kjánaleg skot bíta ekki á Heimi: „Verða að eiga það við sig“ Setti styttu af „hataðasta manni Svíþjóðar“ fyrir utan þjóðarleikvanginn Sjáðu ræðu Niks eftir dramatískan kveðjuleik: „Þetta var fullkominn endir“ Vålerenga fór illa að ráði sínu Uppgjörið: Fortuna - Breiðablik 2-4 (3-4) | Ótrúleg endurkoma Blika Cecilía hélt hreinu en Inter úr leik Í skýjunum eftir sex marka sigur: „Nálægt fullkomnun“ Hætti við að hætta og komst loksins á HM rúmlega fertugur „Hefði verið vondur tímapunktur í allri neikvæðninni“ „Réttur skóbúnaður hlýtur að hjálpa okkur“ Norskur landsliðsmaður í tveggja vikna skilorðsbundið fangelsi Sjá meira
„Hann var alltaf mættur“ Jón Dagur Þorsteinsson átti erfitt með að leyna vonbrigðum sínum eftir tap Íslands gegn Úkraínu. Hann sagði tapið það erfiðasta á hans ferli. 26. mars 2024 22:05
Einkunnir Íslands: Albert og Hákon bestir í grátlegu tapi Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu missti af sæti á EM á grátlegan hátt er liðið mátti ola 2-1 tap gegn Úkraínu í kvöld. 26. mars 2024 22:02
„Vorum grátlega nálægt þessu“ „Akkúrat núna er þetta mjög þungt. Vorum grátlega nálægt þessu. Mjög þungt,“ sagði Arnór Ingvi Traustason eftir 2-1 tap gegn Úkraínu sem þýðir að Evrópudraumur Íslands er úr leik. 26. mars 2024 21:58
„Eins og gæi sem var með vesen á Astró svona 2002“ Ísland mátti þola súrt 2-1 tap gegn Úkraínu í úrslitaleik um sæti á EM 2024. Ísland komst yfir þökk sé glæsimarki Alberts Guðmundssonar í fyrri hálfleik en Úkraína skoraði tvö í þeim síðari og er komið á EM í Þýskalandi nú í sumar. 26. mars 2024 21:42
Umfjöllun: Úkraína - Ísland 2-1 | EM-draumurinn úti Draumur Íslands um sæti á EM í Þýskalandi brast í Wroclaw í Póllandi í kvöld. Ísland tapaði 2-1 fyrir Úkraínu sem verður því á meðal þátttakenda á Evrópumótinu í sumar. 26. mars 2024 21:45