Hvessir víðast hvar síðdegis Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 29. mars 2024 07:36 Austurstræti í morgunsól. Vísir/Vilhelm Það verður hægt vaxandi norðaustanátt á landinu í dag. Síðdegis nær 10-18 m/s víða. Él verður á Norður- og Austurlandi, en bjart að mestu um landið sunnanvert. Frost mælist 0 til 6 stig í dag en frostlaust verður sunnantil yfir daginn. Þetta kemur fram í textaspá Veðurstofunnar. Hæð yfir Grænlandi og lægðasvæði norður af Bretlandseyjum beina til okkar hægt vaxandi norðaustanátt, víða 10-18 m/s síðdegis. Él á Norður- og Austurlandi og vægt frost, en yfirleitt þurrt og bjart um landið sunnanvert með hita að 5 stigum yfir daginn. Í kvöld bætir í vind undir Vatnajökli og þar má búast við hvössum vindstrengjum í nótt og fram eftir degi á morgun. Annars er litlar breytingar að sjá til morguns. Spáð er allhvassri norðanátt á Páskadag og snjókoma eða él um landið norðanvert, en úrkomulítið sunnanlands. Frost 0 til 8 stig. Veðurhorfur næstu daga Á laugardag:Norðaustlæg átt, víða 10-18 m/s. Él norðan- og austanlands, en yfirleitt þurrt sunnan heiða. Vægt frost, en frostlaust sunnantil yfir hádaginn.Á sunnudag:Norðaustan 13-18 og snjókoma eða él, en þurrt að kalla um landið sunnanvert. Bætir heldur í vind síðdegis. Frost 0 til 8 stig.Á mánudag:Norðaustan 13-20 og él, en yfirleitt þurrt sunnanlands. Dregur úr vindi og úrkomu eftir hádegi. Hiti breytist lítið.Á þriðjudag:Fremur hæg breytileg átt og bjart með köflum. Frost 0 til 10 stig.Á miðvikudag:Breytileg átt og dálítil él norðan- og vestantil, annars þurrt að kalla. Hlýnar lítillega.Á fimmtudag:Austlæg eða breytileg átt og stöku él. Veður Mest lesið „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Innlent Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Erlent Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Erlent „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Innlent Rússneskt eldfjall gýs í fyrsta sinn í sex hundruð ár Erlent Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Innlent Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Innlent Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Innlent Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Innlent Þurfum ekki að loka landamærum en þurfum að opna augun Innlent Fleiri fréttir Varasamar aðstæður fyrir ferðalanga „Eins og að vera úti á rúmsjó“ í Eyjum annað kvöld Spáin versnar á ný og gul viðvörun í Eyjum Rok og rigning sama hvert er litið Allt að nítján stiga hiti á Suðurlandi Lægðardrag yfir vestanverðu landinu en hiti gæti náð 18 stigum Hiti gæti náð tuttugu stigum fyrir austan Spá þoku fyrir norðan og austan Líkur á eldingum norðantil og gasmengun vestantil Reykvíkingar fengu loksins tuttugu gráður Landshitametið ekki fallið en hitamet fallin á ákveðnum stöðvum „Raunhæfur möguleiki“ að hitamet falli á morgun Hiti gæti náð 25 stigum í dag Veðurblíða víða um land Spá hitabylgju í byrjun næstu viku og allt að 29 stigum Hlýnar um helgina Skýjað með skúrum í höfuðborginni Rigning í Reykjavík en hlýtt og gott fyrir austan „Við sáum að veðrið var best fyrir austan þannig við drifum okkur austur“ Hiti nær tuttugu stigum víða á morgun Fínasta veður um land allt Hægviðri, hafgola og hiti að átján stigum Skúrir á víð og dreif Rigning með köflum sunnan- og vestanlands Skúrir víða um land og lægð nálgast Sjá meira
Þetta kemur fram í textaspá Veðurstofunnar. Hæð yfir Grænlandi og lægðasvæði norður af Bretlandseyjum beina til okkar hægt vaxandi norðaustanátt, víða 10-18 m/s síðdegis. Él á Norður- og Austurlandi og vægt frost, en yfirleitt þurrt og bjart um landið sunnanvert með hita að 5 stigum yfir daginn. Í kvöld bætir í vind undir Vatnajökli og þar má búast við hvössum vindstrengjum í nótt og fram eftir degi á morgun. Annars er litlar breytingar að sjá til morguns. Spáð er allhvassri norðanátt á Páskadag og snjókoma eða él um landið norðanvert, en úrkomulítið sunnanlands. Frost 0 til 8 stig. Veðurhorfur næstu daga Á laugardag:Norðaustlæg átt, víða 10-18 m/s. Él norðan- og austanlands, en yfirleitt þurrt sunnan heiða. Vægt frost, en frostlaust sunnantil yfir hádaginn.Á sunnudag:Norðaustan 13-18 og snjókoma eða él, en þurrt að kalla um landið sunnanvert. Bætir heldur í vind síðdegis. Frost 0 til 8 stig.Á mánudag:Norðaustan 13-20 og él, en yfirleitt þurrt sunnanlands. Dregur úr vindi og úrkomu eftir hádegi. Hiti breytist lítið.Á þriðjudag:Fremur hæg breytileg átt og bjart með köflum. Frost 0 til 10 stig.Á miðvikudag:Breytileg átt og dálítil él norðan- og vestantil, annars þurrt að kalla. Hlýnar lítillega.Á fimmtudag:Austlæg eða breytileg átt og stöku él.
Veður Mest lesið „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Innlent Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Erlent Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Erlent „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Innlent Rússneskt eldfjall gýs í fyrsta sinn í sex hundruð ár Erlent Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Innlent Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Innlent Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Innlent Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Innlent Þurfum ekki að loka landamærum en þurfum að opna augun Innlent Fleiri fréttir Varasamar aðstæður fyrir ferðalanga „Eins og að vera úti á rúmsjó“ í Eyjum annað kvöld Spáin versnar á ný og gul viðvörun í Eyjum Rok og rigning sama hvert er litið Allt að nítján stiga hiti á Suðurlandi Lægðardrag yfir vestanverðu landinu en hiti gæti náð 18 stigum Hiti gæti náð tuttugu stigum fyrir austan Spá þoku fyrir norðan og austan Líkur á eldingum norðantil og gasmengun vestantil Reykvíkingar fengu loksins tuttugu gráður Landshitametið ekki fallið en hitamet fallin á ákveðnum stöðvum „Raunhæfur möguleiki“ að hitamet falli á morgun Hiti gæti náð 25 stigum í dag Veðurblíða víða um land Spá hitabylgju í byrjun næstu viku og allt að 29 stigum Hlýnar um helgina Skýjað með skúrum í höfuðborginni Rigning í Reykjavík en hlýtt og gott fyrir austan „Við sáum að veðrið var best fyrir austan þannig við drifum okkur austur“ Hiti nær tuttugu stigum víða á morgun Fínasta veður um land allt Hægviðri, hafgola og hiti að átján stigum Skúrir á víð og dreif Rigning með köflum sunnan- og vestanlands Skúrir víða um land og lægð nálgast Sjá meira