Fékk gult spjald eftir örfáar mínútur í frumraun fyrir félagið Ágúst Orri Arnarson skrifar 1. apríl 2024 17:03 Hilmir Rafn Mikaelsson (t.v.) og Brynjólfur Darri eru liðsfélagar hjá Kristiansund. Kristiansund Boltinn er byrjaður að rúlla aftur í Noregi. Fyrsta umferð úrvalsdeildarinnar hófst í gær, fimm leikir fóru fram í dag og umferðinni lýkur með leik Patriks Gunnarssonar og félaga í Viking síðar í dag. Gult fyrir töf á 47. mínútu Kristiansund heimsótti Lilleström og vann nokkuð sannfærandi 3-2 sigur. Hilmir Rafn Mikaelsson kom inn á sem varamaður Kristiansund seint í fyrri hálfleik fyrir Pape Habib Gueye. Hilmi tókst ekki að setja mark sitt á leikinn en fékk gult spjald fyrir leiktöf á 47. mínútu. Brynjólfur Darri Willumsson kom einnig inn af bekk Kristiansund, á 77. mínútu. Ísak Snær frá vegna nárameiðsla Rosenborg vann 2-0 á heimavelli gegn Sandefjord. Ole Christian Saeter skoraði fyrsta mark leiksins og Emil Frederiksen bætti svo öðru markinu við í uppbótartíma. Ísak Snær Þorvaldsson er leikmaður Rosenborg en gekkst nýlega undir aðgerð á nára og var frá vegna þeirra meiðsla í dag. Vondur dagur vængbakvarðarins Logi Tómasson spilaði allan leikinn í vinstri vængbakverði Strømsgodset sem tapaði 4-0 á útivelli gegn Molde. Logi er eini Íslendingurinn í liði Strømsgodset eftir að Ari Páll Leifsson fór frá félaginu fyrr á árinu. Á öðrum vígstað vann Brann 4-2 útivallarsigur gegn tíu mönnum Tromsö. Enginn Íslendingur kom við sögu í þeim leik. Fyrr og síðar Fyrr í dag hóf Júlíus Magnússon nýja leiktíð með Fredrikstad, sem er nýliði í úrvalsdeildinni eftir að hafa komist upp síðasta haust. Hann lék allan leikinn á miðjunni á heimavelli, í 2-0 tapi gegn sterku liði Bodö/Glimt sem er ríkjandi meistari eftir sinn þriðja titil á fjórum árum. Síðar í dag ver Patrik Gunnarsson svo mark Viking gegn Sarpsborg í leik sem hefst klukkan 17:15. Norski boltinn Mest lesið „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Körfubolti Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu Fótbolti Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit Körfubolti „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Íslenski boltinn Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Fótbolti Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Íslenski boltinn Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Enski boltinn Fleiri fréttir Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Uppgjörið: Fram - FHL 2-0 | Fram nældi í sín fyrstu stig í nýliðaslagnum við FHL Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Leipzig jafnaði á elleftu stundu og Bayern þarf enn að bíða Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Mikilvægur sigur Kristianstad og norsku meistararnir náðu í þrjú stig Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni Fyrsti deildarsigur Brøndby á árinu Þriðja jafntefli Düsseldorf í röð en umspilið enn í augsýn Karólína lagði upp sigurmark Leverkusen Tímabilinu líklega lokið hjá Orra „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum „Finnst þessir fyrstu tveir leikir hræðilegir“ Sjáðu mörkin úr öruggum Evrópusigrum United og Spurs Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Juventus-parið hætt saman Sjá meira
Gult fyrir töf á 47. mínútu Kristiansund heimsótti Lilleström og vann nokkuð sannfærandi 3-2 sigur. Hilmir Rafn Mikaelsson kom inn á sem varamaður Kristiansund seint í fyrri hálfleik fyrir Pape Habib Gueye. Hilmi tókst ekki að setja mark sitt á leikinn en fékk gult spjald fyrir leiktöf á 47. mínútu. Brynjólfur Darri Willumsson kom einnig inn af bekk Kristiansund, á 77. mínútu. Ísak Snær frá vegna nárameiðsla Rosenborg vann 2-0 á heimavelli gegn Sandefjord. Ole Christian Saeter skoraði fyrsta mark leiksins og Emil Frederiksen bætti svo öðru markinu við í uppbótartíma. Ísak Snær Þorvaldsson er leikmaður Rosenborg en gekkst nýlega undir aðgerð á nára og var frá vegna þeirra meiðsla í dag. Vondur dagur vængbakvarðarins Logi Tómasson spilaði allan leikinn í vinstri vængbakverði Strømsgodset sem tapaði 4-0 á útivelli gegn Molde. Logi er eini Íslendingurinn í liði Strømsgodset eftir að Ari Páll Leifsson fór frá félaginu fyrr á árinu. Á öðrum vígstað vann Brann 4-2 útivallarsigur gegn tíu mönnum Tromsö. Enginn Íslendingur kom við sögu í þeim leik. Fyrr og síðar Fyrr í dag hóf Júlíus Magnússon nýja leiktíð með Fredrikstad, sem er nýliði í úrvalsdeildinni eftir að hafa komist upp síðasta haust. Hann lék allan leikinn á miðjunni á heimavelli, í 2-0 tapi gegn sterku liði Bodö/Glimt sem er ríkjandi meistari eftir sinn þriðja titil á fjórum árum. Síðar í dag ver Patrik Gunnarsson svo mark Viking gegn Sarpsborg í leik sem hefst klukkan 17:15.
Norski boltinn Mest lesið „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Körfubolti Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu Fótbolti Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit Körfubolti „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Íslenski boltinn Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Fótbolti Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Íslenski boltinn Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Enski boltinn Fleiri fréttir Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Uppgjörið: Fram - FHL 2-0 | Fram nældi í sín fyrstu stig í nýliðaslagnum við FHL Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Leipzig jafnaði á elleftu stundu og Bayern þarf enn að bíða Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Mikilvægur sigur Kristianstad og norsku meistararnir náðu í þrjú stig Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni Fyrsti deildarsigur Brøndby á árinu Þriðja jafntefli Düsseldorf í röð en umspilið enn í augsýn Karólína lagði upp sigurmark Leverkusen Tímabilinu líklega lokið hjá Orra „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum „Finnst þessir fyrstu tveir leikir hræðilegir“ Sjáðu mörkin úr öruggum Evrópusigrum United og Spurs Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Juventus-parið hætt saman Sjá meira