Inter nálgast titilinn óðum Ágúst Orri Arnarson skrifar 1. apríl 2024 20:43 Federico Dimarco fagnar marki sínu ásamt Alessandro Bastoni. sportinfoto/DeFodi Images via Getty Images Inter Milan nálgast ítalska deildarmeistaratitilinn óðum og styrki stöðu sína enn frekar með 2-0 sigri gegn Empoli í kvöld. Vinstri vængbakvörðurinn Federico Dimarco skoraði stórbrotið mark strax á 5. mínútu leiksins eftir frábæra sendingu miðvarðarins Alessandro Bastoni. Dimarco!!!! pic.twitter.com/6TDC819oMz— Tito Bangz (@IMtitobangz) April 1, 2024 🇮🇹 Federico Dimarco (Inter, 26)📈 vs Serie A fullbacks, per 90⦾ Most goals⦾ Most assists⦾ Most shots⦾ Most crosses⦾ Most expected assists⦾ Most shot assists⦾ Most touches in box⦾ Second in defensive duel % 👉 https://t.co/MJF7u3qLxK pic.twitter.com/L716r8goI3— DataMB (@DataMB_) April 1, 2024 Alexis Sanchez tvöfaldaði svo forystu Inter og tryggði þeim sigurinn með marki á 81. mínútu leiksins eftir góðan undirbúning Denzel Dumfries. Fjórir leikir fóru fram fyrr í dag. Þremur þeirra lauk með jafntefli en Bologna stóð uppi sem sigurvegari gegn Salernitana. Úrslit dagsins úr ítölsku úrvalsdeildinni Bologna-Salernitana 3-0 Cagliari-Verona 1-1 Sassuolo-Udinese 1-1 Lecce-Roma 0-0 Eftir úrslit dagsins er Inter Milan í frábærri stöðu í efsta sæti deildarinnar. Með 14 stiga forskot á nágranna sína, AC Milan, í sætinu fyrir neðan þegar átta umferðir eru eftir. Þeir þurfa því ekki nema þrjá sigra í viðbót til að tryggja sér titilinn. Andstæðingar þeirra, Empoli, eru í verri stöðu. Í 17. sæti eins og er, jafnir Frosinone í fallsætinu að stigum en með betri markatölu. Ítalski boltinn Mest lesið Persónulegar ástæður fyrir brotthvarfi Vésteins Sport Blá og marin rétt fyrir EM: „Vissi ekki hvort ég ætti að hlæja eða gráta“ Sport Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ Körfubolti Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Enski boltinn Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Íslenski boltinn Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði Íslenski boltinn „Komum Gylfa Þór meira í boltann“ Fótbolti Hildur fékk svakalegt glóðarauga Fótbolti Segir að Cecilía verði keypt fyrir metverð Fótbolti „Er þetta ljótasti maður sem þú hefur kysst?“ Körfubolti Fleiri fréttir Segir að Cecilía verði keypt fyrir metverð Kroos segir að Pedri sé mikilvægari en Yamal, Raphinha og Lewandowski Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði Hildur fékk svakalegt glóðarauga Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Klobbaði eldri bróður sinn á stóra sviðinu „Þetta er eins og eldgamla tómatsósan“ „Settum meiri pressu á þá þegar líða tók á leikinn“ „Komum Gylfa Þór meira í boltann“ Kristófer: Þetta var alveg frábær tilfinning Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Uppgjörið: Afturelding - Stjarnan 3-0 | Nýliðarnir öflugir á heimavelli Aftur tapar Forest stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti Cecilía valin besti markvörðurinn í ítölsku deildinni Markvörðurinn mætti of seint í leikinn Uppgjörið: Breiðablik - KR 3-3 | Stórleikurinn stóðst væntingarnar Glódis Perla spöruð á bekknum „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ María fagnaði sigri á Arsenal á sama degi og tilkynnt var um brottför hennar Valskonur ólíkar sér: Kallar eftir hungraðri Nadíu í stað Rhodes Amorim: Liðið ekki nógu gott til að vera í Meistaradeildinni Sjáðu Flóka færa Val fyrsta tapið, ÍA í stuði og hvernig Vestri fór á toppinn Wenger á móti umbuninni sem Man. Utd og Tottenham þrá Þorleifur snýr heim í Breiðablik Staðfestir brottför frá Liverpool Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Kane fékk loksins að syngja sigurlagið Sjá meira
