Barcelona ekki í vandræðum með Brann Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 28. mars 2024 20:15 Barcelona skoraði þrívegis í kvöld. Pedro Salado/Getty Images Barcelona lagði Brann 3-1 í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu kvenna í knattspyrnu. Vann Barcelona einvígið samtals 5-2. Íslenska landsliðskonan Natasha Anasi sat allan tímann á varamannabekk Brann. Börsungar lentu í vandræðum í Noreg en sigur kvöldsins var aldrei í hættu, ef eitthvað er var hann síst of stór. Aitana Bonmatí, besta knattspyrnukona í heimi, kom Barcelona yfir eftir undirbúning Esmee Brugts á 24. mínútu. And that's why she's the world's best Aitana unleashing the magic to give Barça the lead against Brann.Watch the UWCL LIVE and FREE on https://t.co/ye55kUaVzk #UWCLonDAZN #NewDealforWomensFootball pic.twitter.com/qPUvrOQWhz— DAZN Football (@DAZNFootball) March 28, 2024 Var það eina mark fyrri hálfleiks en sænska landsliðskonan Fridolina Rolfö gerði endanlega út um einvígið þegar rétt rúmar tíu mínútur voru liðnar af síðari hálfleik. Hin norska Caroline Graham Hansen á þó allan heiðurinn að markinu. 2 for Barça, as Fridolina Rolfö is in the right place at the right time!Watch the UWCL LIVE and FREE on https://t.co/ye55kUaVzk #UWCLonDAZN #NewDealforWomensFootball pic.twitter.com/P1jIbrPt9Y— DAZN Football (@DAZNFootball) March 28, 2024 Varamaðurinn Tomine Svendheim minnkaði muninn fyrir Brann þegar tuttugu mínútur lifðu leiks. Patricia Guijarro bætti þriðja marki Börsunga við þegar tvær mínútur voru til loka venjulegs leiktíma. Bonmatí með stoðsendinguna að þessu sinni en hin norska Hansen var aftur allt í öllu í aðdragandanum. Graham Hansen's strength and speed decisive in this 3rd Barcelona goal!Watch the UWCL LIVE and FREE on https://t.co/ye55kUaVzk #UWCLonDAZN #NewDealforWomensFootball pic.twitter.com/KCtovENjaR— DAZN Football (@DAZNFootball) March 28, 2024 Evrópumeistarar Barcelona því komnar í undanúrslit þar sem Englandsmeistarar Chelsea bíða. Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Mest lesið Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Upp á líf og dauða Körfubolti Kristín Birna í stað Vésteins sem verður ráðgjafi Sport Staðfestir brottför frá Liverpool Enski boltinn Allt undir í oddaleik: Sjaldan mætt liði á Íslandi með jafn mikil einstaklingsgæði Körfubolti Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Golf Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Fótbolti „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ Enski boltinn „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Körfubolti Í beinni: Breiðablik - KR | Meistararnir mæta læriföður Íslenski boltinn „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Körfubolti Fleiri fréttir Markvörðurinn mætti of seint í leikinn Í beinni: Stjarnan - Afturelding | Þurfa að svara fyrir sig Í beinni: Víkingur - Fram | Hörkuleikur í Fossvogi Í beinni: Breiðablik - KR | Meistararnir mæta læriföður Glódis Perla spöruð á bekknum „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ María fagnaði sigri á Arsenal á sama degi og tilkynnt var um brottför hennar Valskonur ólíkar sér: Kallar eftir hungraðri Nadíu í stað Rhodes Amorim: Liðið ekki nógu gott til að vera í Meistaradeildinni Sjáðu Flóka færa Val fyrsta tapið, ÍA í stuði og hvernig Vestri fór á toppinn Wenger á móti umbuninni sem Man. Utd og Tottenham þrá Þorleifur snýr heim í Breiðablik Staðfestir brottför frá Liverpool Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Kane fékk loksins að syngja sigurlagið Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum „Vantar hjarta og baráttu í mína menn“ „Náðum að nýta kröftuga byrjun með mörkum“ Lille bjargaði mikilvægu stigi Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Hörður í hóp eftir tæplega tveggja ára meiðsli Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Bayern varð sófameistari Logi skoraði í tapi en Stefán setti sigurmark Erfitt hjá Íslendingunum í Svíþjóð Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Vont tap hjá Alberti í Rómarborg Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Sjá meira
