Martin og félagar fengu skell gegn Fenerbahce Siggeir Ævarsson skrifar 29. mars 2024 19:42 Martin skoraði tólf í kvöld en það dugði skammt vísir/Getty Martin Hermannsson og félagar í Alba Berlin sáu aldrei til sólar í kvöld þegar liðið sótti tyrkenska liðið Fenerbahce heim í EuroLeague keppninni en lokatölur leiksins urðu 103-68. Heimamenn settu tóninn strax í fyrsta leikhluta þar sem þeir skoruðu 34 stig gegn aðeins 18 stigum Alba Berlin. Þeir tóku svo álíka sprett í þriðja leikhluta sem fór 31-13 og úrslitin löngu ráðin þrátt fyrir að tíu mínútur væru eftir af körfubolta, staðan 83-53 Fenerbahce í vil. Martin var næsta stigahæstur í liði Alba Berlin, skoraði tólf stig og bætti við tveimur stoðsendingum, en enginn leikmaður liðsins gaf fleiri en tvær slíkar í kvöld. Lið Alba Berlin hefur ekki riðið feitum hesti frá flestum leikjum sínum í Euroleague þetta tímabilið og aðeins landað fimm sigrum í 32 leikjum og er liðið neðst af þeim 18 liðum sem taka þátt í keppninni. Fenerbahce er aftur á móti í ágætis málum í 6. sæti en þetta var 20. sigur liðsins í keppninni. Á toppnum trónir lið Real Madrid sem hefur haft nokkra yfirburði, með 25 sigra í 31 leik. Leikurinn var alls ekki tíðindalaus þrátt fyrir yfirburði heimamanna en hinn bandaríski Nigel Hayes, leikmaður Fenerbahce, setti stigamet í EuroLeague þegar hann varð fyrsti leikmaðurinn til að skora 50 stig í leik. NEW RECORD FOR MOST POINTS IN A SINGLE EUROLEAGUE GAME!!! NIGEL HAYES-DAVIS 50 POINTS!!!! @NIGEL_HAYES l @FBBasketbol pic.twitter.com/MnWhGno792— Turkish Airlines EuroLeague (@EuroLeague) March 29, 2024 Þess má til gamans geta að aðeins einn annar leikmaður Fenerbahce skoraði yfir tíu stig í kvöld og Hayes hefur að meðaltali skorað um 13 stig í leik í deildinni. Körfubolti Mest lesið Persónulegar ástæður fyrir brotthvarfi Vésteins Sport Blá og marin rétt fyrir EM: „Vissi ekki hvort ég ætti að hlæja eða gráta“ Sport Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ Körfubolti Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Enski boltinn Segir að Cecilía verði keypt fyrir metverð Fótbolti Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Íslenski boltinn Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Íslenski boltinn Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði Íslenski boltinn Hildur fékk svakalegt glóðarauga Fótbolti „Komum Gylfa Þór meira í boltann“ Fótbolti Fleiri fréttir Önnur sigurkarfa Gordons í úrslitakeppninni „Ofboðslega meðvitaður um að ég eigi ekki marga svona leiki eftir“ „Er þetta ljótasti maður sem þú hefur kysst?“ Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ „Annar oddaleikurinn þar sem við lendum í algjörri þvælu“ „Ég fékk að setja þetta ofan í og guðirnir voru með mér í dag“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 74-70 | Stjarnan í úrslit eftir hádramatík Lögmálið: Vil fá Óskar Ófeig hérna í staðinn Allt undir í oddaleik: Sjaldan mætt liði á Íslandi með jafn mikil einstaklingsgæði „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Sendu Houston enn á ný í háttinn „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Diamond: Þurfum að ná í stopp allan leikinn Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 72-90 | Haukar einu skrefi frá Íslandsmeistaratitlinum Styrmir gulltryggði sigur Belfius Mons og var stigahæstur á vellinum „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Houston knúði fram oddaleik Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára „Ég hef hluti að gera hér“ Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Goðsögnin Popovich hættur í þjálfun Þurfti bara eitt orð um mestu áskorunina við að mæta Njarðvík Sjá meira