Vinstri vængbakvörðurinn Federico Dimarco skoraði stórbrotið mark strax á 5. mínútu leiksins eftir frábæra sendingu miðvarðarins Alessandro Bastoni. Dimarco!!!! pic.twitter.com/6TDC819oMz— Tito Bangz (@IMtitobangz) April 1, 2024 🇮🇹 Federico Dimarco (Inter, 26)📈 vs Serie A fullbacks, per 90⦾ Most goals⦾ Most assists⦾ Most shots⦾ Most crosses⦾ Most expected assists⦾ Most shot assists⦾ Most touches in box⦾ Second in defensive duel % 👉 https://t.co/MJF7u3qLxK pic.twitter.com/L716r8goI3— DataMB (@DataMB_) April 1, 2024 Alexis Sanchez tvöfaldaði svo forystu Inter og tryggði þeim sigurinn með marki á 81. mínútu leiksins eftir góðan undirbúning Denzel Dumfries. Fjórir leikir fóru fram fyrr í dag. Þremur þeirra lauk með jafntefli en Bologna stóð uppi sem sigurvegari gegn Salernitana. Úrslit dagsins úr ítölsku úrvalsdeildinni Bologna-Salernitana 3-0 Cagliari-Verona 1-1 Sassuolo-Udinese 1-1 Lecce-Roma 0-0 Eftir úrslit dagsins er Inter Milan í frábærri stöðu í efsta sæti deildarinnar. Með 14 stiga forskot á nágranna sína, AC Milan, í sætinu fyrir neðan þegar átta umferðir eru eftir. Þeir þurfa því ekki nema þrjá sigra í viðbót til að tryggja sér titilinn. Andstæðingar þeirra, Empoli, eru í verri stöðu. Í 17. sæti eins og er, jafnir Frosinone í fallsætinu að stigum en með betri markatölu.
Úrslit dagsins úr ítölsku úrvalsdeildinni Bologna-Salernitana 3-0 Cagliari-Verona 1-1 Sassuolo-Udinese 1-1 Lecce-Roma 0-0
Ítalski boltinn Mest lesið Persónulegar ástæður fyrir brotthvarfi Vésteins Sport Blá og marin rétt fyrir EM: „Vissi ekki hvort ég ætti að hlæja eða gráta“ Sport Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ Körfubolti Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Enski boltinn Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Íslenski boltinn Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði Íslenski boltinn „Komum Gylfa Þór meira í boltann“ Fótbolti Hildur fékk svakalegt glóðarauga Fótbolti Segir að Cecilía verði keypt fyrir metverð Fótbolti „Er þetta ljótasti maður sem þú hefur kysst?“ Körfubolti Fleiri fréttir Segir að Cecilía verði keypt fyrir metverð Kroos segir að Pedri sé mikilvægari en Yamal, Raphinha og Lewandowski Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði Hildur fékk svakalegt glóðarauga Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Klobbaði eldri bróður sinn á stóra sviðinu „Þetta er eins og eldgamla tómatsósan“ „Settum meiri pressu á þá þegar líða tók á leikinn“ „Komum Gylfa Þór meira í boltann“ Kristófer: Þetta var alveg frábær tilfinning Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Uppgjörið: Afturelding - Stjarnan 3-0 | Nýliðarnir öflugir á heimavelli Aftur tapar Forest stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti Cecilía valin besti markvörðurinn í ítölsku deildinni Markvörðurinn mætti of seint í leikinn Uppgjörið: Breiðablik - KR 3-3 | Stórleikurinn stóðst væntingarnar Glódis Perla spöruð á bekknum „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ María fagnaði sigri á Arsenal á sama degi og tilkynnt var um brottför hennar Valskonur ólíkar sér: Kallar eftir hungraðri Nadíu í stað Rhodes Amorim: Liðið ekki nógu gott til að vera í Meistaradeildinni Sjáðu Flóka færa Val fyrsta tapið, ÍA í stuði og hvernig Vestri fór á toppinn Wenger á móti umbuninni sem Man. Utd og Tottenham þrá Þorleifur snýr heim í Breiðablik Staðfestir brottför frá Liverpool Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Kane fékk loksins að syngja sigurlagið Sjá meira
Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Íslenski boltinn
Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Íslenski boltinn