400 deildarleikir hjá Kane án titils Siggeir Ævarsson skrifar 31. mars 2024 18:10 Harry Kane virðist ætla að klára enn eitt tímabilið án titils vísir/Getty Harry Kane lék sinn 400. deildarleik í gær þegar Bayern Munchen tapaði 0-2 á heimavelli gegn Dortmund. Þrátt fyrir að hafa raðað inn mörkum fyrir Bayern á tímabilinu náði Kane ekki að skora í gær og titillinn virðist vera að renna liðinu úr greipum. Dortmund náði forystunni snemma leiks og næstu 70 mínútur fékk Bayern nóg af færum til að jafna og Kane fjögur en inn vildi boltinn ekki. Þetta var í fyrsta sinn síðan 2014 sem Bayern tapaði á heimavelli gegn Dortmund. Það má í raun segja að Harry Kane sé að skrifa sig í sögubækurnar en ekki á jákvæðan hátt. Kane er búinn að skora 31 mark í deildinni í vetur og er langmarkahæstur en það virðist ekki duga þar sem Bayern er 13 stigum á eftir toppliði Leverkusen. Fyrir komu Kane hafði Bayern unnið þýsku deildina ellefu sinnum í röð. Síðast þegar liðið vann deildina ekki var Kane leikmaður Millwall í B-deildinni á láni, þar sem hann skorðai sjö mörk í 22 deildarleikjum. Alls hefur Kane skorað 258 mörk í þessum 400 deildarleikjum og lagt upp 52 mörk. Titilarnir eru aftur á móti núll. Leverkusen er komið með aðra höndina á þýska titilinn, en liðið þarf aðeins að ná níu stigum út úr síðustu sjö leikjum sínum en liðið hefur enn ekki tapað leik á tímabilinu. Fótbolti Þýski boltinn Tengdar fréttir Harry Kane einu skrefi nær því óhugsandi Harry Kane vildi komast til liðs til að vinna loksins titla. Hann valdi þýsku meistarana í Bayern München og allir héldu að langþráður titill væri um leið kominn í höfn. Annað hefur komið á daginn. 15. febrúar 2024 12:31 Mest lesið Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Golf Barist um undirskrift Nunez Enski boltinn Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Íslenski boltinn Í beinni: Valur - Breiðablik | Stórleikur á Hlíðarenda Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Við erum Newcastle United“ Í beinni: Valur - Breiðablik | Stórleikur á Hlíðarenda Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Barist um undirskrift Nunez Tómas Bent seldur til Skotlands Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Sjá meira
Dortmund náði forystunni snemma leiks og næstu 70 mínútur fékk Bayern nóg af færum til að jafna og Kane fjögur en inn vildi boltinn ekki. Þetta var í fyrsta sinn síðan 2014 sem Bayern tapaði á heimavelli gegn Dortmund. Það má í raun segja að Harry Kane sé að skrifa sig í sögubækurnar en ekki á jákvæðan hátt. Kane er búinn að skora 31 mark í deildinni í vetur og er langmarkahæstur en það virðist ekki duga þar sem Bayern er 13 stigum á eftir toppliði Leverkusen. Fyrir komu Kane hafði Bayern unnið þýsku deildina ellefu sinnum í röð. Síðast þegar liðið vann deildina ekki var Kane leikmaður Millwall í B-deildinni á láni, þar sem hann skorðai sjö mörk í 22 deildarleikjum. Alls hefur Kane skorað 258 mörk í þessum 400 deildarleikjum og lagt upp 52 mörk. Titilarnir eru aftur á móti núll. Leverkusen er komið með aðra höndina á þýska titilinn, en liðið þarf aðeins að ná níu stigum út úr síðustu sjö leikjum sínum en liðið hefur enn ekki tapað leik á tímabilinu.
Fótbolti Þýski boltinn Tengdar fréttir Harry Kane einu skrefi nær því óhugsandi Harry Kane vildi komast til liðs til að vinna loksins titla. Hann valdi þýsku meistarana í Bayern München og allir héldu að langþráður titill væri um leið kominn í höfn. Annað hefur komið á daginn. 15. febrúar 2024 12:31 Mest lesið Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Golf Barist um undirskrift Nunez Enski boltinn Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Íslenski boltinn Í beinni: Valur - Breiðablik | Stórleikur á Hlíðarenda Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Við erum Newcastle United“ Í beinni: Valur - Breiðablik | Stórleikur á Hlíðarenda Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Barist um undirskrift Nunez Tómas Bent seldur til Skotlands Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Sjá meira
Harry Kane einu skrefi nær því óhugsandi Harry Kane vildi komast til liðs til að vinna loksins titla. Hann valdi þýsku meistarana í Bayern München og allir héldu að langþráður titill væri um leið kominn í höfn. Annað hefur komið á daginn. 15. febrúar 2024 12:31