Heimamenn settu tóninn strax í fyrsta leikhluta þar sem þeir skoruðu 34 stig gegn aðeins 18 stigum Alba Berlin. Þeir tóku svo álíka sprett í þriðja leikhluta sem fór 31-13 og úrslitin löngu ráðin þrátt fyrir að tíu mínútur væru eftir af körfubolta, staðan 83-53 Fenerbahce í vil. Martin var næsta stigahæstur í liði Alba Berlin, skoraði tólf stig og bætti við tveimur stoðsendingum, en enginn leikmaður liðsins gaf fleiri en tvær slíkar í kvöld. Lið Alba Berlin hefur ekki riðið feitum hesti frá flestum leikjum sínum í Euroleague þetta tímabilið og aðeins landað fimm sigrum í 32 leikjum og er liðið neðst af þeim 18 liðum sem taka þátt í keppninni. Fenerbahce er aftur á móti í ágætis málum í 6. sæti en þetta var 20. sigur liðsins í keppninni. Á toppnum trónir lið Real Madrid sem hefur haft nokkra yfirburði, með 25 sigra í 31 leik. Leikurinn var alls ekki tíðindalaus þrátt fyrir yfirburði heimamanna en hinn bandaríski Nigel Hayes, leikmaður Fenerbahce, setti stigamet í EuroLeague þegar hann varð fyrsti leikmaðurinn til að skora 50 stig í leik. NEW RECORD FOR MOST POINTS IN A SINGLE EUROLEAGUE GAME!!! NIGEL HAYES-DAVIS 50 POINTS!!!! @NIGEL_HAYES l @FBBasketbol pic.twitter.com/MnWhGno792— Turkish Airlines EuroLeague (@EuroLeague) March 29, 2024 Þess má til gamans geta að aðeins einn annar leikmaður Fenerbahce skoraði yfir tíu stig í kvöld og Hayes hefur að meðaltali skorað um 13 stig í leik í deildinni.
Körfubolti Mest lesið Persónulegar ástæður fyrir brotthvarfi Vésteins Sport Blá og marin rétt fyrir EM: „Vissi ekki hvort ég ætti að hlæja eða gráta“ Sport Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ Körfubolti Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Enski boltinn Segir að Cecilía verði keypt fyrir metverð Fótbolti Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Íslenski boltinn Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Íslenski boltinn Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði Íslenski boltinn Hildur fékk svakalegt glóðarauga Fótbolti „Komum Gylfa Þór meira í boltann“ Fótbolti Fleiri fréttir Önnur sigurkarfa Gordons í úrslitakeppninni „Ofboðslega meðvitaður um að ég eigi ekki marga svona leiki eftir“ „Er þetta ljótasti maður sem þú hefur kysst?“ Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ „Annar oddaleikurinn þar sem við lendum í algjörri þvælu“ „Ég fékk að setja þetta ofan í og guðirnir voru með mér í dag“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 74-70 | Stjarnan í úrslit eftir hádramatík Lögmálið: Vil fá Óskar Ófeig hérna í staðinn Allt undir í oddaleik: Sjaldan mætt liði á Íslandi með jafn mikil einstaklingsgæði „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Sendu Houston enn á ný í háttinn „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Diamond: Þurfum að ná í stopp allan leikinn Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 72-90 | Haukar einu skrefi frá Íslandsmeistaratitlinum Styrmir gulltryggði sigur Belfius Mons og var stigahæstur á vellinum „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Houston knúði fram oddaleik Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára „Ég hef hluti að gera hér“ Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Goðsögnin Popovich hættur í þjálfun Þurfti bara eitt orð um mestu áskorunina við að mæta Njarðvík Sjá meira
Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Íslenski boltinn
Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Íslenski boltinn