Börsungar lentu í vandræðum í Noreg en sigur kvöldsins var aldrei í hættu, ef eitthvað er var hann síst of stór. Aitana Bonmatí, besta knattspyrnukona í heimi, kom Barcelona yfir eftir undirbúning Esmee Brugts á 24. mínútu. And that's why she's the world's best Aitana unleashing the magic to give Barça the lead against Brann.Watch the UWCL LIVE and FREE on https://t.co/ye55kUaVzk #UWCLonDAZN #NewDealforWomensFootball pic.twitter.com/qPUvrOQWhz— DAZN Football (@DAZNFootball) March 28, 2024 Var það eina mark fyrri hálfleiks en sænska landsliðskonan Fridolina Rolfö gerði endanlega út um einvígið þegar rétt rúmar tíu mínútur voru liðnar af síðari hálfleik. Hin norska Caroline Graham Hansen á þó allan heiðurinn að markinu. 2 for Barça, as Fridolina Rolfö is in the right place at the right time!Watch the UWCL LIVE and FREE on https://t.co/ye55kUaVzk #UWCLonDAZN #NewDealforWomensFootball pic.twitter.com/P1jIbrPt9Y— DAZN Football (@DAZNFootball) March 28, 2024 Varamaðurinn Tomine Svendheim minnkaði muninn fyrir Brann þegar tuttugu mínútur lifðu leiks. Patricia Guijarro bætti þriðja marki Börsunga við þegar tvær mínútur voru til loka venjulegs leiktíma. Bonmatí með stoðsendinguna að þessu sinni en hin norska Hansen var aftur allt í öllu í aðdragandanum. Graham Hansen's strength and speed decisive in this 3rd Barcelona goal!Watch the UWCL LIVE and FREE on https://t.co/ye55kUaVzk #UWCLonDAZN #NewDealforWomensFootball pic.twitter.com/KCtovENjaR— DAZN Football (@DAZNFootball) March 28, 2024 Evrópumeistarar Barcelona því komnar í undanúrslit þar sem Englandsmeistarar Chelsea bíða.
Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Mest lesið Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Upp á líf og dauða Körfubolti Kristín Birna í stað Vésteins sem verður ráðgjafi Sport Staðfestir brottför frá Liverpool Enski boltinn Allt undir í oddaleik: Sjaldan mætt liði á Íslandi með jafn mikil einstaklingsgæði Körfubolti Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Golf Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Fótbolti „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ Enski boltinn „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Körfubolti Í beinni: Breiðablik - KR | Meistararnir mæta læriföður Íslenski boltinn „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Körfubolti Fleiri fréttir Markvörðurinn mætti of seint í leikinn Í beinni: Stjarnan - Afturelding | Þurfa að svara fyrir sig Í beinni: Víkingur - Fram | Hörkuleikur í Fossvogi Í beinni: Breiðablik - KR | Meistararnir mæta læriföður Glódis Perla spöruð á bekknum „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ María fagnaði sigri á Arsenal á sama degi og tilkynnt var um brottför hennar Valskonur ólíkar sér: Kallar eftir hungraðri Nadíu í stað Rhodes Amorim: Liðið ekki nógu gott til að vera í Meistaradeildinni Sjáðu Flóka færa Val fyrsta tapið, ÍA í stuði og hvernig Vestri fór á toppinn Wenger á móti umbuninni sem Man. Utd og Tottenham þrá Þorleifur snýr heim í Breiðablik Staðfestir brottför frá Liverpool Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Kane fékk loksins að syngja sigurlagið Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum „Vantar hjarta og baráttu í mína menn“ „Náðum að nýta kröftuga byrjun með mörkum“ Lille bjargaði mikilvægu stigi Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Hörður í hóp eftir tæplega tveggja ára meiðsli Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Bayern varð sófameistari Logi skoraði í tapi en Stefán setti sigurmark Erfitt hjá Íslendingunum í Svíþjóð Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Vont tap hjá Alberti í Rómarborg Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Sjá meira